Reykvíkingur - 08.03.1929, Page 7

Reykvíkingur - 08.03.1929, Page 7
REYKVIKINGUR oo játa kristna trú, svo Spánverj- arnir, samvizku sinnar vegna pyrftu ekki að brenna hann, en gætu kyrkt hann; tóku þeir hann á pann hátt af lífi. Eftir petta var inótstaða litil af hendi landsmanna. Til inála- mynda gerði Pizarró bróðir kon- ungs, er Tóparka hét, að kon- ungi, én liann dó skömmu seinna. Pá lét hann með mikilli viðhöfn úthrópa til konungs annan bróð- ur hans, er Mankó hét. Pað var árið 1536. Hinn nvi konungur krafðist jmss, að sér væru fengin völdin í hendur, en Spánverjarnir skeltu auðvitað við pví skolleyrunum. Flúði Mankó pá úr höfuðborg- inni Kútsú, safnaði miklum her og settist um hana. Var stríðið nú háð af frábærri grimd á báð- ar hliðar, en að lokum kom Almagró félagi l'izarrós með liðs- auka, svo Mankó varð að hætta umsátrinu, og eftir nokkur frek- ari vopnaviðskifti sá Mankó, að vonlaust var uui að hann ynni aftur höfuðborgina, svo hann hólt til fjallahéraðs pess, er Uiti- kos lieitir. Var par yfir crfið einstigi Andesfjalla að fara, og treysti Pizarro sér ekki til pess að fara á eftir honum yfir Pantikalla- skarðið, enda er pað hærra en Um týndu borgina í Andesfjöllum og menning og sögu Inkanna, heldur Ólafur Friðriksson fyrir- lestur með skuggamyndum í Varðarhúsinu, sunnudaginn 10. marz kl. 87% um kvöklið. Að- göngumiðar 1 kr. fást föstu- dag til laugardags í Hljóðfæra- húsinu, á afgreiðslu Reykvíkings og lijá Arinbirni Sveinbjarnar- syni. — Lesendur Reyktíkings fá aðgöngumiðana á 50 aura gegn afhendingu afsláttarmiða, sem er á öftustu síðu pessa blaðs. sjálfur hnjúkurinn á Montblank (liæsta fjalli í Evrópu). Réði Mankó nú yfir litlum liluta landsins, sem Spánverj- arnir náðu ekki til, og prír kon- ungar af gömlu konungsættinni eftir hann, en að lokurn unnu Spánverjar pá, en höfuðborg peirra parna í fjöllunum lagðist í eyði, og gleymdist algerlega hvar hún hefði verið, par til ameriskur vísindamaður fann rústir hennar aftur skömmu fyrir ófriðinn mikla. Ráðandi ættstofninn í landinu

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.