Freyr - 01.01.1916, Blaðsíða 20
FREYR..
14
1. Magnús Bl. Jónss., Vallanesi, S.-Múl. 1254
2. Laxamýrarbræður báðir, S.-£>ing. . 1082
3. Sig. Sigurðss., Hólum, Hjaltad., Skgf. 1026
4. Magnús Magnússon, Grunnarsst. Dalas. 978
5. Sæm. Oddsson, Garðsauka, Rangv. . 924
6. Geir Egilsson, Múla, Árness. . . . 899
7. Jóhannes Reykdal, Selbergi, Gullbr. 888
8. Árni Jónsson, Jörfa, Dalas.............706
9. Guðm. Þorbjarnars., Stóra-Hofi, Rangv. 666
10. Eggert Briern, Viðey, Reykjavík . . 596
11. Ólafur Daníelsson, Hvítárv. Borgarf.. 568
12. Helgi Jónsson, Tungu, Reykjavík. . 564
13. Bjarni Jónsson, Útverkum, Árness. . 557
14. Pétur Pétursson, Bollast., Húnav.. . 556
15. Jón Bergsson, Egilsstöðurn, S.-Múl. . 540
16. Dórður Jónsson, Reykjavík .... 535
17. Viðeyjarbúið, Kjósars...................509
18. Bjarni Pétursson, Grund, Borgarf. . 496
19. Jón Hannesson, Deildartuugu, Borgf. 480
20. Oddgeir Ottesen, Ytra-Hólmi, Borgf. 474
21. Stefán Sigurðsson, Haga, Árness. . . 475
22. Ólafur Jónsson, Laugalandi, Rvík. . 451
23. Eggert Pálsson, Breiðabólsst., Rangv. 446
24. Kristín Jónsdóttir, Hlíð, A.-Skaft. . 433
25. Gestur Einarsson, Hæli, Árness. . , 428
26. Hávarður Jónsson, Efri-Eljótum, V.-Sk. 426
27. Gísli Guðmundss., Kjarnholtum, Árn. 413
28. Ólöf Jónsdóttir, Seglbúðum, V.-Sk. . 410
29. Magn. Bjarnars., Prestsbakka, V.-Sk. 404
30. Sig. Sigmundsson, Stóra-Kálfal., Mýrs. 403
31. Daníel Jónsson, Eiði, N.-Þing. . . . 402
32. Björgvin Vigfússon, Efra-Hvoli, Rangv. 397
33. Þorst. Jónsson, Hamri, Mýras. . 395
34. Þórður Þorsteinss., Reykjum, Árn. . 388
35. Runólfur Halldórss., Rauðal., Rangv. 377
36. Helgi G. Einarsson, Skarði, Barðastr. 369
37. Einar Þorkelsson, Hróðnýjarst., Dalas. 354
38. Guðm. Hanness., Tungu, Plóa, Árn. . 350
39. Böðvar Magnúss., Laugarvatni, Árn.. 345
40. Jónas IUugason, Brattahlíð, Húnavs. 342
Hjá sumum þessara manna eru það girð*
ingar, er hleypa dag3verkatölunni fram. *
Áveitufyrirtæki.
Allmargir búendur í Skútustaðahreppi —
Mývatnssveit — hafa næstliðið sumar ráð-
ist í það að stífla Laxá, sem rennur úr Mý-
vatni, í þeim tilgangi að hækka vatnið, og fá
það til að flæða yfir engjalönd þau, er liggja
að vatninu.
Kostnaðurinn við þetta verk var áætlaður
3000 kr., og mun það láta nærri, þegar öllu er
lokið. Það af verkinu, sem þegar er unnið,
hefir kostað 2500 kr.
Þegar stíflað var í vor, hækkaði í vatninu
um 10 centim. á sólarhring. Og til þess að
fá nægilega vatnshæð til áveitu, þurfti vatnið
að hækka um nálægt 60 eentim.
Þá hafa 7 eða 8 búendur í Reykjadalnum
1 S.-Þing. lagt í það að stífla Reykjadalsá við
svo nefnt Helluvað til þess að fá vatn úr ánni
til áveitu á engjar sínar. Kostnaðurinn við
stífluna hefir orðið 1265 kr.
Baldvin Friðlaugsson sýslubúfræðingur hefir
lagt á ráðin með þessar stiflugerðir og áætlað
kostnaðinn.
Hvorttveggja verkið er að sögn vel vand-
að, og lofar mjög góðu um árangurinn. %
Vindmylla til áveitu.
Eins og áður hefir verið getið um í Frey,
gerðu þeir feðgar, Sigurður hreppstj. Olafsson
á Hellulandi í Skagafirði, og Olafur sonur hans,
tilraun með að ná vatni úr Héraðsvötnunum til
áveitu með vindmyllu, vorið 1913, oggafstþað
vonum framar.
Síðan hafa þeir endurbætt og fullkomnað
þetta verk, og í vor er leið var þessi áveitu-
útbúnaður fullger og notaður, og gafst mjög
vel. — Hæð súlunnar eru 4 metrar. Vatns-
snigillinn, sem vindur upp vatninu er 1 metri í
þvermál, og aðalhjólið, sem snigillinn er í sam-
bandi við, er 6 metra í þvarmál. Spaðarnir á
vindhjólinu eru 48 alls, og hver þeirra 1,30
metra í þvermál.
Vindmyllur, eða þessi tæki, ausa upp í
meðalvindi 5—6 þúsund tunnum af vatni á
klukkustund. — Kostnaðurinn við þetta verk,
er orðinn nálægt 1200 kr.
Landið sem veitt er á, eru 30—40 hekt-
arar. *
Hrútasýningar.
Jón H. Þorbergsson fjárræktarmaður hefir
í haust, að tilhlutun Landsbúnaðarfélagsins verið
á hrútasýningum 1 Húnavatnssýslu, Bæjarhreppi