Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 28
26 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Hvernig má þetta vera? Jú, eðlileg tíðni fósturhjartsláttar er 120—160 slög á mín., en alvarleg hjartsláttarföll (dipp) eru ein- mitt oft innan þessara marka. Minnkaðar sveiflur á grunnlínu (variability) er einnig alvarlegt einkenni og ekki hægt að greina með pipu. Algengasta hjartsláttarfallið verður og í hriðunum sjálfum, en það er einmitt það tímabil þegar hlustunarpípan er ekki notuð til að hlusta, því hún hlustar á milli hríða. Til frekari skýringar á kostum monitors umfram hlustunarpípu verður að benda á að monitorinn mælir svokallaðan augnabliks- hjartslátt (instantaneous), eða L/T, þ.e. mælir lengdina á milli Mynd 8. Þessi mynd sýnir glögglega mun þess að skrá fósturhjartslátt samtíma upptöku, stöðugt, og þess að mcela hann með mislöngu millibili og áælla að hjart- slátturinn sé óbreyttur á milli mœlinga. Við það tapast mikilvœgar breytingar í rit- inu.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.