Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2004, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 2004
Fókus DV
► Eriendar stöðvar
VHl
9.00 Then & Now 10.00 Sheryl Crow Top 10
11.00 So 80s 12.00 Viewer Top 10 13.00
VHl Hits 16.00 So80s 17.00 Sheryl Crow
ToplO 18.00 SmellsLike7he90s 19.00
Then&Now 20.00 Sheryl Qow Uncut 21.00
Sheryl Qow Behind The Music 22.00 Sheryl
Crow & Friends 22.30 Sheryl Qow Greatest
HitsTCM 20.00 An American in Paris 21.50
Meet Me in St Louis 2340 Men of Boys Town
130 Old Acquaintance 3.15 The Miniver
Story
EUROSPORT
13.00 Ski Jumping: World Cup Willingen
Germany 14.00 Tennis: WTA Tournament Indi-
an Wells United States 15.30 Football: UEFA
Euro Stories 16.00 Fóotball: Eurogoals 17.00
Football: UEFA Champions League Happy Hour
18.00 Tennis: WTA Tournament Indian Wells
United States 1930 Boxing 22.00 Olympic
Games: M2A 22.30 All sports: WATTS 23.00
News: Eurosportnews Report 23.15 Nascar: •
Winston Cup Series Atlanta United States
0.15 News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
16.00 The Planefs Funniest Animals 16.30
The Planefs Funniest Animals 17.00 Breed All
Aboutlt 17.30 Breed All About It 18.00
Amazing Animal Videos 18.30 Amazing
AnimalVideos 19.00 Amazing Animal Videos
1930 Amazing Animal Videos 20.00 Monkey
Business 20.30 Monkey Business 21.00
NaturalWorld 22.00 Animals A-Z 22.30
Animals A-Z 23.00 Amazing Animal Videos
2330 Amazing Animal Videos 0.00 Monkey
Business
BBC PRIME
1530 The Weakest Link 16.15 Big Strong
Boys 16.45 Antiques Roadshow 17.15 Floglt!
18.00 Ground Force 18.30 Doctors 19.00
Eastenders 19.30 FawltyTowers 20.00 The
Office 2030 The Office 21.00 TheOffice
21.30 HolbyCity 2230 Fawlty Towers 23.00
Would Like to Meet 0.00 Great Romances of
the 20th Centuiy
DISCOVERY
14.00 Lost Worlds 15.00 Extreme Machines
16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00
Be a Grand Prix Driver 18.30 Full Metal Chal-
lenge 19.30 A Bike is Born 20.00 Thunder
Races 21.00 Scrapheap Challenge 22.00
Extreme Engineering 23.00 Extreme Machines
0.00 Spy Master 1.00 Hitler's Henchmen
2.00 Jungle Hooks 230 Rex Hunt Físhing
Adventures
MTV
12.00 Dismissed 12.30 Unpaused 1330
Dance Floor Chart 14.30 Becoming 15.00 Trl
16.00 The Wade Robson Project 1630 Un-
paused 17.30 Mtv:new 18.00 The Rock Chart
19.00 Made -Actor 20.00 Cribs 20.30
Becoming 21.00 Top 10 AT Ten 22.00 Alt-
ernative Nation 0.00 Unpaused
DR1
19.00 SOS - Jeg har gjort det selv (1) 19.30
De modeme familier (5) 20.25 Kontant 20.50
SportNyt 21.00 Gallamiddag pá Amalienborg
22.00 DR-Dokumentar - Sig det ikke til nogen
(1) 22.55 OBS 23.00 Sagen ifelge Sand 23.30
Boogie
DR2
19.00 Raseri i blodet (2:2 19.50 Europas nye
stjerner (2) 20.20 Præsidentens mænd n Tne
West Wing (63) 21.00 Viden om: Muggens
mysterier 21.30 Deadline 22.00 Udefra 23.00
Debatten 23.45 Bestseller
NRK1
1835 Fra loft og kjeller 19.25 Brennpunkt
19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21
2030 Standpunkt 21.15 Extra-trekning 2130
Tre reportere soker en forfatter: Isabel Allende
22.00 Kveldsnytt 22.10 Utsyn: I skuddlinjen
NRK2
19.00 Siste nytt 19.05 Kylie Kwongs kjokken:
Familiebánd 19.35 Váre smá hemmeligheter
20.20 Den tredje vakten 21.05 Migrapolis
21.35 Walkabout 22.05 Dagens Dobbel 22.10
David Letterman-show 22.55 Kontoret
SVT1
17.00 Bolibompa 1730 Hjámkontoret 18.00
Caitlins val 18.25 Spinn topp 1 18.30 Rapport
19.00 Uppdrag granskning 20.00 Angels in
America 21.00 Debatt 22.00 Rapport
22.10 Kultumyheterna 22.20 Kobra
SVT2
17.00 Aktuellt 17.15 Go'kváll 18.00 Kulturny-
hetema 18.10 Regionala nyheter 18.30 Curiy
curry talkshow 19.00 Naturfilm - Dággdjurens
Ih/19.50 Stenama beráttar 20.00 Aktuellt
20.25 A-ekonomi 20.30 Bosse bildoktorn
21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 2125 Váder 2130
Fjárílens tunga
►Sjónvarp
Sjónvarpið
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir
er líka að finna á vefslóðinni
http://www.ruv.is/frettátimar.
