Vera - 01.09.1984, Blaðsíða 7

Vera - 01.09.1984, Blaðsíða 7
FÉLAGAFJÖLDI: u.þ.b. 6.500 HLUTFALL KYNJA: u.þ.b. 2/3 konur, Vb karlar LAGMARKSLAUN: 12.913 GREIDD MEÐALLAUN KVENNA: 17.866 (nóv. 1983) GREIDD MEÐALLAUN KARLA: 21.105 (nóv. 1983) MISMUNUR: 18% V.R. HLUTFALL KYNJA I: a) Stjórn: 6 konur, 9 karlar b) Trúnaöarmannaráöi: u.þ.b. 2/3 karlar, Vz konur c) Samninganefnd: 10 konur, 10 karlar LAUNALIÐUM SAMNINGA HEFUR EKKI VERIÐ SAGT UPP KAUPHÆKKUN: 3% eöa 387 króna hækkun á lágmarkslaun Guöfinna Friöriksdóttir er, eins °9 hún segir, „makalaus barnlaus sjnstaklingur”. Hún starfar nú í Nötvinnslunni í Hagkaup og hefur veriö meölimur í V.R. í 8 mánuði. Á meðfylgjandi mynd er Guðfinna |*-h.) ásamt Kristínu systur sinni en nún starfar á sama staö og Guö- f|nna. Báöar hafa þær verið virkar í Samtökum kvenna á vinnumarkaði. A síðustu árum hafa kjörin farið hríð- Versnandi. Það er orðið svo að maður get- er ekki einu sinni leyft sér að borða reglu- e9a. Fatakaup koma auðvitað ekki lengur 1 greina. Ég var t.d. algjörlega skólaus í yrravetur og sé ekki fram á að geta keypt ^ér skó fyrir veturinn í ár. Launin eru sum- Se undir lágmarksframfærslukostnaði. , ^aður er orðinn mergsoginn af þessu astandi. Til þess að drýgja tekjurnar neyð- emst við til þess að leggja miklu meiri e'nnu en áður í alls kyns störf heima fyrir þ'ns og t.d. kæfugerð, fatasaum og fleira. ..etta kemur verst niður á konum, að hluta 1 Ve9na þess að þetta eru talin hefðbund- n kvennastörf og að hluta til vegna auk- nnar yfirvinnu karla. Það fer þannig öll rka hjá konum í þaö að skipuleggja af- K°mu næsta dags. Karlmenn í V.R. eru að öllum jafnaði s Un betur borgaðir en konur. Samkvæmt amningum og lögum á að greiða sömu un fyrjr sömu vinnu, en það er staðreynd v- ^rlmenn hafa alltaf yfirhöndina. At- 'nnurekendur yfirborga karlmenn vegna Qess aö þeir eru taldir stabílli vinnukraftur ^9 auk þess þykir þeim ekki bjóðandi upp annað. Á vinnustöðum eins og t.d. stór- er°rkuðunum þar sem nær öllum konum frek °rE)aÖ eftir töxtum, eru karlar miklu Vm yfirbor9aöir. Þessu er komiö við á ln San hátt. Það er t.d. skellt á karlmann- ^ einhverjum titli sem tryggir honum þá ^ rri laun en konunni sem stendurvið hlið q ns °9 gerir nákvæmlega sama starfið. nnur aðferð hefur verið að láta karlmenn 'hn a hærri starfsaldurstaxta en konur. Ie6"a fer auðvitað ósköp leynt og sérstak- máy af hendi Þeirra aöiia sem hlut eiga að Þetta er orðið óþolandi ástand. Stór hluti kvenna í V.R. hefur ekki fengið meira en 12.913 i mánaðarlaun og með 3% hækkuninni 1. september hækkuðu þessi laun um 390 krónur! Febrúarsamningarnir voru til allt of langs tíma. Það hefði auðvit- að aldrei átt að samþykkja þá, en ákafur áróður verkalýðsforystunnar náði því mið- ur að sannfæra of marga. En áróður verka- lýðsforystunnar var mótsagnakenndur. Magnús L. Sveinsson t.d. var stöðugt að hamra á því að afkoma fyrirtækjanna væri svo góð að þau gætu borgað verulega bet- ur, en á sama tíma þá mælti þessi sami maður með febrúarsamningunum! Það eru nú farnar að heyrast óánægjuraddir h vað varðar þessa samninga jaf nvel þó að þeim hafi ekki verið sagt upp nú í haust. En atkvæðagreiðslan um þá ákvörðun var ekki lýðræðislegri en svo að ekki var boð- að til almenns félagsfundar, heldur var trúnaðarmannaráði falið að taka ákvörð- unina. Annars þyrfti að fara að stokka upp í þessu verkalýðsfélagi. Félaginu tilheyra smáatvinnurekendur jafnt sem launafólk, en það er augljóst að þessir hópar eiga ekki sömu hagsmuna að gæta. Það er orðið brýnt að konur krefjist réttar síns sem fullgildir meðlimir samfélagsins til jafns við karlmenn. Til þess verðum við að standa saman og sýna atvinnurekend- um í tvo heimana t.d. með því að hverfa frá vinnu í einhvern tíma og gera þeim þar með Ijóst aö við erum til. 7

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.