Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 34

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 34
32 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Guðrún Björg Jóna Dóra Hlutverk og starfsemi fylgju Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir og Jóna Dóra Kristinsdóttir Ijósmæður Formáli Hlutverk fylgju er að tryggja náin tengsl á milli blóðrásar móður og fósturs. í gegnum fylgjuna fcer fóstrið súrefni, sölt og ýmis nœringarefni. Fylgjan er afkastamikill kirtill sem myndar marga vaka og hvata. Eðlileg starfsemi fylgju er nauðsynleg forsenda fyrir eðlilegum vexti og þroska fósturs. Uppbygging fylgjunnar Við samruna eggs og sæðisfrumu, sem á sér stað í ampullar hluta tuba uterina, á sér stað upphafsmyndun fósturs og fylgju. Strax eftir frjóvgunina, á leið um eggjaleiðarann hefzt þróun fóst- urs og fylgju.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.