18.00 Gormur (30:52)
18.30 Gulla grallari (46:52) (Angela
Anaconda)Teiknimyndaflokkur um
hressa stelpu.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Everwood (3:23) Bandarísk
þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkju-
mann sem flyst með tvö börn sín til
smábæjarins Everwood í Colorado. Að-
alhlutverk leika Treat Williams, Gregory
Smith, Emily Van Camp, Debra Moon-
ey, John Beasley og Vivien Cardone.
20.45 Mósaík Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón með þættinum
hafa Jónatan Garðarsson, Jón Egill
Bergþórsson og Steinunn Þórhallsdóttir.
21.25 Evrópskir lystigarðar (Gröna
rum: Tre historiska trágárdar i
Europa)Sænskur heimildarþáttur þar
sem litast er um í þremur sögufrægum
evrópskum görðum. Þeir eru við höllina
Villa d'Este í útjaðri Rómar, við mára-
höllina Alhambra í Andalúsíu á Spáni
og Sanssoucci í Potsdam í nágrenni
Berlínar.
22.00 Tíufréttir
22.20 Víkingasveitin (2:6) (Ultimate
Force ll)Breskur spennumyndaflokkur
um sérsveit innan hersins sem fæst við
erfið mál. Aðalhlutverk leika Ross
Kemp, Jamie Draven, Tony Curran,
Danny Sapani, Jamie Bamber og Alex
Reid. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.10 Ruth og Connie (Ruth and
Connie: Every Room in the House)
Bandarísk heimildarmynd eftir Deborah
Dickson um þær Ruth Berman og
Connie Kurtz sem kynntust árið 1959
og voru þá báðar giftar og áttu ung
börn. Þær urðu strax góðar vinkonur og
árið 1974 skildu þær síðan við eigin-
menn sína og tóku saman.
0.05 Kastljósið Endursýndur þáttur
frá því fyrr um kvöldið.
0.25 Dagskrárlok
19.00 Seinfeld (The Chaperone) Enn
fylgjumst við með íslandsvininum Sein-
feld og vinum hans.
19.25 Friends 6 (22:24) (Vin-
ir)Chandler og Phoebe fara saman að
kaupa hring handa Monicu. Chandler
finnur fullkominn hring en Phoebe
tekst að klúðra því.
19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í
borg) Frændur eru frændum verstir!
Óborganlegur gamanmyndaflokkur um
tvo frændur sem eiga fátt ef nokkuð
sameiginlegt
20.10 NightCourt
20.30 Night Court
20.55 Alf Það er eitthvað óvenjulegt
við Tannerfólkið. Skyldu margar fjöl-
skyldur geta státað af geimveru sem
gæludýri?
21.15 Home Improvement (Handlag-
inn heimilisfaðir) Tim Taylor er hinn
pottþétti fjölskyldufaðir. Að minnsta
heldur hann það sjálfur.
21.40 3rd Rock From the Sun (Þriðji
steinn frá sólu) Víst geta geimverur ver-
ið bráðfyndnar. Sérstaklega þegar þær
reyna að haga sér eins og mannfólkið.
22.05 3rd Rock From the Sun
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld
23.40 Friends 6 (22:24)
0.00 Perfect Strangers
0.25 NightCourt
0.45 NightCourt
1.10 Alf
1.30 Home Improvement
1.55 3rd Rock From the Sun
2.20 3rd Rock From the Sun
2.45 David Letterman
Stöð 2
6.58 ísland í bítið Fjölbreyttur
fréttatengdur dægurmálaþáttur þar sem
fjallað er um það sem er efst á baugi
hverju sinni í landinu.
