Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 24

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 24
408 REYK VIKÍNQUR strákur. Næstu nætur hér á eftir var dásamlegt tunglsk:n og fóru skipverjar þá á hverju kvöldi með öll hljóðfæri sem til voru upp á þiljur og léku á þau. Það er sú dásamlegasta skemtun sem ég hef haft, því umhverfið gerði tónana svo seiðandi að ég var heilluð, sem í draumi. Framund- an Baskallóanum kom hræðilegt þrumuveður um kl. 2 að degi til og gengu þrumur og eldingar all- an daginn og á ég engin orð til þess að lýsa þeim ósköpum, er á dundu. Ég hafði legið i rúm- inu um 'daginn, en var skipað á fætur, því það var nóg að starfa fyrir alla skipshöfnina á þiljum uppi, en ég kom að góðu liði, því það þurfti að halda heitu kaffi allan daginn, til þess að skipverjar gætu hrest sig á því við og við. Þegar veðrið lægði vpru seglin öll í tætlurn, það er að segja það sem eftir var af þedm, en nú tók líka að stytt- ast til ákvörðunarstaðarins. Sex skipverjar höfðu meiðst og einn þeirra lá Jengi í yfirliði, en náði sér þó brátt aftur. Sögulok. M tveim ástæðum kveið ég fyr- ir að koma í höfn, í fyrsta lagi af því að þurfa að skilja við skip- ið, sem mér þótti svo vænt um, og í öðru lagi var ég hrædd við forvitnina, sem1 ég mundi vekja og verða fyrir, og sá kvíði ekki að ástæðulausu, því varla vorum við lögst að bryggju 1 Cardiff fyr en aragrúi af blaða- mönnum og allskyns fólk1 streymdi um borð til þess að ná tali af mér. Þetta voru þeir dásamlegusW mánuðir, sem ég hafði lifað, þegar ég vpr afskráð, viknaði ég við að þurfa að skilja við skiþí® og kunningjana. Mér var borgað vel fyrir ferðina, ég fékk 9 sterl' 'ngspund og 14 shillings, en þa® var sama kaúp og hinir starfs' bræður mínir fengu, en þó e9 seg,i sjálf frá þá vann ég fyrir því, og ég gleymi aldrei hve skip' stjórinn var góður við mig, l,vn '-uðvitað átti ég alt annað skiU® af honum. Jæja — mér finst e& vera heima hjá mér hérna í L°n' don — og ég elska London. — Nýja tegund af hjólbörum ,>r nú farið að nota; hún er uH'ð „tank“-hjóli og má fara með bö>' ur þessar yfir allmiklar vegle>'s' ur, til dæmis plægða jörð. — Flugmaðurinn Pierre Robi11 í París flýgur 4500 hnattmílur a hverjum mánuði. Hann stýrir flug' vél, sem fer annanhvern dag 1111 1 Parísar og Berlínar.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.