Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1916, Side 23

Freyr - 01.01.1916, Side 23
-FREYR. Fjallkonuútgáf Reykjavik. Pósthóli 480. Nýlega eru út komnar: Söguþættir Gisla Koöráðssonar, 3 hefti....................................0,75 Styrjöldin mikla, 3.-5. hefti...............:.............................0,25 Leiftur, ritstj. Hermann Jónasson, 1. hefti..................................0,75 Alþýðutímaritið Vanadís, 1.—5. hefti.........................................0,25 Handbók fyrir hern mann, 5. útg. (bundin).................................0,65 Þýzkaland og heimsstyrjöldin.................................................0,10 í prentun eru: Lög íslands, 9. hefti. Grænlandsför eftir Vigfús Sigurðsson. Matreiðslubók eftir Fjólu Stefáns. Hvað er kristindómur eftir Harnach. Fuglaheitaorðabók eftir Pál Þorkelsson. DAGBLAÐIÐ ,FRÉTTIR\ ískriftarrerð aðeins kr. 6,00 um árið, Imrðargjaldsfrítt. Um síðastliðið nýár réðust „Fréttir“ i að lækka áskriftarverð sitt um SS^/^/q og eru því nú litlu dýrari en hin stærri vikublöðin. — Næsta dag jókst svo áskrift að blaðinu, að nú eru gengin til þurðar blöðin frá nýári. Blaðið flytur minna af auglýsingum en hin dagblöðin hafa flutt — þar sem það getur ekki tekið þær fyrir jafn lágt verð og þau, með þeirri útbreiðslu sem það hefir nú fengið — og er þá kaupendum ábyrgsl, að þeir fái yfir GO síður blaðsins af lesmáli hvern mánuð. Blaðið er mjög fjölbreytt að efni. Meðal annars flytur það sérstakt búnaðarblað, sérstakt barnablað (Laufin) og bráðlega sérstakt húsmæðrablað. Nýir áskrifendur að marz-apríl-mai-mánuðum (að þessu sinni aðeins rúm 80 blöð) fá fyrir áskriftarverðið, kr. 1,50 — sem er tekið í póströfu með fyrstu sendingunni — auk blaðsins í kaup- bæti, og sent sér burðargjaldsfrítt: 1. Söguna „Islenzku símamennirnir11, 1. bók, um 100 bls. 2. Eitt hefti af Fjallkonusöngvum, og 8. Barnabókina „Gullastokkurinn11 (Bókhlöðuverð þessara bóka er kr. 1,45). Ekkert íslenzkt blað liefir nokkrn sinni boðið slíka kosti. Blaðið vill ná 5000 kaupendum fyrir næsta nýár.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.