9.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir) Margverðlaunuð sápu-
ópera sem hóf göngu sína í Bandaríkj-
unum árið 1987. Aðalsöguhetjurnar eru
meðlimir Forrester-fjölskyldunnar en
þrátt fyrir ríkidæmi er líf þeirra sjaldnast
dans á rósum. Glæstar vonir var ein
sigursælasta þáttaröðin á Emmy-hátíð-
inni 2002.
9.20 í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey (e) (Lisa Ling
Investigates Dowry Deaths) Hinn geysi-
vinsæli spjallþáttur Opruh Winfrey.
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar) Ein
vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bret-
landi og víðar. Margir þekkja íbúana við
Ramseygötu í Erinsbæ en fylgst hefur
verið með lífi þeirra allt frá árinu 1985.
12.25 í fínu formi (jóga)
12.40 NCS Manhunt (2:6) (e) (Rann-
sóknarlöggan)Breskur myndaflokkur
um sérsveit rannsóknarlögreglumanna,
NCS. Hópurinn beitir nýjustu aðferðum
við rannsóknir sakamála og þess er
sannarlega þörf í næsta sakamáli.
Þekktur afbrotamaður rænir eldri konu
en málið reynist flóknara en talið var í
fyrstu og fer að snúast um morð, sam-
særi og svik. Aðalhlutverkið leikur Dav-
id Suchet (Hercule Poirot). Bönnuð
börnum.
13.30 Amazing Race (5:13) (e)
14.15 Trans World Sport (íþróttir um
allan heim)
15.10 Smallville (7:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri
Jonna Quests, Hjólagengið, Hálending-
urinn, Yu Gi Oh
17.35 Neighbours
18.00 Coupling (3:7) (e)
18.30 ísland í dag Málefni líðandi
stundar skoðuð frá ólíkum hliðum,
íþróttadeildin flytur okkur nýjustu tíð-
indi úr heimi fþróttanna og veðurfrétt-
irnar eru á sínum stað.
19.00 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofan
hefur ætíð verið í fararbroddi þegar
kemur að því að fjalla um krefjandi og
ágeng mál sem aðrir fjölmiðlar veigra
sér jafnvel við að taka á. Vönduð og
traust vinnubrögð eru okkar aðals-
merki.
19.30 ísland í dag
20.00 Fear Factor (Mörk óttans 4)
ímyndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem
verstu martraðir þínar verða að veru-
leika. Mörk óttans er raunveruleikasjón-
varpsþáttur þar sem keppendur fara
bókstaflega út á ystu nöf.
20.50 Las Vegas (4:23) (Jokers And
Fools) Danny og Ed keppast við að
koma upp um stórkostlegt spilasvindl
sem er í uppsiglingu. Mary tekur viðvar-
anir miðils alvarlega um að búast megi
við dauðsfalli á hótelinu. Delinda byrjar
í nýju vinnunni sinni. Bönnuð börnum.
21.35 Nip/Tuck (2:13) (Klippt og
skorið)Unglingur biður Sean að um-
skera sig til að þóknast kærustunni
sinni. Gullfallegir tvíburar vilja fá útliti
sínu breytt svo að þeir þekkist í sundur.
Stranglega bönnuð börnum.
22.20 Silent Witness (2:8) (Þögult
vitni 7) Spennandi sakamálaþættir um
meinafræðinginn Sam Ryan. Hún er
jafnan hörð í horn að taka og er tilbúin
að tefla á tvær hættur til þess að kom-
ast til botns í málum. Aðalhlutverkið
leikur Amanda Burton en hún er ein
virtasta leikkona Breta.
23.10 Twenty Four 3 (8:24) (e) (24)
Jack er staddur í Mexíkó og líf hans
hangir á bláþræði. Hann reynir að kom-
ast að því hver bjó til og seldi Salazar-
vírusinn. Stranglega bönnuð börnum.
23.55 Beowulf (Bjólfur) í kastala í
stríðshrjáðu landi lætur ókunn vera til
skarar skríða á næturnar. Fyrirbærið
étur hermennina eins og ekkert sé og
Beowulf er sá eini sem virðist eiga roð
í skrímslið. Aðalhlutverk: Christopher
Lambert, Oliver Cotton, Rhona Mitra.
Leikstjóri: Graham Baker. 1999.
