Freyr - 01.01.1916, Side 6
JTRE YR,
,King Storm'
örngt í stormí, regni og irosti og þolir allan hristiug.
KINGr STOKM ljósker brennir vanalegu benzíni og gefur 300 kerta ljós og eyðir þó aðeins-
3/4 líter í 10—12 tíma. Slokknar ekki þótt það detti niður, brennur jafnt úti og inni og þolir storm
og kulda. — Enginn vandi að fara með það. — Er alstaðar notbært í íveruhúsum, búðum, vöru--
húsum, smjörbúum, fjósum, verksmiðjum, bátum og víðar. — Verð kr. 35 með öllu tilheyrandi.
Umboðsmaður fyrir
Hið kgl. octr. Brandassurance Co.
sem tryggir: hús, húsmuni, vefnaðarvörur, skepnur og fóðurefni,
ennfremur skip á landi.
LADRA NIELSEN, N. B. NIELSEN.
Austursiræti 1, Talsími 206.
Næsta vor fer fram kensla í plægingumr
túnasléttun, lokræslu og garðrækt í Einarsnesi í
Mýrasýslu. Byrjar 14. maí og stendur yfir í 6 vikur.
Þeir sem njóta vilja kenslunnar sendi um--
sóknir sínar til Páls Jónssonar, kennara á Hvann-
eyri, er kensluna hefir á hendi.
Vatnsveitutæki.
Afsláttur sá á vatnsveitutækjum, er við höf-
um gefið bændum fyiir tiislilli Búnaðarfélags Is-
lands. er nú, sökum verðhækkunar á þessum vör-
um algerlega fallinn burtu. Sem stendur er ekkÉ
hægt að kveða upp neitt verð á þeim vörum.
Helgi Magnússon & Co*
aupendur ,freys‘
sem skifta um heimili, geri svo vel að láta út-
gefendur blaðsins vita um það.
Sveitamenn!
Hvergi fáið þið betri né ódýrari vindla,
reyktóbak, munntóbak og neftóbak en í
Tóbaksyerzlun R. P. Leví,
Austurstræti 4. Reykjavík.
Lækjargötu 10
hefir ávalt til sölu með óvanalega lágu verði:
Skóflur, kvíslar, ofanafristuspaða úr stáli og
allskonar steinverkfæri, t. d. járnkarla, sleggjur
haka o. fl. Ennfremur allskonar smíðajárn,
gaddavír og girðingarstólpa.