Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 12
upp aðstæðum fyrir barnið og eignast nauðsynjar er mikill. Samantekt Kvíði og áhyggjur kvenna á meðgöngu snerta marga ólíka fleti, allt frá áhyggjum af heilbrigði bams að ijárhagsáhyggjum eftir fæðingu þess. I raun má segja að kvíði og áhyggj- urnar sem komu fram í rannsóknininni byggi á eðlilegum rökum. Ahyggjur af erfiðri fæðingu vegna fyrri sögu um erfíðleika em að mati rannsakenda raunsæjar sem og áhyggjur af stærð bams þegar klínískt mat ljósmóður eða sónarskoðun hefur sýnt að um stórt barn er að ræða. Konumar í rannsókn- inni höfðu allar einhverjar áhyggjur tengdar meðgöngunni en áhyggjurnar vom mismiklar og fæstar höfðu áhrif á daglegt líf þeirra. I raun má segja að kvíði og áhyggjur kvennanna hafí stafað af neikvæðum vangaveltum sem þær tóku með jafnaðargeði, en þær niður- stöður eru samhljóma niðurstöðum margra erlendra rannsókna. Lítið hefur verið rannsakað hér á landi, varðandi áhyggjur og kvíða barnshafandi kvenna og ættu niðurstöður rannsóknarinnar að auka þekkingargmnn innna ljósmóð- urfræðinnar. En frekari rannsóknir eru nauðsynlegar til þess að auka þá þekk- ingu sem fyrir er varðandi andlega liðan kvenna á meðgöngu. Til dæmis væri áhugavert að skoða þau áhrif sem kvíði hefur á tengslamyndun við hið ófædda bam og einnig væri mjög forvitnlegt að kanna hvaða áhrif kvíði á meðgöngu hefur á parasamband og samskipti við nánustu aðstandendur konunnar. Heimildaskrá Alehagen, S„ Wijma, B. og Wijma, K. (2006). Fear of childbirth before, during, and after childbirth. Acta Obstetncia & Gynecologica Scandinavica, 85, 56-62. Anna Björg Aradóttir, Amar Hauksson, Guðlaug Torfadóttir, Hildur Harðardóttir, Jón Jóhannes Jónsson, María Hreinsdóttir, Sigríður Sía Jónsdóttir, Sigurður Guðmundsson og Vigdís Stefánsdóttir (2008). Fósturskimun og fóstur- greining á meðgöngu [Bæklingurj. Reykjavík: Landlæknisembættið. Anna Karólína Stefánsdóttir, Hjálmar Frey- steinsson, Hulda Guðmundsdóttir, Björg Bjamadóttir, Guðfmna Nývarðsdóttir, Magnús Skúlason, Pétur Pétursson, Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigmundur Sigiússon (2000). Nýja barnið: þróunarverkefni Heilsugœslu- stöðvarinnar á Akureyri. Reykjavík: Land- læknisembættið. Bernazzani, O., Saucier, J. F„ David, H. og Borgeat, F. (1997). Psychosocial factors related to emotional disturbances during pregn- ancy. Journal of Psychosomatic Researclt, 42, 391-402. Bondas, T. og Eriksson K. (2001). Women's lived experiences of pregnancy: A tapestry of joy and suffering. Qualitative Health Research, 11, 824-840. Boyd, C. O. (1993). Phenomenology: The method. I P. L. Munhall og C. O. Boyd (ritstj.), Nursing research: A qualitative perspective (bls. 99-132). New York: National league for nursing press. Brisch, K. H„ Munz, D„ Kachele, H„ Terinde, R. og Kreienberger, R. (2005). Effects of previous pregnancy loss on level of maternal anxiety after prenatal ultrasound screening for fetal malformation. Journal ofLoss and Trauma, 10 (2), 131-153. (1), 3-4. Bums, N. og Grove, S. K. (1997). The practice of nursing research: Conduct, critique and utilization (3. útg.). Philadelphia: W.B. Saund- ers Company. Eriksson, C„ Westman, G. og Hamberg, K. (2006). Content of Childbirth-Related Fear in Swedish Women and Men - Analysis of an Open- Ended Question. Journal of Midwifery and Women's Health, 51 (2), 112-118. Guðrún Sigríður Ólafsdóttir (2003). Ótti tengdur meðgöngu ogfœðingu. Lokaverkefni í ljósmóð- urfræði. Háskóli íslands: Hjúkrunarfræðideild. Hildur Kristjánsdóttir (2001). Af hverju fara þungaðar konur í ómskoðun? Lœknablaðiö, 87, (fylgirit 42), 47-50. Hofberg, K. og Ward, M. R. (2003). Fear of pregn- ancy and childbirth. Postgraduate Medical Journal, 79, 505-510. Huizink, A. C„ Mulder, E. J. H„ Medina, R. M, Visser, G. H. A. og Buitelaar, J. K. (2004). Is pregnancy anxiety a distinctive syndrome? Early Human Development, 79, 81-91. Inga