Akranes - 01.05.1950, Page 21

Akranes - 01.05.1950, Page 21
ANNÁLL AKPANESS Gjafir og greiðslur til blaðsins, sem það þakkar innilega. Magnús Þórarinsson, skipstjóri Rvik 210 kr. Jónas Sveinsson, bóndi Bandagerði við Akureyri 60 kr. Björn J. Björnsson, verksmiðjustj. Akranesi 50 kr. f. árið 1950. Ari Gíslason, kennari 50 kr. f. 1950. Guðmundur Gunnarsson, Steinsstöðum 100 kr. f. 1950. 01. A. Guðmundsson, kaupmaður Reykjavik f. '49 og '50 100 kr. Bragi Geirdal bóndi Kirkjubóli f. 1950, 50 kr. Vertíðin 1950 F iskur Lifur Aðalbjörg 68 sjóferðir 390.030 23840 Bjarni Jóbannesson 59 — 287.255 19410 Ásbjörn 58 — 296.800 18885 Ásmundur 70 — 44.6.465 27710 Böðvar 63 — 372-180 23605 Farsæll 64 — 362.535 22100 Fram 62 — 337-325 20715 Fylkir 62 — 272.430 16825 Haraldur 4.6 — 225.170 14665 Hrefna 4.6 — 224,375 13805 Keilir 65 — 393-93° 25870 Sigrún 63 — 367.830 23380 Sigurfari 66 — 402.610 24840 Svcinn Guðmundss. 5° — 273-835 18220 Svanur 54 — 315560 18540 Valur 44 — 254.215 15210 Þorsteinn 61 — 321.365 19490 Ólafur Magnússon 64 — 330-325 21635 Stubbar og Trillur 14.685 823 Alls 1065 — 5.888.920 369568 Vertiðin 1949 1002 sjóferðir afli G.686.540 kg. Lifur 1949 452.590 Nýting aflans, vertíðina 1950 H. B. & Co. Frystihúsið sami Niðursuðan sami Saltað Heimaskagi h.f. Fiskiver h.f. F. A. sami Saltað Ástnundui h.f. Saltað Skip,- Þorskur Ýsa Sarntals 475.710 9.980 — 2016.755 — 1115.310 922.770 93i 045 — 408.145 9-205 Sanitals 5.888.920 Vertíðar-auki. Hér var mjög léleg vertið i vetur, eins og viðar við flóann og þar af leiðandi atvinnuleysi. Ekki er heldur gotl útlit framundan, þar sem ekkert er unnið að neinum framkvæmdum í bænum, hvorki á vegum bæjarins eða einstaklinga. Enn bættust svo við vandkvæðin á rekstri togaranna. Þvi var ]>að ráð tekið, að gera tilraun um að rifa upp karfu og aðrar fljótfengnar fisktegundir, og láta verksmiðjuna vinna úr því mjöl. Hófu tog- ararnir Bjarni Ólafsson og Karlsefni úr Reykjavik þessar veiðar og öfluðu: Bjarni Ólafsson frá 25 mai til 22. júni af karfa og uþpsa 865,380 kg. og af saltfiski 69.000 kg. Karlsefni, frá 1. júni til 27. júni af karfa og uppsa 1177.590 kg. og af saltfiski 25.000 kg. tJr þessum afla fékkst 391 tonn aí mjöli og 60—65 tonn af lýsi. Fyrsti vinnsludagur verk- smiðjunnar var 31 mai. Afköstin voru ca. 11 tonn af fiski á klst. Við vinnsluna unnu 24 menn. 3. júni var Karlsefni ókominn úr siðustu veiði- för, en Bjarni Ólafsson er fyrir skömmu farinn á sallfiskveiðar til Bjarnareyja. Það eru nú orðin mörg ár siðan Ólafur Bjarna- son fór lil lúðu-veiða vestur i Grænlandshaf. En nú í vor tóku sig héðan upp nokkrir bátar til þessara veiða. Voru það eftirtaldir bátar og öfl- uðu sem hér segir: Keilir ........................ 22.660 kg. Böðvar ........................ 20.410 — Sigurfari ..................... 14.965 — Aðalbjörg ..................... 10.760 — Vikingur ........................ 9-740 — Ólafur Magnússon ................ 6.160 — Auk þess lagði Steinunn gamla hér upp .................. 4.800 — I.úðan var heilfryst, til sendingar á Ameriku- markað. Þá stunduðu liér tveir bátar reknetjaveiðar og iifluðu sem hér Segir: M.b. Svcinn Guðmundsson, frá 6. maí til 26 júni, 836 tunnur. M.b. Ásbjörn, frá 21. maí til 10. júni 1 íshús 172 tn. 1 verksm. 