Vera - 01.09.1984, Qupperneq 5

Vera - 01.09.1984, Qupperneq 5
Sókn FÉLAGAFJÖLDI: milli 4000 og 5000 HLUTFALL KYNJA: karlar um 12, hitt eru konur LÁGMARKSLAUN: dagvinnutekju- trygging 12.913 kr. á mán. MEÐALLAUN F. DAGVINNU: 12.387 á mán. (nóv. ’83) HLUTFALL KYNJA í: a) Stjórn: eingöngu konur b) Samninganefnd: 4 konur, 1 kari c) Trúnaðarmannaráði: eingöngu konur LAUNALIÐUM SAMNINGA HEFUR VERIÐ SAGT UPP KRÖFUR: Hafa ekki verið settar fram Guölaug Pétursdóttir er gift, 6 barna móöir. Hún vinnur í eldhúsi ^ópavogshælis. Guðlaug sat í ^amninganefnd fyrir Sókn í samn- •ngunum í vor. ~~ Ég byrjaöi aö vinna á kvennaárinu ^975 og er þvi búin aö vinna úti í tæp 10 ár. a var ég búin aö vera húsmóöir í 20 ár. V|ð erum núna 7 sem vinnum í eldhúsinu, °kkur var fækkaö úr 13 í síðasta mánuði [J’.eö tilfærslu innan stofnunarinnar sem Pýöir auövitaö stóraukiö vinnuálag. Jú þaö gengur illa aö lifa af laununum. tinn mikinn mun á því hvaö er erfiðara lifa af laununum núna en fyrir 10 árum. 0 3ö veröbólgan hafi minnkaö þá finnum viö þaö ekki. Vörur hækka alltaf en launin standa I staö. Þó er ástandið enn verra hjá einstæöum konum. Bæöi fullorönum kon- arT1 sem eru einar og hinum sem eru meö örn. Það er t.d. orðið ógjörningur fyrir fólk að hjálpa börnum sínum meöan þau eru í nami, en nú er samt veriö aö skera niður I ^anntakerfinu, t.d. námslánin. Þaö finnst rnar vera stórt skref afturábak og svo virö- lst sem veriö sé að gera menntun aö sér- rettindum hinna ríku. haö þarf nýna tvær fynrvjnnur til aö ramfæra heimili en samt viröist fólk ekki Vliia skilja vanda einstæðinganna. Þeir eru ara lokaöir úti eins og óhreinu börnin hennar Evu. , finnst fólk almennt voöalega °anægt meö launin sín í dag. Fólk var JJ'iög reitt fyrir síðustu samninga, þaö vildi auPhækkun en þaö var ekki staöið nógu Vel aö þessu þá. Við í Sókn náðum reyndar tram hefð somu kröfum og Dagsbrún, sem viö um ekki gert ef viö hefðum samiö rax. Fólk á ekki bara aö taka viö því sem Því er rétt og þegja. Mér finnst verkafólk era að vakna til vitundar um aö það hafi Samtakamátt — geti sagt nei. Fólk er oröiö Polinmótt gagnvart ríkisstjórninni og I nahagsaögeröum hennar. Þaö vill ekki engur taka á sig byrðarnar sem þaö axlaði egjandi í fyrra. Fólk sér aö þaö gerist ekk- rt nema þaö geri þaö sjálft. Ég man þetta I vor, þegar margar konur komu á Sóknar- fund sem ekki höföu látið sjá sig áöur. — Ein af skýringunum á því aö konur eru svo lágt launaðar er kannski aö konur eru svo hlédrægar og fullar af minnimátt- arkennd. Árþúsundum saman hefur veriö litiö á konur sem annars flokks mannverur og almenningsálitið er svo lengi aö breyt- ast. Konur eru mjög vandvirkar og sam- viskusamar, þeim er eiginlegt aö vinna allt eins og þær væru að vinna það fyrir sjálfar sig. Atvinnurekendur nota sér þetta og þaö er troðið á konum vegna þessa. Einn- ig er þaö þetta tvöfalda vinnuálag og skipt- ingin milli vinnu og heimilis sem þrúgar okkur. Og þetta hefur alltof lítiö breyst, jafnvel hjá unga fólkinu. Viö á mínum aldri höfum þurft aö hlusta á þaö aö viö værum ekkert að vinna til aö sjá fyrir heimilinu, heldur bara svona fyrir okkur. Eins og okk- ar vinna væri minna virði. Þetta er aö breytast, en þaö er líka af þvi að nú veröa allir aö vinna úti til að sjá fyrir sér. En störf kvenna eru svo vanmetin, sem sést t.d. af því aö þegar konur komast í meirihluta í einhverri starfsstétt þá verður starfiö lág- launastarf. Mér finnst aö það skipti ekki máli hvert starfið er; ef þaö er vel og sam- viskusamlega unnið, þá er þaö virðingar- vert starf. Já, ég held aö konur séu tilbúnar í aö- geröir í haust, í verkfall ef út í þaö fer. Þaö er góö samstaða í Sókn en mér finnst verkalýösforystan vera svo dofin. Kröfurn- ar eru alltof lágar, þær bera keim af því að þaö sé verið aö biðla til atvinnurekenda. Viö eigum skýlausan rétt til aö lifa mann- sæmandi lífi og ég get ekki séð neina ástæöu til aö viö séum aö knékrjúpa fyrir þeim. Sókn á aö krefjast hærri launa. Það á ekki aö vera aö semja um neina félags- málapakka. Þaö sem fólkið vill eru bara hærri laun. — Konur veröa aö standa saman og hjálpa hver annarri. Auðvitað eru konur í misjöfnum stéttum og eiga þvi alls ekki alltaf samleiö en þær mega ekki vinna á móti hver annarri. Mér finnst gott aö Sam- tök kvenna á vinnumarkaðinum voru stofn- uð. Maður hefur kynnst mörgum konum þar og það er gott því aö konur veröa að læra aö skilja hver aðra. Allur metingur um laun er hættulegur, konur veröa fyrst og fremst aö standa saman. Mér finnst t.d. tortryggni verkafólks gagnvart menntafólki og öfugt hafa minnk- aö á undanförnum árum. Bæöi er þaö aö launabilið milli þessara hópa hefur minnk- að og einnig það aö fleiri úr verkalýðsstétt hafa gengiö menntaveginn. Þetta má ekki tapast. Konur veröa að reyna aö vera virkar, þær geta rætt málin viö fólkið á vinnu- markaðinum, mætt á félagsfundi í verka- lýðsfélaginu og talað þar. Þær geta gerst félagar í Samtökum kvenna á vinnumark- aðinum og fylgst með því sem er að gerast ílaunamálunum. En þærveröaaögefa sér tíma. Allar konur geta haft einhvern tíma, en þær verða bara aö gefa sér hann. 5

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.