Reykvíkingur - 08.03.1929, Qupperneq 20

Reykvíkingur - 08.03.1929, Qupperneq 20
68 REYKVÍKINGUR Dönskuslettan. NÝTlZKU l’aö voru tæp tvö hundruð manna, sein sent höfðu miða ineð dönskuslettunni í byrjun sögunn- ar í 2. tbl., og flestir þeirra höfðu skrifað rétta orðið, sem var svindlari. Milli þeirra, sem rétt orð höfðu 1 ritað, var dregið. Fór það fram í Templarahúsinu kl. 5 e. h. hinn 11. febrúar, svo sem tilskilið var. Voru vottar að því, að alt færi rétt fram, Guðmundur Stefáns- son og Ásgerður Runólfsdóttir, en miðana dró út (með bundið fýrir augurn) Vigdís Jóhanns- dóttir. Dró hún þrjá miða, hvern á eftir öðrum, og fá tveir fyrstu miðarnir 10 kr. verðlaun, en hinn þriðji 5 lu\, svo sem ákveðið hafði verið. Peir, sem verðlaunin fengu, voru: 10 kr. hver Ragnar Kristjánsson, Holtsg. 10. Guðm. Fórðarson, Týsgötu 4 B. 5 kr. fékk Sigurjón Danivalsson, Vesturg. 16. Einkennilegt hneyksli. Svo bar við um daginn í Köln, að það átti að fara að jarða slátrarameistara nokkurn, og voru NÝTlZKU LEÐURVÖRUR. Tækifærisgjafir. Stærsta úrval. Mjög lágt verð. Barna- og dömu- töskur ineð iniklum afslætti. Leðurvörudeild Hljóðfæraliússins. meðlimir slátrarafélagsins komn- ir í kirkjugarðinn til þess að vera við jarðarför félaga síns. Fjölskylda hins látna var þar líka. En nú langaði nokkra vini hans til þess að sjá hann í síð- asta sinni, og fengu að opna kistuna. Kom þá í ljós, að það var alls ekki slátrarameistarinn, sem í kistunni lá, heldur var það kvenmaður. Var nú farið að leita að líkúiu; voru 15 kist- ur opnaöar, en hvergi fanst rétta likið, og í fæstum af þess- um 15 kistum lá það líkið, sem

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.