Vera - 01.09.1984, Page 41

Vera - 01.09.1984, Page 41
I Fyrirhugað er að VERA haldi fljótlega námskeið í greina- skrifum og útlitshönnun blaða. Þær sem hafa áhuga hafi samband í síma 13725 eða 21500 milli kl. 2 og 6. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningi. Skrifstofumenn í hálfsdags störf viö hinar ýmsu stofnanir hjá Reykjavíkurborg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar í síma 18800. Uppeldisfulltrúa á meðferðarheimilið að Kleifarvegi 15. Staðan er laus frá 1. sept. og veitist til 4ra. mánaða, eða til 31. des. ’84. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 82615. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 17. september n.k. Skemmtiferö Kvennaframboðið ætlar í skemmtiferð laugardaginn 22. sept. Farið verður í Hvalfjörð, týndur kræklingur og hann eldaöur í sameiningu. Allir eru velkomnir, konur, karlar og börn. Fáið upplýsingar og lát- ið skrá ykkur í síma 21500 milli 2 til 6 á daginn. Kynningar- kvöld Ertu ein af þeim sem hefur komið til Kvennalistans og ekki fengið svör? Eða ertu ein af þeim sem ekki hefur komið enn? Ef svo er þá höfum við kynningarkvöld fyrir þig fimmtudaginn 20. sept. kl. 17.30 á Hótel Vík. Framkvæmdanefnd. cn ORGUN GULL 450 gr 41

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.