Vera


Vera - 01.10.1998, Page 37

Vera - 01.10.1998, Page 37
CMÆÍ.KI Sílíkon og krabbamein Bandaríski sílíkonframleiöandinn Dow Corning Cop hefur þurft aö greiða um 3,2 milljónir dollara í skaöabætur til 172 þúsund kvenna. Konurnar kæröu framleiðandann eftir að sílíkonaögerö haföi verið gerð á brjóstum þeirra og í Ijós kom að margar þeirra fengu krabbamein eöa aðra lífshættulega kvilla í kjolfarið. Ójafnvægi á hjónabandsmarkaðinum? Á hjónabandsmarkaðinum er of lítið um heimskar konur og of lítið um vel gefna karlmenn. Karlmenn vilja heldur heimskar konur en konur heldur greinda menn. Þessi kenning kemur a.m.k. frá hollenska félagsfræðingnum Dronkers og hafa margið tekið að vitna í hann á meginlandinu. Samtímis komust skoskir vísindamenn að því aö tala þeirra karlmanna sem þjást af þunglyndi hefur stigið um 13 % á sama tíma og þunglyndi kvenna hefur lækk- að um 13%. Skyldi vera samhengi á milli þessara staðhæfinga? Það er freistandi að komast að niðurstöðu: Greindu konurnar ná sér semsagt ekki í karlmann á sama vitsmunastigi en sleppa þar af leiðandi við þunglyndi...og karlarnir, í meirihluta illa gefnir, eiga jafnframt erfitt með að ná sér í kvonfang og leggjast því f þunglyndi. Hmm...? Pólverjar vilja niðurgreiða Viagara Konur í Póllandi er nú öskureiðar vegna nýjustu stefnu pólsku ríkisstjórnarinnar varðandi kynferðismál. Skömmu eftir að Viagara, hið nýja kynörvandi lyf fyrir karla, var markaðssett lagði heilbrigðisráðherrann til að það yrði niðurgreitt af hinu opinbera. Ástæðan er sú að hann vill „hleypa fjöri í barneignir í landinu." Stjórnin afnam hins vegar niðurgreiðslur á getnaðarvörnum á þessu ári eftir að hafa lýst yfir áhyggjum af því að barneiginr hafi minnkað um 30% síðan árið 1989. Það er hins vegar kunnara en frá þurfi að segja að greiður aðgangur að getnaðarvörnum skiptir sköpum fyrir heilsufar kvenna. Einnig er enn erfitt að meta hvaða áhrif Viagara muni hafa á heilsu karlmanna. Kvennasamtök í Póllandi hafa bent á að þessi ríkisstjórn virðist frekar bera kynnautn karla fyrir brjósti en heilsufar kvenna. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN LAUFÁSVEGI 2 101 RVK s. 551-7800 fx. 551-5532 Þjóðleg námskeið við allra hæfi! Lærið gömlu handverkin af sérhæfðum kennurum. Kvöldnámskeið. Allar upplýsingar og skráning á námskeið mánudaga til miðvikudag 10-13 og fimmtudaga til föstudaga 10-18. NÁMSKEIÐ: HEIMLISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS ÞJÓNUSTUDEILD LAUFÁSVEGI2 101 RVK s. 551-5500 fx. 551-5532 Verslun og upplýsingai'! Við seljum efni í bióðbúninga: ullarefni, skyrtuefni, svuntuefni, skotthúfur, skúfa, kniplinga o.fl. í vefnað; hör, bómullarband, áhöld og vefstóla. I útsaum; mynstur, javi, strammi kambgam og mynsturbækur. Opið fimmtudaga og föstudaga 10-18. ÞJÓÐBÚNINGAR Skráning er hafin á námskeið eftir áramót. KNIPL Á fimmtudögum í október og nóvember. ALMENNUR VEFNAÐUR í október og nóvember. BALDÝRING Næsta námskeið er eftir áramót. Skráning er hafin ÚTSKURÐUR Á miðvikudögum í október og nóvember. Konur þetta er líka fyrir ykkur ! FJÖLDI ANNARRA NÁMSKEIÐA í BOÐI: BÚTASAUMUR - FATASAUMUR - ÚTSAUMUR - PRJÓNAHÖNNUN MYNDVEFNAÐUR - TÓVINNA - o.fl. 37

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.