Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2004, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2004, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 Siðast ert ekki síst DV ...ER SJÖ - SJÖ SINNUM TVEIR ER FJORTÁN - SJÖ SINNUM PRIR ER TUTTUSU OS EINN - SJÖ SINNUM FJORIR ER... r éðrið -2 * * Allhvasst ✓ Qy +Í strekkingur +c * * Allhvasst ♦ Nokkur vindur Allhvasst r . SX Strekkíngur Nokkur vindur Gola Nokkur vindur ** Gola Nokkur vindur Þeir eru að lappa upp á Valhöll. Arftaki Davíðs Hoppað yfir kynslóð? Miklar pælingar eru um möguleg- an eftirmann Davíös Oddssonar en margir Sjálfstæðismenn telja að hvernig sem fari muni Davíð ekki hætta sem formaður heldur leiða flokkinn enn um sinn. Telja menn þá mögulegt í stöðunni að hoppað verði yfir kynslóð Geirs Haarde og Bjöms Bjamasonar sem deila um hvor eigi að verða arftaki Davíðs, og þá hefur talsvert verið litið til Þorgerðar K. Gunn- arsdóttur. Hún hefur þó ekki þótt fara sérstaklega vel af stað sem menntamálaráðherra og þykir ekki hafa sýnt taktana sem þarf til að verða forystumaður. Augu manna stað- næmast í vax- andi mæli við annan ungan þingmann úr kjördæmi hennar, Bjama Bene- diktsson. Hann þykir mjög vaxandi og er pólitískur arftaki Engeyjarættarinnar en afi hans Sveinn var bróðir alnafna þingmannsins Bjama Benedikts- sonar, forsætisráðherra og for- manns flokksins. Innan flokksins í er dag því frekar veðjað á Bjarna en Þorgerði. Keppnislið Borgarholtsskóla stóð sig frábærlega þegar það lagði MR i Gettu betur og sannaði svo ekki verður um villst að mannvitið er að færast úr mið- < borginnii úthverftn þar sem fólkið býr. immuui Askriftaleikur DV • w ið neitt • Á blaðsíðu 22 má finna frétta- skýringu þar sem sagt er frá vegferð aug- lýsinga- mannanna Hjörvars •Karðarsonar og Sveins L Jóhanns- sonar sém gengu nýverið út af Góðu fólki McCann og hófu strax í kjölfarið störf hjá Nonna og Manna. Þriðji maðurinn sem hætti á Góðu fólki var Dagur Hilmarsson, gamli góði bassaleikarinn í Rikshaw, en þegar greinin var unnin var ekki vit- að hvað um hann yrði. Nú er það komið á daginn. Hann hefur, líkt og Sveinn og Hjörvar, hafið störf á ... Nonna og Manna... hvort hann megi ekki flytja inn „tímabundið". kaltarlaus mýs Valur Richter Kattabaninn hefur það náðugt eftir að herferðinni gegn viiiikött- unum lauk. Nú veiðir hann mýs. „Það er ábyggilegg köttur hér i þriðja tíi fjórða hverju húsi þannig að marg- ir eiga eftír að bætast við skrána um villiköttum. „Nú er ég bara að fást við mýs og rottur," segir hann. Meðan villikattafárið gekk yfir ísafjarðarbæ var tekin ákvörðun um að gera skylt að skrá alla ketti heimamanna og leggja á 1.500 króna árlegt leyfisgjald. Þrátt fyrir reglugerðina hafa aðeins þrjátíu kettir verð- ið skráðir. Valur áætlar að kettir Isfirðinga séu hátt í 400 talsins. „Það er ábyggilega köttur hér í þriðja til íjórða hverju húsi þannig að margir eigá eftir að bæt- ast við skrána," segir Valur. Reynir Þór Sigurðs- son er sigurvegari vik- unnar í áskriftaleik DV. „Ég er búinn að vera áskrifandi í nokkra mánuði og er ánægður með blaðið. Hér er ým- islegt sem kemur upp á yfirborðið sem annars hefði legið í láginni." Reynir fékk að launum gjafabréf fyrir tvo með Iceland Express og var ánægður með verð- launin. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég vinn eitt- hvað og þetta eru skemmtileg lok á vinnuvikunni.“ Vinningshafi áskriftaleiks DV Reynir Þór Sigurðsson tekur við verðlaununum frá Sigrúnu Sæ- mundsdóttur, starfsmanns i þjónustuveri DV. HHVER SEJCÚNDA SKIPTIR MÁLI PEGAR UPP Á LIF EÐA DAUÐA ER AÐ TEFLA! TAUGARNAR PANDAR! GUNNAR EINKASPÆJARI PEKKIR PESSAR AÐSTÆDUR ALLTOF VEL ENDA l,ENT í MARGRI RAUNINNI A SINUM FERLI OG LIFAÐ PÆR ALLAR AF... ...ÞRATT FYRIR PRAHYGGJUNA! .<©. m. • Engin hljómsveit, hvorki fyrr né síðar, hefur verið eins mikið í sviðs- ljósinu og Mínus ekki síst vegna átaka við Samfés. Nú er til athug- unnar að ■jfrummi, Frosti og þeir drengir allir spili á Þjóð- hátíð í Eyjum um Verslun- armanna- helgi. Þó er það óráðið I--------------------- og mun ekki síst uppsett verð standa í þeim Eyjapeyjum sem hafa á umliðnum árum náð að svín- beygja tónlistarmenn og borga hljómsveitum ólíkt minna en í þá gömlu góðu daga... • Enn um Dr. Gunna sem upplýsir á sfðu sinni að hann verði gestur Gísla Marteins í kvöld ásamt SivFrið- leifsdóttur framsóknarfrauku sem nú berst hatrammri baráttu fyrir áframhaldandi setu sinni í ríkis- stjórninni. Víst er að verði hún látin vikja þaðan þá mun HalldórÁs- grímsson verða að reka væna dúsu uppí hana.. d atriði sem benda til þess að tengdasonur þinn sé ómögulegur 1 Hann segist vera í sérverkefnum. d Hann er fíkniefnalögga. 3 Hann spyr g hef ekki þurfi að farga ketti í nokkra mán- uði. Þetta er alli að komast í lag,“ segir Valur Richter,-meindýraeyðir ísafjarðarbæjar, sem stóð í ströngu á seinasta ári þegar hann lagði upp í mikla útrýmingarherferð gegn villikött- um sem voru sem plága á bæjarbúum. Mest var plágan í húsi við Fjarðarstræti þar sem tugir katta áttu skjól og nutu velþóknunar húseigandans, Höskuldar Guðmundssonar. Vali kattabana var meinaður aðgangur að kjallaranum og greip hann þá til þess ráðs að hefja umsátur á lóða- mörkum. Þaðan skaut hann ketti á færi en umsátrið endaði með ósköpum þegar skot úr riffli fór í gegn- um kött og hafnaði í kjallarahurð. Höskuldur húseig- andi kærði þá Val meindýraeyði til lögreglu. Valur segir að honum hafi þrátt fyrir allt tekist að eyða öll-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.