1.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Bíórásin kl. 20
A Soldier's Story
Blökkumenn (Bandarikjunum berjast fyrir
rétti sínum til að fá að gegna herþjónustu i
Seinni heimsstyrjöld. Morð á svertingja á
herstöð í Suðurrikjunum setur allt á ann-
ann endann. Svertingjar fengu þó seint og
um um slðir að gegna herþjónustu, og voru
minna ánægðir með það þegar þeir voru
sendir (hrönnum til Víetnam.
Iengd98 min. ★★★
Stöð 2 kl. 23.55
Beowulf
Ævintýramynd byggð á hinni fornu Kelt-
nesku Bjólfskviðu er liklega meira fyrir að-
dáendur Christopher Lambert en bók-
menntafraeðinga. Agætis upphitun þó fyrir
þá útgáfu sem á að taka hér með Sean
Connery.
Lengd 95 mín. ★*
'Sæmeh
— T I
Popptívi
7.00 70 mínútur
12.00 íslenski popp listinn (e)
16.00 PikkTV
20.00 GeimTV
21.00 Paradise Hotel (16:28)
22.03 70 mínútur
23.10 Tvíhöfði (e)
23.40 Meiri músík
Omega
6.00 Morgunsjónvarp
19.30 T.D.Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 ísrael í dag
©
SkjárEinn
17.30 DrPhil
18.30 Landsins snjallasti (e) Spurn-
inga- og þrautaleikur í umsjón Hálf-
dánar Steinþórssonar og Landsins
snjöllustu Elvu. Þeir sem svara rétt eru
ekki einungis verðlaunaðir heldur fá
þeir sem svara rangt skammarverðlaun
með skrautlegasta móti.
19.30 The Simple Life (e)
VIÐ MÆLUM MEÐ
fi* A
20.00 Queer eye for the
Straight Guy
Samkynhneigðar tískulöggur gefa
einhleypum, gangkynhneigðum
körlum góð ráð um hvernig þeir
megi ganga í augun á hinu kyninu.,.
21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir
sjónvarpsáhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönnun og arki-
tektúr með aðstoð valinkunnra fagur-
kera. Aðstoðamenn hennar í vetur eru
Friðrik Weisshappel, Kormákur Geir-
harðsson og Helgi Pétursson.
22.00 Law & Order: Criminal Intent
Bandarískir þættir um störf Stórmála-
sveitar New York borgar og leit hennar
að glæpamönnum. Vellauðug hótel-
stýra finnst látin í baðkeri heima hjá
sér. Rannsóknin beinst að dóttur hótel-
stýrunnar vegna ósættis sem verið hef-
ur á milli þeirra árum saman.
22.45 Jay Leno
23.30 Stjörnu - Survivor (e)
0.15 DrPhil(e)
1.00 Óstöðvandi tónlist
Sýn
17.30 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis. Það
eru stárfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
18.00 Gillette-sportpakkinn
18.30 UEFA Champions League
19.00 Intersport-deildin (Keflavík -
Tindastóll) Bein útsending frá leik
Keflavíkur og Tindastóls í átta liða úr-
slitum.
21.00 History of Football (Knatt-
spyrnusagan) Magnaður myndaflokkur
um vinsælustu íþrótt í heimi, knatt-
spyrnu. ( þessum þætti er fjallað um
frábæra frammistöðu landsliða Suður-
Ameríku á HM. Fjallað er sérstaklega
um tvo sögufræga leiki Argentínu-
manna og Englendinga. Á HM 1966 og
á HM 1986. Á meðal viðmælenda eru
Diego Maradona, Cesar Luis Menotti,
AntonioRattin og Rene Higuita.
22.00 Olissport
22.30 Heimsbikarinn á skiðum
I'lira Bíórásin 23.00 Trans World Sport
0.00 Næturrásin - erótík
6.10 Where the Money Is
8.00 The Muse (Listagyðjan)
10.00 Drowning Mona Aksjon
12.00 MySWives
14.00 Where the Money Is
16.00 The Muse (Listagyðjan) 7.15 Korter Morgunútsending
18.00 Drowning Mona fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl.
20.00 A Soldier's Story 8.15 og 9.15)
22.00 New Best Friend 18.15 Kortér Fréttir, dagskrá og sjón-
0.00 Ambushed (Fordómar) arhorn.
2.00 Shot in the Heart 20.30 Fasteignir
4.00 New Best Friend 21.00 Bæjarstjórnarfundur
23.15 Korter
1 hudðertu að hlusta
„Ég hlusta ekki oft á út-,
varp en ef ég hlusta þá
hlusta ég á
Skonrokk.
