Freyr - 01.01.1916, Side 22
16
FREYR.
svo til, að af öllum jörðum í neðangreindum
löndum sóu í:
Sjálfsábúð. Leiguábúð.
Englandi . . . . . . 12% 88%
Frakklandi . . ... 53 - 47 -
Þýzkalandi . . ... 86 - 14-
Danmörku. . . ... 87- 13 -
*
Landbúnaðarfélagið þýzka
var stofnað árið 1884. Félagar þesa voru
1912 alls 18394. Árstillagið eru 18 kr.
Árið 1912 voru við það eða í þjónustu
þess 290 menn, þar á meðal 9 framkvsemdar-
stjórar, einskonar ráðunautar, 10 skrifstofu-
stjórar, 10 vísindamenn o. s. frv. *
Stór ostur.
Tilbúinn áburður.
Til Noregs hefir flutst allskonar tilbúinn
áburður í 100 kg. sekkjum sem hér segir:
Árin 1880—85 . 5800 sekkir að meðaltali.
— 1886-90 . 26500 _ - —
— 1891—95 . 65300 r- - —
— 1896—1900 158700 — - —
— • 1901—05 . 258500 _ -
— 1906—10 . 411800 — - —
Árið 1911 . . . 510000 — - —
— 1912 . . . 720000 — - —
Haustið 1912 var sýndur ostur á ostasýn-
ing i Chicago, sem var stærri en dæmi eru til
áður. Hann vigtaði 12361 pd. og í honum voru
12000 pd. ostur, 320 pd. salt og 31 pd. hleypir
og 10 pd. önnur efni. Kostnaðurinn við að búa
ostinn til, nam um 20000 kr. — í ostinn fóru
70000 pottar af mjólk úr 8000 kúm. Ostinum
var ekið á sýninguna, og þurfti 8 hesta fíleflda
til þess að draga ækið. *
Arðsöm fuglarækt.
Sést af þessu, hvað innflutningurinn af til-
búnum áburði hefir aukist þar geysimikið,
síðan um 1880. *
Notkun mjólkurinnar
er margvísleg. Svo sem öllum er kunnugt,
er hún notuð til smjör og ostagerðar, búið til
úr henni mjólkurmjöl o. s. frv. — En auk
þessa er nú síðustu árin farið að búa til pappír
og allskonar vefnaðarvöru úr ostefni hennar.
Og hið nýjasta nýtt í þessu efni er það, að nú
hafa menn komið á fót verksmiðju er býr til
límonafii úr mysunni. Þetta nýja mysu-límon-
aði þykir gott á bragðið og heldur sér vel.
*
Járnbrautirnar
í heiminum voru 1906 um 933,850 kílóm.
á lengd. í Norðurálfunni voru þær 316000 km.,
f Ameiíku 473000 km., Asíu 88000 km., Afríku
28000 km. og Ástralíu 29000 km. — Af Norð-
urálfulöndunum er Þýzkaland efst á blaði með
járnbrautir yfir 57000 km. í>ar næst erRúss-
land með 53Q00 km., Frakkland með 47000
km. og England alt með 37000 km. — En
síðan hefir járnbrautalagningu miðað mikið á-
fram, og eru járnbrautirnar því nú orðnar miklu
lengri en hér segir. *
í>ess er getið í „Norsk Landmandsblad11,
að kona ein þar i landi hafi t911 átt 2 gæsir
og 70 hænsni, og arðurinn af þessum fuglum,
að frádregnum öllum kostnaði nam 270 kr.
það árið. *
Verðlag smjörmatsnefndarinnar.
27,
%
19/
26 /8
/8
2/
J 9
ð/
/»
i6/
23 /6
J,9
19
7io
lio
28/
/10
X1/
/11
25/
/11
2/
/12
9/
/12
i6/
/12
23
/12
30/
'12
’15. Besta smjör 141
— — — 142
— — — 145
— — — 145
— — — 142
— — — 142
— — _ 145
— — — 151
— — — 158
— — — 165
_ _ _ 170
_ _ —170
_ _ — 166
_ _ _ 168
— — _ 168
— — - 168
_ _ _ 159
— _ _ 152
_ -- — 142
_ _ _ 136
«
kr.
50 kíló.