Ljósmæðrablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 37
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
35
Intervillus spasein eru mynduð frá lacunae í syncytotropho-
blastinu og eru ávallt þakin syncytium.
Villus trén vaxa inn í intervillusrúmin.
Á 4. og 5. mánuði myndar desidua skilrúm — „Desidua septa”
sem skaga inn í intervillus rúm, en ná ekki chorion plate. Skilrúm-
in eru þakin syncytotrophoblasti. Skilrúmin skipta fylgjunni í
15—20 hluta — „cotyledons” — þar sem desidua septa ná ekki
chorion plate, viðhelst sambandið milli cotyledons.
Blóðrás fylgju
Maternal blóðrás
Aa. spiralis, greinar frá a. uterina í endometrium fara um desi-
dua basalis, í intervillus holrúmin með nokkuð reglulegu millibili.
Nokkrar greinar fara í hvern cotiledon. Blóðþrýstingur í aa. spir-
alis er 70—80 mm hg. Op aa. spiralis á yfirborði desidual plate eru
mjó. Blóðið spýtist inn í intervillus holrúmin í átt að chorion plate
og heldur henni aðskildri frá desidual plate.
Blóðþrýstingur í intervillus holrými er ca. 10 mmHg. í hvíld en
ca 30—50 mmHg. í hríð. Blóðið streymir til baka um op venae í
desidual plate undir 8 mmHg. þrýstingi. Rúmmál intervillous hol-
rúma er ca 175—250 ml. Talið er að blóðflæði í fylgju á mínútu sé
ca. 500—600 ml. Blóðflæði í legi á mínútu er talið vera 500—750
ml. Betra blóðflæði er i legi hjá fjölbyrju en frumbyrju.
í fæðingu minnkar blóðflæði í legi. Talið vera ca. 500 ml. per
mín. í hvíld, en ca. 200 ml. per mín. í hríð, sem orsakast af sam-
drætti í venum en arteriurnar haldast opnar. í hvíld streymir blóð-
ið frítt til baka um venae uterinae. Snemma á meðgöngu verða
breytingar á aa. spiralis, úttútnun verður á endotheli æðanna og
hrörnunarbreytingar í vöðvalagi æðanna. Örsökin er óþekkt, en
talið geta verið svörun við innvexti cytotrophoblast frumanna í
æðaveggina, eða þjóna þeim tilgangi að hægja á blóðstreyminu.
Foetal blóðrás
í villusum fara fram efnaskipti milli blóðs móður og barns. Frá
villusum berst súrefnisríkt blóð til barns um v. umbilicalis (sem er
1 æð) og súrefnissnautt blóð frá barni um aa umbilicalis (sem eru