Sigurjón
Kjartanson
er náttúru-
lega snill-
ingur. Því
hlusta ég aðallega á þáttinn
hans. Ég hlusta eingöngu í
bílnum. Þegar ég er heima
þá set ég diska í spilarann.
Ég hlusta á Tom Waits, Bob
Dýlan og annað gamalt og
gott.
Biynjai Emilsson
sálfiæðingur
flmissialdreiaf...
... Mósaík n
„Ég horfi alltaf á Fréttir á
RÚV og einnig ætla ég að
horfa á Mósaík. Það eru mjög
góðir þættir og gaman að fá
púlsinn á því sem er að ger-
ast. Ég er ekki mikill sjón-
varpsaðdáandi enda önnum
kafin við að skrifa á kvöldin.
Ég læt þó innlent efni ekki
fram hjá mér fara og er hrifin
af því að fá eitthvað annað
inn en ameríska millistéttar
afþreyingu enda orðin leið á
henni.“
Gunnhildur Hrólfsdóttir
rithöfundur
Búddismi gáfaða fóiksins
Fyrrum dagskrárstjóri Ríkissjón-
varpsins var með þátt um lífsham-
ingjuna í sjónvarpinu um daginn.
Talaði þar við valið gáfufólk úr sam-
tímanum. Þetta var allt í fókus og
skörpum litum. Hefði passað flott í
Útvarpi Sögu. Ódýrasta sjónvarps-
framleiðsla sem til er um dýrasta
efni sem völ er á. Hálf pínlegt.
Athyglisverðast var að gáfaða
fólkið hneigðist mjög til zen-búdd-
Eiríkur Jónsson
hrofði á útvarpsþátt um
lífshamirtgjurta í
sjórtvarpirtu
Pressan
isma í svörum sínum um hamingju-
gátuna. Boðuðu upplifun núsins án
takmarka í framtíð. Alltframrennur-
endalaustreynduaðdragaandann-
kenningin.
Guðjón formaður Frjálslynda
flokksins og Jón Steinar lögfræðing-
ur fslands stungu þó í stúf. Guðjón
vildi fara að sofa sáttur og Jón Stein-
ar varaði við kröfu fólks um stöðugu
viðurkenningu fyrir störf sín og al-
menn viðvik. Anna Valdimarsdóttir
sálfræðingur hitti á hreinan búdd-
isma í svari sínu og biskupinn
mjálmaði.
Spennuþátturinn 24 á Stöð 2 hef-
ur snúist upp á kant. Helst að frétta
að ástkona forseta Bandaríkjanna
hefur sagt honum upp. Vill ekk'i
lengur standa til hliðar og gagnrýna
það sem hún hefur ekki vit á. Gáfu-
merki og dálítið búddí.
Verst var þó að sjá Manchester
United tapa hrapallega fyrir ná-
grönnum sínum í City um helgina.
Enn verri var þó útreið Liverpool
gegn Southampton. Liverpool verð-
ur að skipta um þjálfara. Gerard
Houllier getur ekki unnið frekar en
Guðjón Þórðar.
► Utvarp
06.05 Árla dags 06.45 Veður 06.50 Bæn 07.30 Morg-
unvaktin 09.05 Laufskálinn 09.40 Náttúrupistlar
09.50 Morgunleikfimi 10.15 Sáðmenn söngvanna
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregn-
ir 13.05 Vangaveltur 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssag-
an, 14.30 List og losti 15.03 Bravó, bravó ! 15.53
Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víð-
sjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26
Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Vitinn 19.40
Laufskálinn 20.20 Sáðmenn söngvanna 21.00 (
hosiló 22.15 Lestur Passíusálma 22.23 Bók-
menntaverðlaun Norðurlandaráðs 23.10 Fimm
fjórðu 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum
RáS 2 FM 90,1/99,9
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti
Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi
12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Popp-
land 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.00 Fréttir
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöld-
fréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés
21.00 Tónleikar frá Eurosonichátíðinni 22.00 Frétt-
ir 22.10 Rokkland 0.00 Fréttir
Útvarp saga fm 99,4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorstein-
son 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.00 Við-
skiptaþátturinn
^Ssif Bylgjan FM 98,9
7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00
Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar
Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni
Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindín FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7