Freyr - 01.01.1916, Side 12
FREYR.
6
arhreppi í Strandasýslu, Dalasýslu, Snæíells-
nessýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og Kjós-
arsýslu.
Búnaðarnámsskeið voru haldin þetta ár, að
Eiðum, 1.—6. febr., Blönduósi,\8.—13.marz, Hól-
um í Hjaltadal, 22.—27. s. m. og við Laxárbrú
í A.-Skaftafellssýslu, 28. apríl til 1. mai. Nám-
skeið þessi munu haía sótt um 600 manns alls,
og fluttir voru á þeim 98 fyrirlestrar. — Þá
var haldið námsskeið í Borgarnesi 6.—12. apríl
fyrir konur og voru þær um 120 alls, er sóttu
það.
Engar breytingar hafa orðið á búnaðar-
skólunum eða kennendunum við þá, nema hvað
Hólmjárn búfræðisk. Jósefsson kendi og kennir á
Hóium í stað föður síns, er situr í hinni svo
nefndu launanefnd. Búnaðarsamböndin eru og
hin sömu. i?ar hefir heldur engiu breyting orðið
önnur en sú, að samband Dala- og Snæfells-
sýslu hefir kosið Magnús hreppstj. Friðriksson
á Staðarfelli fyrir formann í stað PálsV.Bjarna-
sonar sýslumanns í Stykkishólmi, er skoraðist
undan kosningu.
Alþingi það 41. í röðinni og 26. löggjafar-
þingið, var í sumar.
Búnaðarþing það 9. i röðinni var einnig
haldið. Hefir þessara þinga áður verið getið
hér í blaðinu. Skal því að eins við bætt hér
að búnaðarþingið samþykti, að ráðinn skyldi
sérstakur maður, sem ráðunautur í sauðfjár-
rækt.
Bcekur um landbúnað er komu út á árinu
auk gömlu timaritanna, Búnaðarritsins (29. árg.)
Freys (12. árg.) og Tímaritsins um kaupfélög
og samvinnufélög voru þessar: Garðrœkt eftir
Benedikt Kristjánsson fyrrum skólastjóra á Eið-
um, Leiðbeiningar um hœnsnarœkt eftir Einar
garðyrkjumann Helgason, Kynbcetur sauðfjár
eftir Jón H. Þorbergsson fjárræktarmann og
Frá Skotlandi eftir sama. Enn má nefna bók-
ina: Hestar og reiðmenn á íslandi, eftir George
H. F. Schrader. Hún er að vísu sögð prentuð'
1913, en kom ekki á bókamarkaðinn fyr en k
þessu ári.
Sigurður Sigurðsson.
Öðalsbændur og leiguliðar.
Óðalsbóndi er sá kallaður, sem sjálfur á jörð^
ina, sem hann býr á. Hann, sem ýmist hafðí
verið svo heppinn að fá jörðina að erfðum, eða-
þá aflað sér þess lánstrausts, er hann þurfti til
að geta fest kaup á henni. En ekki er æfin-
lega mikil eign bak við sum óðalsbændaheitin .-
Og þessir inenn voru og eru skrifaðir „óðals-
bændur“. En þvf eru þá leiguliðarnir ekki
skrifaðir „leiguliðar". Er svo mikil minkun að
því að vera leiguliði, að því sé þessvegna slept?
Eg get engu svarað því, en mér finst það eng-
in minkun. En eg býst við að öðrum finnist
það og þvi er slept að skrifa leiguliði. I
sjálfu sér er nú ekkert meira að vera „óðals-
bóndi“ en „leiguliði". En margir halda að það
sé skilyrði fyrir að menn bæti jarðir sínar, að þeir
séu óðalsbændur.-----„Yelæruverðugur herra
prestur séra X" var orðinn óðalsbóndi, en titl-
inum þar er þó slept. Þegar búið var að-
ákveða að prestssetrið, sem hann sat á, ætti
að leggjast niður, og brauðið að honum látn-
um að skiftast milli tveggja nábúapresta, hafði
hann keypt jörðina. Heyrt hefi eg að hún hafi
ekki verið dýr, og þó verið metin tvisvar áð-
ur honum samdi við stjórnarráðið. En nú átti
hann hana. Eg man það líka, að það var
þessi prestur, sem sagði við vin sinn, tveim
árum eftir að kaupin voru afgerð: „Hefði eg
keypt jörðina mína fyr, þá vœru fcerri þúfur
hérna í túninu núna“.
Það er almenn trú hér á landi, að allir hugsi
eins og þessi prestur. Þess vegna eru þjóð-