Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1916, Side 18

Freyr - 01.01.1916, Side 18
12 FREYR. Skrána yfir arðberandi eignir fanst mér rétt að láta nægja eins og Mn er hér að framan, jþó ekki sé Mn nákværa. Bæði af þvi, að mðrgum mun þykja erfitt að virða alt smátt og stórt, og enn fremur af því, að það er margt i eigu manna, sem ekki nær sínu verði e£ selja skal, svo sem föt, bækur og enda búsgögn' En reikningur yfir tekjur og gjöld sýnir glögt hvað miklu fó er varið til slíks. Annars getur hver sem heldur fjárhagsreikninga, haft skrána svo víðtæka sem hann vill. Yæri t. d. gott að láta fylgja henni 5. hvert ár skrá yfir arð- litlar eða arðlausar eignir. Verðlagið á fénað- inum er hér í þessu dæmi tekið af haudahófi, og sjálfsagt að hafa skrána fyrirferðarmeiri og bstur sundurliða, en hér er því slept rúmsins vegna. B. líokkrar húskýrslur. a. Skýrsla yfir sauðfé 1. jan. 1914. Frá 1. jan. 1914. Fullorðið 1 vetra Lömb Samtals Sauð ær Sauð ær SauCi ær Kign N.N. dautt farg. JNúeignN.JN. 12 36 7 14 15 16 100 Fargað, selt 5 8 6 5 1 25 -}- óhöppum 15 1 1 3 5 Vantíheimt n n W n n w 1 1 b. Skýrsla yfir hross 1. jan. 1914. Nöfn: Litur og einkenni. Fæð- ingar ár Aths. Brúnn Brúnn stór vakur 1905 Frál.jan.1913 Stjarni Rauðstjörnóttur klárgengr meðalst 1908 seldur kaup- manni N. N. Nasi Móalóttur vakur lítil 1900 á kr. 90,00 Mósa Móalótt vökur stór 1906 Starni Rauðstjörnóttur vakur 1910 Rauður Rauður klárgengur 1913 c. Skýrsla yfir nautgripi 1. jan. 1914. Nöfn: Litur og einkenni. Fæð- ingar ár Aths. Skrauta Húfa Rauðskjöldótt lítil kollótt Brandhúfótt 1908 1907 Frát.jan.1913 Rauður seld- meðalstór kollótt ur í Rvík á Reyður Rauður stór kollóltur 1911 kr. 64,00. Brandur Bröndóttur kollóttur 1913 d. Skýrsla yfir aflaföng búsins sumar hvert. Sumarið: 1913 Heyhestar Garðávextir Veiði Mór Hrís Taða útliey Uart- óflur kg- Gul- rófur Itg- talsins 42 liestar 86 hestar 2 150 236 600 200 Nú verð eg að fara fáum orðum um skýrsl- ur þessar. Skýrsla yfir sauðfé 1. jan. á að gefa glögt yfirlit yfir alt það sauðfé, sem er í eigu manns- ins, svo og hvað af því verður. Samtalsdálk- arnir tveir eiga að sýna: Sá fyrri hvað við- komandi á margt sauðfó samtals, sá síðari til að sýna hvað selt er eða fargað, svo og hvað fer fyrir óhöpp, eða með öðrum orðum, alt það fé sem gengur úr eigu manns. Með því að leggja saman tölurnar í aftasta dálkinum, frá því byrjað er að halda skýrslurnar, og leggja við það sauðfé sem viðkomandi á, sér hann hvað hann hefir eignast margar sauðkindur á þeim tíma sem skýrslurnar ná yfir. Og með því að athuga þessar skýrslur, sér hann nokk- urnvegin hvað orðið hefir af hverri kind. Skýrslurnar yfir nautgripi og hross þurfa ekkí skýringar. í>ær eru aðeins til að sýna hvað viðkomandi á af gripum, aldur þeirra og ástand, svo og það hvað gengur úr eigu hans. Skýrsla um aflafóng búsins er ætluð til að fylla með einni línu ár hvert, og getur hún haft mikinn fróðleik að geyma með tímanum. Eg fæ nú ekki betur séð, en að með þess-

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.