Vera - 01.12.1990, Blaðsíða 19

Vera - 01.12.1990, Blaðsíða 19
Feminískar kökuuppskriftir Jólin nólgast óöfluga með öllu því sem þeim fylgir. Hóannatími húsmœðra fer í hönd og lesendur VERU lóta varla sitt eftir liggja hvort sem það er í jólaföndri, jólabókum, jólaglöggi, jólagjöfum, jóla- fötum eða jólaboðum með tilheyrandi jólamat og jólakökum. Margir halda að femínistar baki ekki, eða geti ekki bakað, en það er tóm vitleysa. VERA hafði samband við Kvennalistakonur um land allt og bað um feminískar kökuuppskriftir (þ.e. kök- ur sem feministar baka). Tekið skal fram að allur hiti miðast við gróður ó Celcius. Verði ykkur að góðu: Teikningar: Ásgerður Helgadóttir - RV safnaði.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.