Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 22

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 22
406 REYK VIKINQUR Stúlkan, sem strauk frá Astralíu. í síðasta tbl. Reykvíkings er sagt frá ferðum seglskipsins Her- zogin Cecilie og stúlkittini, sem strauk með því frá Ástraliu, sem heitir Jeanine Day. Frásögn hewn- ar sjálfrar um ferðalagið og til- drögin til þess fer hér á eftir: „Frá því fyrst er ég man eft'ir mér, hefur mig langað ákaflega til þess að sigla fyrir Horn (suð- urodda Ameríku) og óx sú löng- un stöðugt hjá mér. Sjórinn dró mig að sér og ég hujsaði og dreymdi stöðugt um hann. íig kaus Herzogin Cecelie til þess að ferðast með, af því mér þótti svo vænt um skipið og ég vissi hve það var vel viðað og að öllu leyti útbúið, en auk þess var skipshöfnin alt ungir menn frá fimtán til tuttugu og tveggja ára, og elzti skipverjinn var að eins 22 ára. Þeir voru al’ir synir Norðurlandabúa og þykja J-.að góð meðmæli með sjómömiuim. Ég vissi að mér var ómögulegt að fá far með skipinu öðruvísi en að klæðast hásetafötum og stiga síðan á skipsfjöl og fela mig. I Port Lincoln keypti ég mér karlmannsföt og læddist síðan um borð um kvöldið og gekk það alt greiðlega. Eftír nokkrftt klukkust. fann ég að skipið hreyfðist og fyltist ég óumræði- legum fögnuði, því nú fanst mér allar heitustu óskir mínar vera að rætast. í fylgsnnm í 2 sólarhringa. Ég lá ineir en tvo sólarhringtt I afturenda skipsins í niðamyrkr1 og hveitilýlu og heyrði ekki til nokkurrar lifandi veru að und- anskildum nokkrum rottum, sem mér var heldur lítið um. Pega>' ég þoldi ekki lengur við þarna fyrir hungri og þorsta, staulaði'S' ég upp á þilfarið og var alveg uppgefin. í hættu sttídd. Pegar ég kont upp á þilfar*^ leizt mér ekki á biikuna, og held' ur fékk ég þar óblíðar viðtök' ur. Yfirmennirnir bölvuðu mér 1 sand og ösku, en verri þóttu m«r samt viðtökur hásetanna, því Peir hiógu að mér og hæddu mig a*| hvað af tók. Skipstjórinn ygl(*‘ sig og sagðist ekki vilja sjá m«g- Samt sem áður fóru skipsmetm með mig inn í klefa þriðja stýr>' manns og gáfu mér þar að borða og borðaði ég þar af beztu lyst’ þótt ekki væri það hálíðamatur. Þegar frá leið ákvað skipstj°r' inn að ég skyldi fá nð vi na fyril fari mínu sem þjónn yfirtnaim'

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.