Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 2

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 2
886 REYKVIKINGUR Skemtistaður Reykvíkinga. Reykvíkinga vantar skemti- stað hér í nágrenninu, sem menn geta gengið í á sumar- kvöldum o g á sunnudögum, pegar menn ekki hafa ástæður til pe'ss að fara lengra en pað, til þess að anda að sér hreinu lofti og njóta sumarveðursins. Það verður ekki komist hjá pví, að J)að kosti eitthvað að gera slíkan stað, en J)að mætti árlega bæta við hann, svo kostn- aðurinn þyrfti ekki allur að verða í einu. Hann pyrfti að vera vel girt- ur með vírneti og gaddavír, svo girðingin væri strákheld (eða hérumbil pað), J)ví eg geri ráð fyrir, að aðgang yrði að selja að staðnum, einkum J)egar eitt- hvað sérstakt væri |)ar um að vera. Pað er líka nauðsynlegt geta lokað honurn á nóttunni. Staðurinn I)arf að vera skemti- legur frá náttúrunnar hendi; J)að er um marga slíka staði að ræða hér í nágrenninu — en að sinni skal ekkert sagt uin hver stað- ux-inn væri heppilegastur. Pað parf að vera fagurt út- ■sýni par, og pað Jiarf helzt að vera skjól. Á, lækur, tjörn, klett- ar, fagurt gil eða skógur; livert um sig af pessu mundi auka fegurð staðarins. Um skóg er hvergi að ræða í nágrenninU) svo pað má strika yfir pað, eI1 pegar staðurinn er valinn parf að girða vel smábletti innan að- algirðingarinnar, og planta Pal trjám og runnum. Mætti árlega fjölga peim blettum, svo staður- inn yrði ineð tímanum allur naeð siná lunduin. Ei'nnig mætti setja hér og J>ar bletti með stórvöxn* um jurtum, á einum stað randa* gras, á öðrum njóla, á priðja tröllasúru. Peir sem ekki hafa séð pessa síðastnefndu ágseW matjurt vaxa innan um stór- grýti, munu varla geta gert sev í liugarlund hve skráutleg hún er- Pað parf að vera mikið graS parna, pað er að segja víðlent svo memj geti legið í pví pegal sólin skín. Veitingaskála parf að reisa- Pegar gott er veður og inarg* um manninn yrðu veitingar að' allega úti, við borð sem stæðu kringum skálann, eins og á slík' um stöðum erlendis. Vafalaust mundu einstaku menn vilja fyrir borgun fá að setja parna upp ýmislegt til að skemta fólkinu með, er Pel1 tækju eitthvað gjald fyrir: rólur, hringekjur, skotíimisstaði, keilu stæði o. s. frv. Og ekki má gleyma danspalli. Hann pyrfti að

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.