Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2004, Blaðsíða 26
-I
26 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 2004
Fókus DV
I
smnRR\} Bia
FILM-UNDUR KYNNIR
www.samfaioin.is
Keypti líka
tengdamömmu-
box á toppinn
Hvað gerðirðu við peningan;
sem frúin í Hamborg gaf þér?
Keypti mér bíl
Bara bfl?
Ég keypti mér bara bíl
Hvemig bfl?
Volkswagen Golf
Það voru mistök...
Það voru engin mistök
Hvemig er hann á litinn?
Grænn
Frúin í Hamborg
Grænn? oj bara...
Hann var gulllitaður station.
Hann var ekki grænn
Af hveiju station?
Af því það er svo gott íyrir barna-
vagninn og ferðalögin
Keyptirðu ekkert meira?
Hann var svo ódýr að ég keypti
líka tengdamömmubox á topp-
inn
Hvemig box er það?
Box fyrir farangur sem fer á topp-
inn
Ferðast þú semsagt mikið?
Ég ferðast mikið vegna vinnu
minnar já....
Better Than Sex
Sýnd á Eyjaálfudögum
í Háskólabió.
Aðalhlutverk: David Wenham og
Suzie Porter. Leikstjórn og hand-
rit: Jonathan Teplitzky
★ ★★
SYND kl. 3.45 og 5.50
HUNDAHEPPNI
|ALONG CAME POLLY kl. 4, 6, 8 og lo] jCQLD MOUNTAIN kl. 6 og 9]
[sÖMÍfHÍNtrCOTTA GIVE kl. 5.4CI. 8~ og lÖ.2Ö| jFINDING NEMO kl. 3.50 M. ISL TAÍJ|
Antonsson, Valdimar Tómasson,
Guðbjartur Sævarsson, Kristín Eva
ÞórhaUsdóttir og Sigurjón Starri
Hauksson lesa úr verkum sínum á
Skáldaspírukvöldi á Jóni forseta
klukkan 21. Hlynur ö. Þórisson flyt-
ur frumsamin lög á milli upplestra.
Bíó. Kvikmyndasafn Islands
sýnir japönsku kvikmyndina Suona
no onna, eða Konan í sandinum,
eftir Hiroshi Teshigahara frá árinu
1927 í Bæjarbíói, Strandgötu 6,
Hafnarfirði. Sýningin er klukkan 20.
Fundirogfyr-
irlestrar
• Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son stjórnmálafræðingur flytur er-
indi í Norræna húsinu í fyrirlestrar-
öð Sagnfræðingafélags íslands,
„Hvað er (um)heimur?“ Erindið
nefnist „Lítil þjóð í stórum heimi.
Sjálfstæðisbarátta, þjóðerni og
hnattvæðing." Fyrirlesturinn hefst
klukkan 12.05.
• Danski heimspekingurinn Peter
Kemp heldur fyrirlestur, sem ber
heitið „Heimsborgari tuttugustu og
fyrstu aldarinnar", í aðalbyggingu
Háskóla íslands, stofu I, klukkan 17.
Sýningar • Guðrún Norðdahl
hefur opnað fyrstu einkasýningu
sína á Islandi í Hafharhúsinu, sal fs-
lenskrar Grafíkur (hafnarmegin).
• Sýningin “Allar heimsins konur"
stendur yfir f Iistasafninu á Akur-
eyri. Á sýningunni eru 176 verk eftir
176 konur ffá jafnmörgum löndum.
• Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
hefur opnað sýningu í Kompunni,
Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Sýn-
ingin er fjöltæknilegt portret unnið
með rýmið í huga.
• Helga Óskarsdóttir, Helga Þórs-
dóttir, María Pétursdóttir og Marta
Valgeirsdóttir hafa opnað sýningu í
Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39.
• SnorriÁsmundsson er með sýn-
ingu í gafleri 02 á Akureyri.
[the haunted mansiqn
kl. 41 [ÍIÖRN BRÓÐIR kl. 4 M. |SL. TALI |
Einar Ágúst Víðisson í Skitamóral
|LORD 0FTHE RINGS KL4 &l Ly»us kl. 5 & 91 [
I the passion of the ch
HESTASAGA kl. 8.15
THE DISH kl. 10
BETTER THAN SEX kl. 10.20
Getur slík mynd staðið undir
nafni? Líkiega ekki, þó það velti á
einkalífi hvers og eins. Hún er engu
að síður stórskemmtileg. Maður og
kona hittast í partý. Það fer ekkert
sérstaklega vel á með þeim, en þau
taka saman leigubíl heim. Augna-
bliksákvörðun getur breytt öllu. Þau
eru næstum því búin að fara hvort i
sína áttina, en hún býður honum
upp í te, og ekkert verður nokkurn
tímann eins aftur. Lýsir þetta vel
hversu tilviljanakennt það er oft
hvernig sambönd byrja þessa dag-
hlutverk í Hollywoodstórmyndum
síðan, hann sem Faramir, yngri
bróðir Boromirs í Hringadróttins-
þrennunni, hún sem þerna í Star
Wars: Attack of the Clones. Maður
hefur því hina mestu samúð með
báðum þeirra, en sagan birtist rneira
frá sjónarhól hennar. Það vantar
kannski eitthvað uppá karl-
kynskarakterinn, maður fær ekki að
kynnast honum almennilega, skilur
ekki hvers vegna (eða hvernig hann
fékk tækifæri til) að sofa hjá 50 kon-
um. Myndin afhjúpar kannski engan
stóran sannleik um samskipti kynj-
anna, en lumar á nógu mörgum litl-
um athugasemdum til að vera bæði
áhugaverð og skemmtileg.
