Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 33

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 33
Notkun vatns í fssðinQum á Fðaöingargangi Höfundar: Guör^n Fema Agústsdöttir, Gu^n María G. Þórisdóttlr, Margrét Ásdís Bjarnadóttir og Steinunn H. Blöndal, Ijósmæður á Fæðinga g g ■ Forsaga verkefnis. Á siðasta ári voru gerðar gagngerar breytingar á ytra umhverfi Fæðingargangs. Ein helsta breyting sem snýr að konum i fæðingu er aukiö aðgengi að vatnsmeöferð. I hugmyndafræðilegum áherslum i námi I Ijósmóöurfræðum stendur m.a: „Ljósmæður llta á óarneign sem llfeölisfræðilegt ferli en ekki sjúkdóm °9 á fæðingu sem einstakan atburð I lifi fólks sem Þaö ætti að upplifa á jákvæðan, einstaklingsbundlnn og persónulegan hátt.“ Reynsla Ijósmæðra er sú að vatnsmeðferö I faBðingum sé góð leið til að styðja konu I fæðingu, °9 ýta undir upplifun hennar á þvi að hún sé við stjórnvölinn I eigin fæðingu. Á þessu veggspjaldi birtist fyrsti hluti af niðurstöðum upplýsingasöfnunar um vatnsnotkun I fæöingum á Fæðingargangi. Fyrirhugað er að safna upplýsingum I a.m.k. hálft ár, en hér birtist yfirlit þriggja mánaða tímabils, frá febrúar tll april á Þessu ári. ml .Gel ekki skilið eó hmgl sá eð laeða Bðnnlsi'. dppllfun kvenna af notkun vatns I fæðingum. Fæðingardeild Landspltalans er stærsta fæðingardeild landsins. Þar er öllum konum sinnt sem byrja I fæðingu frá 24. vlku meðgöngu, hvort heldur er I eðlilegri fæðingu eða I fæðingu sem Þarfnast sérstaks eftirlits. Flestar konur fæða eðlilega á deildinnl. Á þvl tlmabili sem skráning vatnsnotkunar átti sér stað fæddu 550 konur börn á Ræðingargangi. Af þeim notuðu 80 konur baðið, eða urn 15% kvenna. Konurnar eru misjafnlega lengi I baðinu, allt frá 10 mln. og upp I 5 klst., en meðallengd I baðinu er 1 klst. og 40 mln. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra kvenna sem nota baðið segir upplifun slna mjög góða eða 9óða. Þaer konur sem hafa Jákvæða upplifun af notkun baðsins eiga það sammerkt að finnast baðið Þjálpa sór að ná tökum á hrlöunum og bæta slökun. Ein þeirra sagði t.d. „Leið strax betur og náði góðri slökun”, önnur sagði „Leið rosa vel I slökunlnni, en fánn fyrir hriðunum. Fannst gott að geta spymt fótum baókerið til fóta" og sú þriðja sagði „Rosalega gott aö láta renna á bakið, ekki viss um að hafa þraukað nema aö vera I baðinu. Betra að hreyfa sig”. Gegnumgangandi mat Ijósmæðra á upplifun ^venna af notkun vatns I fæðingum er betri slökun °9 meiri stjórn á hríðum. Látum tvær Ijósmæður hafa °rðið; „Gerði henni gott, náöi betri slökun á milli Þríða og hafði betri stjórn" og „Fannsthúnná Qóöum tökum á hriðum, var einbeitt og „inn I sig" og 'ramgangur fæðingar góður." Vatnsmeöferó fyrlr konur með áhættuþættl - tæknln opnar dyr. Hingað til hefur ekki verið hægt aö bjóða konum með áhættuþættl að nýta sér vatnsmeðferð l fæðingum vegna m^Megi þess að fylgjast nálð og stöðugt með hjartsætti barns semoghriðumoghrlðarmynstn konunnar. Nýverið var fenginn að gjöt nyr vatnsmónitor sem gerir það að verkum aö hægt er að fylgjast betur með konum meo áhættuþætti sem vilja nýta sér^a'nS™ ur fa jð fæðingu. T.d. geta nú konur sem hafa áður í keisarafæðlngu nýttsér baðlð' *°n nL gangsetningum sömuleiðis og ÞærJ? þurfa á örvun hrlða með syntocinono y. halda. Þannig hefur tæknin opnað dyr sem eykur valmöguleika Þ“‘“‘ara ’ Frá lltlu hornbaökerl til þrlggja vel útbúlnna fæðlngarstofa meö vatnl og þráðlauaum vatnsmónltor. Á slðustu árum hefur áhugi kvenna á möguleikanum á þvl að fæða I vatni aukist mlklð. Rannsóknir erlendis frá hafa sýnt fram á öryggi þessara aðferðar I fæðingum fyrir móður og barn. Nýveriö hefur Landspltallnn bæst I hóp þeirra heilbrigðisstofnana hérlendis þar sem konur geta valiö að fæða börn sln I vatni. Fyrsta vatnsfæðing á Islandi var 22.júli árið 1987. Þetta var heimafæöing sem var vandlega undirbúln og gekk vel. Arið 1993 opnaði á Selfossi uppgerð fæðingardeild með baðkeri við hliðina á fæðingarstofunni. Fyrstu árin var einungis hægt að nota baðið á fyrsta stígi fæðingar, en þann 16. febrúar árið1997 fæddlst fyrsta bamið I baökerinu á Selfossi. Keflavlk og Akranes fylgdu I kjölfarlð og buðu konum upp á þann valkost að nota vatn I fæðlngum og að fæða I vatnl. Um áramótin árið 1999 var elnu hornbaðkeri komið fyrir á fæðingarstofu á Fæðingargangi Landspltalans. Með tllkomu Hreiðursins árið 2000 batnaði til muna vatnsmeðferð I fæöingum fyrir konur á Landspltalanum. Sú aðstaða sem Hreiðrið bauö upp á var I byrjun fyrst og fremst hugsuð fyrir konur I MFS-kerfinu, en með nýju fyrirkomulag! geta nú fleiri konur nýtt sér þá aðstööu. Nú hefur iða á Fæöingargangi verlð bætt tll muna og fæðingarstofur bjóða upp á vatnsmeöferö I iðlngum I stað einnar áður. Upplifun kvenna á þvl að fæða I vatni er elnróma mjög góð I þessari úttekt. Ein þelrra sagði „hefði ekki komist upp úr, þú hefðir þurft að ná i tjakk”, önnur sagðl „fæðing aftur á morgun, aftur I vatniö" og sú þriðja „Frábært, mjög, mjög góð slökun - alveg frábært. Miklu betra að fæða l vatni en I rúmínu". Llðan barna við fæðingu I vatni er mæld með sama hætti og á landi, eða með svokölluðu apgarskori. Þetta próf er venjulega gert við elna og fimm mlnútur frá fæðingu barns. Niöurstaöa undir 3 er túlkuö sem hættulega lág, niðurstaöa á milll 4 til 6 fremur lág, en allt yfir 7 yfirleitt túlkað sem eðlilegt Meðalapgarskor þeirra barna sem fæddust I vatni I þessarl úttekt var 7,7 eftir 1 mln. og 9 eftir 5 min.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.