Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2004, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2004, Blaðsíða 48
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ 24, 1QS REYKJAVIK [ STOFNAÐ 1910 ] SlMISSÖSÖÖO • Nú á að rífa upp fjöriö á Hard Rock í Kringl- unni. Ráðinn hefúr ver- til starfa kraftaverka- maður úr veitingahúsa- lífi á Akureyri og hefur hann þegar hafist handa í Hard Rock. Elís Ámason er þekktastur fyrir að hafa rekið Sjallann á Akureyri og beitt þar töfrabrögðum til góðs þegar allt annað brást. Nú sveiflar hann sprota sínum í Kringlunni og það á ekki eftir að fara fram hjá neinum... • Sala á glæsiíbúð- um í nýjum háhýs- um í Skuggahverfinu 101 við Skúlagötu gengur vonum framar. Athygli vekur að dýrustu íbúðimar seldust fyrst. Fjöldi íbúða er á verðbilinu frá 80 milljónum og hátt í 100 milljónir og '■{rær em nú hreinlega uppseldar. Verðið á íbúðum í háhýsunum í Skuggahverfmu hækkar eftir því sem ofar dregur og á toppnum em þær dýmstu og bestu. Þær eru allar seldar þó óbyggðar séu... Hann er bráðþroska! 3 ido4c Þroskassga Pönkarinn snm varð ráðlwrra Man fyrst eftir röddinni. Svo djúp að ódýr sólgleraugu brustu. Sveiflaði Zippo-kveikjaranum eins og Charles Bronson þannig að báðir endar loguðu. í kveikjarann var greypt áletrun: Guö gefi mér æöru- leysi til aö sætta mig við þaö sem ég get ekki breytt, kjark til að breyta því sem égget breytt og vit til að greina þar á milli. Hafði verið pönkari og marga fjöruna sopið. Og sjússana líka þó ungur væri. Nú skyldi lífs- stefnan taka annan kúrs. Þetta var þegar frjálsu útvarps- stöðvarnar spruttu upp og allir vildu verða útvarpsmenn. Fæstir þó til þess fallnir. En Árni Magnússon hafði rödd. Var sonur Magnúsar sjónvarpsstjörnu sem var jafnvel með enn betri rödd. Þessi maður var ráðinn á staðnum. Vissi reyndar ekki að hann var framsóknarmaður fyrr en hann sagði mér frá Samvinnuskólanum á Bifröst sem átti hug hans allan. Árni sneri plötum í morgunsárið og eitt- hvað var útvarpsstjórinn óánægður með lagavalið. Af því að Árni lék það sem hann vildi heyra sjálfur. Út- varpsstjórinn vildi hins vegar falla að almannasmekk. Á fundum sner- ist Árni hart til varnar fyrir eigin tónum. Óhræddur við að brenna brýr. Það var skap í honum. Þó ekki bara skap. Man líka eftir ungri dóttur hans sem kom stund- um í heimsókn. Þá vék harkan fyrir mýktinni. Menn skal meta eftir framkomu þeirra við börn. Sá hann svo ekki lengi. Hitti loks fyrir utan utanríkisráðuneytið á Hlemmi. Hann þekkti báða staðina. Var orðinn aðstoðarmaður ráðherra og ég bað hann um eld. Vildi sjá gamla Zippo-sveiflu. En Árni var búinn að leggja hana á hilluna. Tuggði því meir af níkótíntyggjói. Líka með stæl. Dálítið eins Russell Crowe. Hafði svo sem aldrei dottið í hug að Árni ætti eftir að verða ráðherra. En núna sé ég að hann á líka eftir að verða forsætisráðherra. Og líklega forseti áður en yfir lýkur. Helst vildi ég þó sjá hann sveifla Zipponum aftur. Þá var hann flottastur. ■ m H K ^undai . 25.65 Vinsælasti fjölskyldumeölimurinn - 7 sæta HYUDDRI TRAJET HYunoni hefur gæðin P&l', &rjátháisi 1 sími 575 -1200 www.bl.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.