Vera - 01.12.1990, Page 19

Vera - 01.12.1990, Page 19
Feminískar kökuuppskriftir Jólin nólgast óöfluga með öllu því sem þeim fylgir. Hóannatími húsmœðra fer í hönd og lesendur VERU lóta varla sitt eftir liggja hvort sem það er í jólaföndri, jólabókum, jólaglöggi, jólagjöfum, jóla- fötum eða jólaboðum með tilheyrandi jólamat og jólakökum. Margir halda að femínistar baki ekki, eða geti ekki bakað, en það er tóm vitleysa. VERA hafði samband við Kvennalistakonur um land allt og bað um feminískar kökuuppskriftir (þ.e. kök- ur sem feministar baka). Tekið skal fram að allur hiti miðast við gróður ó Celcius. Verði ykkur að góðu: Teikningar: Ásgerður Helgadóttir - RV safnaði.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.