Vala Jónsdóttir (2003). Að þora að vona - Meðganga eftir missi. Lokaverkefhi í ljósmóð- urfræði. Háskóli íslands: Hjúkrunarfræðideild. Johnson, R. og Slade, P. (2002). Does fear of childbirth during pregnancy predict emergency caesarean section? BJOG: An International Journal of Obstetrics and Gynaecology, 109, 1213-1221. Laursen, M„ Hedegaard, M. og Johansen, C. (2008). Fear of childbirth: predictors and temporal changes among nulliparous women in the Danish National Birth Cohort. BJOG: An lnternational Journal of Obstetrics and Gynaecology, 115, 354-360. Levin, J. S. (1991). The factor structure of the pregnancy anxiety scale. Journal of Health and Social Behaviour, 32, 369-381. Melender, H. L. (2002a). Experiences of fears associated with pregnancy and childbirth: A study of 329 pregnant women. Birth, 29 (2), 101-111. Melender, H. L. (2002b). Fears and coping strategies associated with pregnancy and childbirth in Finland. Journal of Midwifery and Women ’s Health, 47 (4), 256-263. Melender, H. L. og Lauri, S. (1999). Fears associated with pregnancy and childbirth - experiences of pregnancy of women who have recently given birth. Midwifery, 15, 177-82. Mulder, E. J. H„ Medina, R. M„ Huizink, A. C„ Van der Bergh, B. R.H., Buitelaar, J. K. og Visser, G. H. A. (2002). Prenatal matemal stress: effects on pregnancy and the (unbom) child. Early Human Development, 70, 3-14. Mörður Ámason (ritstj.) (2002). íslensk orðabók (3. útg.). Reykjavík: Edda útgáfa. Neugebauer, R. (2003). Depressive symptoms at two months after miscarriage: Interpretings study fmdings from an epidemiological versus clinical perspective. Depression & Anxiety, 17, 152-161. Pallesen, S„ Nordhus, 1. H„ Carlstedt, B„ Thayer, J. F. og Johansen, T. B. (2006). A nowegian adaptation of the Penn state worry questionnaire: Factor stmcture, reliability, validity and norms. Scandinavian Journal of Psychology, 47, 281-291. Rai, R. og Regan, L. (2006). Recurrent misc- arriage. TheLancet, 18, 601-611. Saisto, T. og Halmesmáki, E. (2003). Fear of childbirth: a neglected dilemma. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, 82, 201-208. Sigríður Halldórsdóttir (2000). The Vancouver school of doing phenomenology. I B. Fridlund og C. Hildingh (ritstj.), Qualitative research methods in the service of health (bls. 47-81). Lund: Studentlitteratur. Sigríður Halldórsdóttir (2003). Vancouver-skól- inn í fyrirbærafræði. Í Sigríður Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson (ritstj.), Handbók í aðferðafrœði og rannsóknum í heilbrigðisvís- indum (bls. 249-265). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. Sjögren, B. (1997). Reasons for anxiety about childbirth in 100 pregnant women. Journal of Psychosomatic Obstetritics and Gynecology, 18, 266-272. Smith, F. J. og Salmon, D. K. (1994). As they grow-pregnancy. Parents, 57-58. Smith, F. S. (1994). Pregnancy fears. Parents, 69 (1), 56-58. Statham, H„ Green, J. M. og Kafetsios, K. (1997). Who worries that something might be wrong with the baby? A prospective study of 1072 pregnant women. Birth, 24 (4), 223-233. Strauss, A. og Corbin, J. (1998). Basics of qualitative research. Califomia: Sage. Tsartsara, E. og Johnson, M. P. (2006). The impact of miscarriage on women's pregnancy-specific anxiety and feelings of prenatal maternal-fetal attachment during the course of a subsequent pregnancy: An exploratory follow-up study. Journal of Psychosomatic Obstetrics and Gynecology, 27 (3), 173-182. Wright, L. M. og Leahey, M. (2005). Nurses and families: a guide to family assessment and intervention (4. útg.). Philadelphia: F.A. Davis. Öhman, S. G„ Saltdvedt, S„ Grunewald, C. og Waldenström, U. (2004). Does fetal screen- ing affect women's worries about the health of their baby? Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, 83, 634-640. 12 Ljósmæðrablaðiðdesember 2008

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.