Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2004, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2004, Side 19
DV Sport FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2004 19 ?n Tottenham í enska bikarnum. Ekki er núa við þriggja marka forystu Tottenham og í bikarnum þar sem hann hefur áður spilað með West Ham. „David James er markvörður númer eitt í dag og ég held að það þurfi aðeins meira til að ég slái hann út. Ég get hins vegar verið sáttur við leikinn á miðvikudaginn og ekki skemmir fyrir að næsti leikur í bikarnum er stórleikur gegn Manchester United. Ég vona að þessi frammistaða mín hafi nægt til þess að koma mér enn lengra fram úr Dananum sem ég er að berjast við um varamarkvarðarstöðuna. Ég þarf að nýta þau tækifæri sem ég fæ sem best og það er það eina sem ég get gert." Aðspurður sagði Árni Gautur að það væri fínt að æfa með David James. „Hann hefur ákveðna líkamlega hæfileika sem aðrir hafa bara ekki. Hann er mjög hávaxinn og nautsterkur og er ffábær mark- vörður enda væri hann varla enskur landsliðmarkvörður annars. Hann hefur reynst mér vel og ég á vænt- anlega eftir að læra mikið af honum.“ oskar@dv.is Sigrinum fagnað Kevin Keegan og Trevor Sinclair sjást hér fagna sigrinum gegn Tottenham. Reuters DV gaf fyrir 16 árum glæsilegan farandbikar í bikarkeppni karla í körfubolta sem hefur veriö keppt um allar götur síðan. Sex liö hafa náð aö lyfta bikarnum frá því árið 1988. DV-bikarinn á loft í 17. sinn Keflavík og Njarðvík leika til úrslita í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í körfubolta í Laugardalshöll á morgun og keppa um það að fá að lyfta bikarnum sem DV gaf til keppninnar fyrir 16 árum. Það eru einmitt þessi tvö félög sem hafa fengið að lyfta bikarnum oftast, Njarðvík sex sinnum og Keflavík í fjórða sinn í fyrra. Guðjón Skúlason, annar þjálfara DV GAF BIKARINN DV gaf árið 1988 bikarinn sem keppt er um ennþá daginn í dag í bikarúrslitum karla í körfu. Sex félög hafa fengið lyfta bikarnum og þrír menn hafa lyft honum oftar en tvisvar. Þessi lið hafa unnið DV-bikarinn: Njarðvík 6 1988, 89, 90, 92, 99, 2002 Keflavík 4 1993, 94,97, 2003 Grindavík 3 1995, 98, 2000 KR1991 1 Haukar1996 1 (R 2001 1 Þeir hafa oftast lyft DV-bikarnum: Guðjón Skúlason 4 (sakTómasson 2 Pétur Guðmundsson 2 Keflavíkur er sá leikmaður sem oftast hefur lyft þessum bikar eða alls fjórum sinnum. Aðeins tveir aðrir leikmenn hafa tekið á móti þessum bikar oftar en einu sinni en það eru Njarðvíkingurinn fsak Tómasson sem tók við honum fyrstur vorið 1988 og svo aftur 2 árum seinna og svo Grindvíkingur- inn Pétur Guðmundsson sem lyfti honum 1998 og 2000 en Grindavík hefur unnið í öll þrjú skiptin sem liðið hefur mætt í Höllina. Á morgun verður það annaðhvort Gunnar Einarsson, fyrirliði Keflavíkur eða Friðrik Stefánsson, fyrirliði Njarðvíkur sem fær að ganga á undan sínum mönnum og taka á móti DV- bikarnum. Hvorugur hefur tekið á móti bikarnum áður. ooj@dv.is Sigurhringur fyrir 16 árum Njarðvíkingarnir Hreiðar Hreiðarsson og Valur Ingimundarson hlaupa hér sigurhring með DV-bikarinn eftir að hann hafði verið afhentur ifyrsta sinn eftir bikarúrslitaleik Njarðvíkur og KR 23. april 1988. DV-mynd Brynjar Gauti Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, spáir í spilin fyr- ir leikina fjóra í úrvalsdeild karla í handknattleik í kvöld. Mikill karakter 'vV; - .. 1 '• ■ -. w. J. ~í- WvJ . ..... •' ef Haukar vinna Fyrsta umferðin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst í kvöld með fjórum leikjum. Stjarnan tekur á móti KA í Garðbæ, HK sækir Hauka heim á Ásvelli, Valur og Grótta/KR mætast á Hlíðar- enda og í Framheimilinu leiða Fram og ÍR saman hesta sína. DV Sport fékk Sebastian Alexand- ersson til að spá í spilin fyrir leikina fjóra í kvöld. Sebastian -sagði að það væri gaman að sjá hvernig liðin kæmu undirbúin til leiks eftir langt hlé. „Ég .hef séð nokkur liðanna spila æfingaleiki í janúar og þau voru ntjög mismunandi. Sunt lið voru fersk og létt en önnur virkuðu þung og þreytt en það er líka mismunandi hvar þjálfarar vilja hafa liðin sín á þessum tímapunkti á vetrinum," sagði Sebastian og setti sig í spámannsstellingar. Fram-ÍR „Bæði þessi lið virkuðu frekar þung og þreytt í janúar þegar ég sá þau spila æfingaleiki en ég býst við að Jtjáfarar beggja liða séu frekar að hugsa lengra frarn á veginn heldur en að liðin séu í toppformi núna. Ég á von á hörkuleik þar sem IR-ingar mæta til leiks sem topplið .deildarinnar staðráðnir í jtvi að hefna ófaranna í bikarnum. Ég hef þó ekki trú á því að það dugi og spái Frarn naumum heimasigri." Stjarnan-KA „Ég reikna með skemmtilegum ileik.og tel að úrslitin komi til með að velta á því hvort Stjarnan haldi áfram á sömu braut og þeir voru fyrir fríið. Ef þeir hafa nýtt tímann vel og korna sterkir tU leiks þá hef ég trú á því að þeir vinni leikinn en KA-liðið er mjög sterkt og vinnur aúðveldan sigur ef Stjörnumenn eru ekki í toppformi." Haukar-HK „Það hefði verið auðveldara fyrir mig að spá til um úrslitin í þessum leik fyrir þrernur dögum. Ég hef heyrt að Robertas Pauzolis sé meiddur og það hjálpar Haukurn ekki. Bæði lið spila sterka vörn, eru góð (hraðaupphlaupum og hafa mjög góða markverði. Þau eru mjög jöfn þegar spilin eru lögð á borðið en það er óvíst hversu mikU áhrif átök undanfarinna daga hefur á liðið. Ég myndi telja það merki um ntikinn karakter Sebastian Alexanderssson Haukanna ef þeirn tekst að vinna þennan leik miðað við allt og hallast að sigri HK." Valur-Grótta/KR „Grótta/Kll komst fyrir náð og miskunn inn í úrvalsdeildina og hefur ekki verið að spila eins vel í vetur og menn vonuðust til í upphafi leiktíðar. Þeir liafa reyndar verið mjög óheppnir með meiðsli og það munar triikið um að þeir hafa ekki Gintaras gegn Val. Valsmenn hafa verið sterkir í vetur. Þetta eru ungir og sprækir strákar og þrátt fyrir að þeir hafi átt í einhverjum ineiðslum í janúar þá taka þeir leik nokkuð öntgglega," sagði Sebastian.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.