Valur Gunnarsson
lAMERICAN SPLENDQR kl. 6 Og 8 |
LOVE IS IN THE AIR *** SV MBL kl.6
[LAST SAMURAI _________[ kl. 7.15 ]
wmkingw iii wwiaviMiuoM
TUNuNiNCMTIL BAJTA VekDLAUNA
TIIN t FMNGARTH COLDtN CLOíf
SÝND kl. 5.30 og 9.15 B.í. 16
SOMETHING'S GOTTA GIVE kl.8
mSfí^ND m. ÓSKABSVeRDUDNA
tSSf.K U fKW»NA » MMl HIIT.iU.1
MIHUCAItllHDúlllt
■ // ;~j /-. i_ h Tiiozn
****
.Snllld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og selðandll*
- Roger Ebeit, Chlcago Sun-TImes
★ ** JHH kvlkmyndir.com
kl. 5.50, 8 og 10.10
KALDAUÓS
IMYSTIC RIVER
[[1^6]
kl. 10 BJ. 16 áraj
RENEE ZEUWEGER: Bssta
i ieikkona í atfkahlttfværkk
Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd
með óskarsverðlauna-hafanum Nicole
Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlauna-
^hafanum Renée Zellweger og Jude Law.
Incubus á fslandi
Háværar raddir hafa
verið uppi um að
rokksveitin Incubus
verði á meðal þeirra er-
lendu sveita sem heiðri
okkur með nærveru
sinni í sumar og nú virð-
ist allt benda til þess að
af því verði. Harðir að-
dáendur sveitarinnar
hafa flakkað um heima-
síður sem tengjast
Incubus og haft sam-
band við blaðið með
einróma fregnir,
Incubus muni spila á fs-
landi II. júní næstkom-
andi. Við bíðum stað-
festingar þar á.
Partý.is
Jæja
Ljósmyndir af djamminu
gleðja netverja alltaf jafn
mikið og þó einhver
lægð hafl
verið yflr
þeim bransa
undanfarið er hann síð-
ur en svo dauður. At-
hyglisverðasta síðan
með djammmyndum
þessa dagana er Partý.is,
afar hress og skemmtileg
síða.
Dömukvöld
Strákamir á FM957 eru
alltaf jafn hressir og á
föstudagskvöld-
ið bjóða þeir til
dömukvölds á
Sólon. Sjarmör-
amir taka á móti
stúlkunum með
rósum, Svavar
Örnverður
kynnir og undir-
fatasýning verður á báð-
um hæðum. Þá mæta
nuddarar sem bjóða
þjónustu sfna auk þess
sem leynigestur kemur í
heimsókn. Allt um þetta
á FM957.ÍS.
Tónleikar • Heimsþorp -
samtök gegn kynþáttafordómum á
íslandi, standa fýrir tónleikum á
Gauki á Stöng klukkan 19.30. Fram
koma Dáðadrengir, Coral, Lokbrá,
Jan Mayen og Blúsbyltan. Ekkert
aidurstakmark og 300 krónur inn.
• Theresa Bokany fiðluleikari og
Anna Guðný Guðmundsdóttir pí-
anóleikari flytja sónötur eftir
Giuseppe Tartini, Ludwig van Beet-
hoven og César Franck í Salnum,
Kópavogi. Tónleikarnir heijast
klukkan 20.
3*
ana, eftir að foreldrar hættu að taka
slíkar ákvarðanir fyrir hönd barna
sinna. Hvort af verður af ævilöngu
sambandi eða ekki getur oltið á einu
augnabliki við endalok fyllerís.
Hann er að fara heim til London
eftir þrjá daga, og veltir því fyrir sér
hvort að það sé það að hann sé á för-
um sem gerir hann kynþokkafyllri.
Skuldbindingalaust kynlíf er nefni-
lega ekki einungis heillandi fyrir
karlmenn. Það sem á að vera
einnar nætur gaman endar þó
með því að þau eyða öllum
stundum saman í íbúð hennar
næstu þrjá daga. Hann fer reynd-
ar til vinar síns að ná í tösku sína í
stórskemmtilegri senu sem sýnir
helvíti hins einhleypa manns, fé-
lagarnir sitja allir saman og horfa
á fótbolta og éta pizzu. Klippt eru
svo inn í senur þar sem vinir þeirra
tjá sig um ástina og kynlífið, rnest þó
kynlífið.
Kvikmyndir, leikrit og popplög
um samskipti kynjana eru vissulega
margþvælt efni, og sérstaklega mik-
ið framboð þessa dagana. En þó er
efnið alltaf áhugavert þegar vel
tekst til, enda eru vandamál og
vangaveltur sem fylgja samskiptum
kynjanna eitthvað sem hvert
mannsbarn þarf að dfla við á meira
eftir vinnu
eða minna hverjum degi, giftir jafnt
sem einhleypir.
Aðalleikararnir tveir, David Wen-
ham og Suzie Porter eru bæði frekar
eðlileg að sjá, svo sem flestir auka-
leikarar. Ekki ófríð, en heldur engar
Hollywood stjörnur þar á ferð, sem
gerir það að verkum að manni er
meira annt um að þau finni ástina
heldur en til dæmis Tom Cruise og
Penelope Cruz, svo dæmi sé nefnt.
Myndin er frá 2000, en þau hafa
bæði fengið auka-
Uppákomur • Margrét Hug-
rún Gústavsdóttir, Valur Brynjar
Kvikmyndagagnrýni
Ekki jafn góð og
kynlíf, en góð samt
i