Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 4

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 4
388 REYK Ví KINGUR Bezta cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu er COMMANDER Vestminsier Virginia cigarettur. Þær fást í öllum verzlunum. skemtistaðnum. Ösagt skal látið hvað kostaði að búa landið til fiannig, [>að færi eftir frví hvað stórt það yrði haft. En áreiðan- legt er að mikið yrði f»að skoð- að og f'að af söinu mönnunum upp aftur og aftur. Reir, sem hafa íslandskort hangandi á vegg hjá sér, geta bezt borið um, hve oft maðurinn getur haft gainan af pví að stanza fyrír framan fiað. Slíkt líkan mundi verða til pess að almenningur fengi alveg geysilega pekkingu á landinu, sem reyndar liver íslondingur ætti að hafa. En af henni getur hver inaður haft töluvert gaman, og líka mikið gagn, Landfræðis- pekking er verðinætur fróðleikur ekki sízt pegar hún er fengin pannig, áð tíini hefur ekki ver- ið tekinn frá öðru til að öðlast liana. Ef ekki væri fé fyrir hendi til pess að búa til í bili nema aðaldrætti landsins, t. d. strand- lengjuna. fjallalausa, skil °S varla í öðru en fé fengist fljóÖ til pess að halda áfram. SunH' mýlingar hér í Reykjavík mundu vilja legja fram fé til pess nð liægt yrði að fullgera Austfirðh Pingeyingar norð-austur horn landsins, Yestflrðingar sína íU'ð1 o. s. frv. Pað yrði kanske einna skemtilegast að fylgjast nieð verkinu jafnótt og fjöll og hálsa1 og heiðar risu upp á landinu. Þá mætti hugsa sér að gei’ð11' væru hnettir er sýndu innbyrðiS' stærð sólarinnar og reikistjain anna. Ef víðsýnt væri paðan, sei» pessi hnattlíkön væru, mætti hafa merki á hæðunum í kring e táknuðu fjarlægðir reikistjain anna frá sólinni. En pað er óparfi aö orðlengja um petta, en ég vil aðeins nefna- Yölundarliús. Það f>yrfti að vl!1 a

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.