Vera - 01.04.1983, Síða 39

Vera - 01.04.1983, Síða 39
Mér hefur alltaf fundist óþarflega bindandi að miða við fastar mánaðargreiðslur þegar ég er að safna fyrir sumarferðinni. Ég vil bara leggja fVrir þann pening sem ég á aflögu hverju sinni. Þess vegna ákvað ég hiklaust að nýta mér Ferðalán Alþýðubankans. Ég legg bara inn pening þegar ég á hann til og fjárhæðin er færð jafnóðum inn á sérstakt orlofsskírteini. Þegar svo líður að brottfarardegi fæ ég lán frá bankanum sem nemur tvöfaldri spamaðarupphæð minni.en hún stendur áfram óhögguð inni á orlofsreikningnum. Þá er allt klappað og klárt fyrir ferðina. Lánið þarf ég svo ekki að borga fyrr en þremur mánuðum eftir lántökudag, aðeins með venjulegum bankavöxtum en innistæða mín er hins vegar verðtryggð allan tímann og gengur með hærri vöxtum en lánið beint upp í greiðsluna. Ferðaláníð gerír svo sannarlega gæfumuninn Þú ættír að kynna þér ferðalán Alþýðubankans. Það er ekki aðeíns frjálslegra en þú átt að venjast, - það er Iíka hagstæðara. Alþyðubankinn hf. Laugavegi 31-sími 28700 — Útibú Suöurlandsbraut 30 sími 82911 rti TUvalin tœkifœris gjöf Soda Stream tækið er tilvalin gjöf við öll tækifæri. Gerið sjálf gosdrykkina og sparið meira en helming. Sól hf. Þverholti 19, sími 91-26300 39

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.