Vera - 01.09.1984, Page 9
FÉLAGAFJÖLDI: 3227
HLUTFALL KYNJA:
konur 57%, karlar 43%
LÁGMARKSLAUN:
Dagvinnutekjutrygging: 12.913
Bónusviðmiðun: 10.914
GREIDD MEÐALLAUN KVENNA:
13.481 (nóv. 1983)
GREIDD MEÐALLAUN KARLA:
16.481 (nóv. 1983)
MISMUNUR: 17.9%
Iðja
HLUTFALL KYNJA í:
a) Stjórn: 2 konur, 7 karlar
b) Trúnaðarmannaráði: 8 konur, 3 karlar
c) Samninganefnd Landsambands
Iðnverkafólks: 4 konur, 3 karlar
LAUNALIÐUM SAMNINGA HEFUR
VERIÐ SAGT UPP
KRÖFUR: 14.000 kr.
lágmarkslaun á mánuði
Sigufbjörg Sveinsdóttir er gift og
a fjögur uppkomin börn. Hún starfar
nu a saumastofu, en hún hefur unn-
1 við saumaskap í 12 ár. Sigurbjörg
efur verið virk í sínu verkalýðsfé-
a9i, Iðju, og einnig í Samtökum
venna á vinnumarkaðinum.
Launin hjá okkur iönverkakonum í dag
®ru svo lág aö þaö er ekki lengur hægt aö
a a um að maöur lifi af þeim. Vandamáliö
h r orðið aö skrimta og komast af til næstu
anaðamóta. Sjálf er ég betur stödd en
arQar aðrar konur vegna þess aö ég er
g * °9 börn mín eru uppkomin. Þær konur
ern eru verst staddar eru einstæöar
aeöur en þær eru margar í Iðju. Sumar
aeirra neyöast til þess aö afla aukatekna
^nnars staðar til þess aö ná endum sam-
n. Mér er t.d. kunnugt um konu sem er
'n með þrjá unglinga í heimili og til þess
ramfleyta sér og þeim neyðist hun til
þess að vinna aukalega 12—15 kvöld í
mánuöi á skyndibitastað í bænum. Þaö er
óhætt aö segja að slikri vinnu er ekki ábæt-
andi eftir daglanga slítandi bónusvinnu.
Iðnaöur er um þessar mundir mjög vel í
stakk búinn til þess að borga betur.en gert
er. Þaö eru aö vísu iðnrekendur sem eru
tilbúnir til þess aö borga betur, en Vinnu-
veitendasambandið heldur öllu í greipum
sér. Þaö ætti aö bjóða Magnúsi Gunnars-
syni að lifa af okkar launum!
Þaö gætir vaxandi óánægju meöal iön-
verkakvenna í dag. All flestar eigum viö
erfitt meö aö samþykkja það aö hluti at
bónusvinnu okkar fer i það aö vinna upp í
lágmarkslaunin. í þessu kerfi drukkna líka
starfsaldurshækkanir og eru til dæmi þess
aö ungar stúlkur á byrjunarlaunum eru
meö svipuð laun og konur meö langan
starfsaldur aö baki. Þaö vantar alla samn-
inga hvað varðar bónusmálin. Það er eins
og hver atvinnurekandi hér á Reykjavíkur-
svæöinu geti haft bónusinn eins og honum
hentar. í fiskvinnslunni eru aö vísu fastari
ákvæöi um bónus, en þaö breytir því ekki
aö kjörin þar eru líka ósæmandi. En bón-
usinn ætti aö afnema því aö hann stuðlar
að engu öðru en nútíma þrælahaldi.
Vinnuslit í bónusvinnu er mjög áberandi
og þjáumst viö margar í fataiönaöinum af
vöðvabólgu og jafnframt hálsbólgu sem
stafar af þurru lofti og ryki úr efnunum sem
viö vinnum með.
Þaö er greinilegt að mikil óánægja ríkir
nú meöal iðnverkakvenna og finnst mér að
hugurinn í fólki nú sé meiri en nokkru sinni
fyrr. Margar af þeim konum sem studdu
samningana síöastliöiö vor, en þeir voru
samþykktir meö aðeins 19 atkvæöa mun,
sjá eftir því og eru nú orðnar mjög harðar
gegn þessum samningum. Launakröfurn-
ar sem viö gerum nú eru 14.000 krónur í
lágmarkslaun og þær kröfur að bónusinn
leggist beint ofan á þessa upphæö en
verði ekki hluti af henni. Jafnframt munum
viö krefjast þess aö launaflokkum verði
fækkaö og aö lífaldur veröi metinn til
starfsaldurs þ.e.a.s. þau sem eru orðin 30
ára veröi metin meö tveggja ára starfsald-
ur og þau sem eru orðin 35 ára og eldri
verði metin meö þriggja ára starfsaldur.
Með þessari breytingu má segja að hús-
móöurstörf kvenna 30 ára og eldri veröi
metin sem starfsreynsla.
Til þess aö við konur fáum bætt kjör okk-
ar er það nauðsynlegt að konur verði virk-
ari í starfi verkalýðsfélagsins. Það er því
miður of algengt aö konur, og þá sérstak-
lega giftar konur, líti á vinnuafl sitt sem
varaskeifu fyrir heimilið, og sýni kjara-
baráttunni því ekki áhuga.
9