Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1916, Side 5

Freyr - 01.01.1916, Side 5
FREYR MÁNABARRIT UM LANDBÚNAÐ, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI OG VERZLUN. ÚTGtEFENDTJB: EINAR HELGASON, MAGNÚS EINAESSON, SIGURÐUR SIGURÐSSON. XIII. ár. Reykjavík, janúar 1916. \ Nr. 1. „Freyr“ kemur út einu sinni í mánuði á einni eða tveim örkum — 18 alis—og kostar k kr. um árið, eriendis 3 kr. (i Amerikn 80 eent). Gjalddagi iyrir 1. júli. Uppsögn bundin við áramót sé komin til útg. fyrir 1. okt. Klœðaverksmiðjan ,ÁL AFOSS’ keinbir, lopar, spinnur, tvinnar, vefur, þæfir, lósker, pressar, lit- ar, gagneimir og vinnur yfirleitt íslenzka ull á bezta hátt, hvort sem viðskiftamenn óska að minna eða meira sé að henni unnið, alt upp í fullkomnustu dúkagerð af ýmsum tegundum, í smáum eða stórum heildum. Lægst vinnulaun á landi hér. Afgreiðsla: Langaveg 34, Reykjavik. Sími 404. Símasamband að Álafossi um Lágafell. Bogi A. J. Þórðarson.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.