Reykvíkingur - 08.03.1929, Qupperneq 24

Reykvíkingur - 08.03.1929, Qupperneq 24
72 REYKVÍKINGUR Afsláttarmiði. Gogn })ví að afhenda }>ennan miða, fæ^t aðgöngumiði að fyrir- lestri Ólafs Friðrikssonar um Týndu borgina og menning Ink- anna fyrir 50 aura. Kostar annars 1 kr. Fyrirlesturinn (með skuggamyndum) verður í Varðarhúsinu sunnudaginn 10. mar/. kl. 8Y2 e. h. Klippið hér i sundur. Skrifstofustjórinn: Pér koinið ennpá að biðja um frí, Johnson. Tér hafið fengið frí til þess að geta fylgt konunni yðar, sem var að fara í ferðalag, frí til jiess að vera við jarðarför tengda- móður yðar, frí af [>ví litla dótt- ir yðar hafði haft mislinga, og frí vegna pess að skíra ætti son yðar, og til hvers viljið })ér svp fá frí nú? Johnson: Til }iess að gifta mig. Á DANSLEIKNUM. Hún: Ilvað hugsiö þér, að dansa berhentur? Ilann: Tað gerir ekkert til; ég þvæ mér strax á eftir. Maður kom inn á pósthúsið í Reykjavík og bað póstmanninn um hálft pund af kaffi og rótar- stöng. En póstmaðurinn svaraði }iví, að þe.tta fengist ekki. »Alveg er ég hissa«, sagði að- komumaðurinn, »að þetta skuli vera í sjálfri henni Reykjavík. Aldrei hefur það komið fyrir á pósthúsinu í Bolungavík, að ekki liafi verið til þar bæði kaffi og export. Tað væri sök sér, þó ykkur hefði vanlað rúsínur eða sveskjur«. >Fanst yður ræðumáður láta nógan eld í ræðu sína?« »Ég held að gallinn haíi verið sá, að .hann hafi ekki látið nóg af ræðunni í eldinn«. l'rentsraidja Jóns Helgasonar. KlippiO hfer í sundur, 25 króna miöi. Dönskuslettan var orðið ....................... (Nafn) ........................................ (Ileimili) ....................................

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.