Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1981, Síða 40

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1981, Síða 40
38 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Lyf. — Öll lyf komast yfir fylgju og í fóstur nema heparin. Dreifing lyfja inn í fóstur er þó hægari og jafnvægi er komið á eftir ca. 40 mín. Fituleysanleiki eykur yfirferð lyfja hér sem ann- arsstaðar. Sýrustig blóðs barns og móður er það sama og skipta því sýru- og basaeiginleikar engu máli. Lyf fara yfir fylgju með diffusion. Áhrif lyfja á fóstur: 1. Bein lyfjaverkun. 2. Krossinduktion lifrarenzyma, þ.e. örvar framleiðslu lifraren- zyma. 3. Samkeppni um proteinbindingu. — Þeim börnum er hættari við gulu. 4. Teratogen verkun. Nikotín. — veldur samdráttum í æðum. Kolmonoxid sem kem- ur við reykingar, veldur minni flutningi súrefnis í blóði fósturs'. Börn mæðra er reykja eru yfirleitt minni en þeirra er ekki reykja. Framhald í næsta blaði

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.