Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2006, Side 40

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2006, Side 40
starfsfólki. Auk þess væri mikilvægt að ljósmæður hittust sem mest og oftast utan vinnu, enda var það mál fundarmanna að ljósmæður hefðu þá sérstöðu að hafa starf sitt ekki einungis að atvinnu, held- ur oft einnig sem sitt helsta áhugamál. Þó ljósmæðrastörfm séu okkur einnig lífsviðurværi, gleymist oft sú áhersla í eldmóðnum og kjaramálin sitja því löngum á hakanum þar sem fáar hafa það áhugamál að strögla í kjarabaráttu. Þar er því mikið staif fyrir höndum og m.a. voru þau orð látin falla að það væri ágætis markmið að verða fyrsta hálauna- stétt kvenna. Góður rómur var gerður að mánaðarlegum Hringborðsumræðum Ljósmæðrafélagsins sem er heppilegur vettvangur fyrir ljósmæður að hittast til að ræða öll ljósmæðramál. Fundimir voru gagnlegir og skemmti- legir og ekki leynir sér að það er hugur í ljósmæðrum að styrkja stéttina bæði fræðilega og ekki síður með virðingu fyrir starfi okkar og hverri annari sem ljósmæðmm. Við sköpum orðræð- una um starf okkar, ljósmæður og Ljósmæðrafélagið og það er því mikið undir okkur komið hvaða stefnu sú orð- ræða tekur. Aðeins er hér nefndur hluti þeirra ábendinga og málefna sem fram komu á fundunum en ljóst er að þetta veganesti nægir stjórn félagsins næstu misserin til þess að vinna að. Stjóm Ljósmæðrafélagsins fínnur góðan byr í félaginu og hyggst nýta sér hann. Stjómin Þórdís Símonardóttir Ijósmóðir fædd 1853- dáin 1933 Þórdís var ljósmóðir í 53 ár og tók á móti á þriðja þúsund börnum. Hún lét sig miklu varða ef skjólstæðingar hennar áttu um sárt að binda og var baráttukona fyrir réttindum kvenna. Þórdís var í hópi fyrstu liósmæðranna sem Alþingi veitti eftirlaun árið 1926. Saga Þórdísar er hetjusaga ljósmóður og baráttukonu fyrir betra sanifélagi. Kn við i-mnig sjálíar að linía opin niigun og reyna að lála ekki 'jóða ckkur söinu kjör og vcrið heíir, |>ar ?cm í lagannn nafni eru lagðar á okkur miklar fkyldur, en mjög takmörkuð rjcttindi. Vjð ntrgum rkki húaft við að aðrir hjálpi okkur rí við gerum ekknt fjálfar. prs«i kjör, fcm okkur rru hoðin, bjóða þrir rng um karlmanni; |>rir tækju rkki við ílíku starfi upp á þrssi kjör. Bréf Þórdísar til embættissystra sinna. Ljósmæðrablaðið 4/1923. ^/rlo en li(/í o ö /r/ (/jó'SniceJiHí Þriðjudagskvöldið 12. desember kl. 20 verður aðventukvöld fyrir Ijósmæður í Borgartúni 6. Stjórn Sambands sunnlennskra kvenna mun þá afhenda Ljósmæðrafélaginu fullbúna Ijósmæðratösku sem Sambandið hefur gefið félaginu. Eyrún Ingadóttir, sagnfræðingur og rithöfundur, verður gestur fundarins, en hún er að skrifa skáldsögu um líf Þórdísar Símonardóttur Ijósmóður á Eyrarbakka. Ljósmóðurtaska Þórdísar verður til sýnis á fundinum. Veitingar verða í boði Ljósmæðrafélags íslands. 40 Ljósmæðrablaðið nóvember 2006

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.