Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 8

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 8
392 REYKVIKINGUR Ycrjið fé yðar vel! Ágæt orgel og ágæt píanó ávalt tii í Hljóðf-ærahúsinu. Orgelin eru frá verksmiðju Jakob Knudsen í Bergen, cn Píanóin trá verksmiðju Herm. N. Petersen & Sön og fást bæði orgelin og píanóin með verulega góðum borg- unarskilmálum, svo pað er engum manni með fasta at- vinnu ofvaxið, að fá sér hljóðfæri. Píanóin fást með um 250 ísl. króna útborgun og ca. 38 krónu mánaðarafborgun, og orgelin með 75 — 200 kr. útborgun (eftir stærð) og 15 — 25 kr. mánaðarafborgun. Hljóðfærahúsið. ****** henni, urðu það-samtáls liðlega 50 krónur. Auk pess spurði hann hana í hvert skifti hvort hún ætti ekki öl, og urðu pað 7 kr. sem lnin keypti öl fyrir handa honum, pó ölið sé ódýrt í Sví- ,Þjóð. En pegar liér var komið, sá stúlkan loks hvers konar maður hann var, og kærði hann fyrir lögreglunni, sem um sama leyti bárust allmargar kærur á hann. Drengurinn: Pabbi, í dag var ég næstur peim, som efstur e1 bekknum. Faðirinn: Pað var gott! f11 hvernig gat pað verið? Drengurinn: Við vorum lát>111 standa í hring. Bjarni: Nei, komdu sæll J°n’ pú ert pá lifandi. Mér var sa« að pú hefðir druknað á Sigi'J11 *’ Jón: Nei pað var ekki óg, Þa var hann Jón frændi minn, han’1 datt út af skipi par og drukna h Bjarni: Pað var leiðinlegt-

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.