210 tn. — = 382 tn. Bæjar-framkvæmdir. llvað, sem liður öllum stórframkvæmdum, þyrfti þærinn þó helzt að hjálpa til — að sinu leyti — um nauðsynlegan þrifnað og heilbrigðisráðstafan- ir. Þá má t. d. ekki dragast endalaust að eitthvað sé gert til útrýmingar á rottu. En til þess að það komi að tilætluðum notum, þurfa einstaklingar að rifa ömurlegustu óþrifakofana og viðhalda að staðaldri svo miklum Jirifnaði úti og inni, að þar hafi rottur ekki sérstakt æti og friðland. Einnig víeri það hin mesta nauðsyn að ljúka þeim gangstéttum, sem nú eru hálfgerðar. Þá mætti -ig breikka Vesturgöluna þar sem hún er þrengst, cnda þótt i bili yrði ekkert frekar að gert. Karlakórinn Svanir. Það liefur gengið erfiðlega með æfingar hjá kórnuni undanfarið, þar til um miðjan s.l. vetur. Mun væntanlegt lands-söngmót karlakóranna hafa ýtt eitthvað undir. Þá fékk kórinn hingað söng- kennara karlakórasambandsins, Einar Sturluson, söngvara, sem þjólfaði söngmennina um meira en ]iriggja vikna skeið. Söngmennirnir eru nú 24, en það ei of litið. Svanirnir æfðu nokkur lög óg fóru til söng- mótsins, sem haldið var i Reykjavík, 9.—11. júni. Mun frammistaða þeirra liafa verið mjög sæmi- leg. Söngstjóri er Geirlaugur Árnason. Vonandi hefur þetta ferðalag lyft svo undir kórinn, að hann lialrli áfram að æfa og syngi svo nokkrum sinnum ópinbcrlega næsta vetur. Frá Leikféíaginu. Þvi miður hefur það starfað heldur linlega i vetur. Aðeins tekið á svið einn leik, heldur léttan — Ærsladrauginn, eftir Nóel Coward, undir leikstjórn Baldvins Halldórssonar. Leikurinn vai' sýndur þrisvar sinnum við sæmilega aðsókn. Nú er að vita hvort Þjóðleikhúsið magnar eða mergsígur þessa viðleitni úti um land. Þyrftu stjórnendur þess að gera það sem fært væri til að auka og efla Jiessa mennt almennt. 17. júní var haldinn hátiðlegur hér, með stórri skrúð- göngu, ræðuhöldum, söng og íþróttasýningum. Friðrik Hjartar flutti ræðu og Karlakórinn Svanir söng undir stjórn Geirlaugs Árnasonar. Fjölmenni var. Dánardægur: 1. maí Viggó Jón Eyleifsson að Lögbergi, and- aðist af brunasárum, ungur maður f. að Löbergi á Akranesi. 3.mai Guðbjörg Sigurðardóttir á Akri, f. 14. júní 1867 á Þursstöðum í Borgarhreppi. Ekkja Sveins Oddssonar á Akri. 8. mai Sigurður Davíðsson, Reynivöllum, f. í Reykjavik 11. júlí 1920. Hjónabönd: Eftirtalin hjón hafa verið gefin saman af sr. Jóni M. Guðjónssyni: 19. maí Kristinn M. Þorbjömsson, bóndi, Ási i Melasveit og Oddný Eyleifsdóttir, ungfrú frá Lögbergi. 20. ínai Steinar Sigurjónsson, prentari, Heiðar- braut 41 og Sigurjóna Simonardóttir, ungfrú s. st. 27. mai ungfrú Maria Sigriður Ágústsdóttir Skagabraut 35, og Arnór Guðjón Ölafsson, múr- aranemi s. sl. 27. mai ungfrú Lilja Benediktsdóttir, skuld og Gisli Guðjón Guðjónsson, frá Steinsholti. 3. júni ungfrú Ásta Estlier Jónsdóttir, Suður- götu 76 og Magnús Guðmundsson, sjóm. s. st. 4. júni, ungfrú Halldóra Daviðsdóttir, Suðurgötu 50 og Andrés Ámason, trésmiður (frá Vík) til heimilis s. st. Fermingar: Ferming í Akraneskirkju 14. maí. Sr. Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur, fermdi, Drengir: Bergþór Kjartansson, Vesturgötu 22. Bjöm Sigurbjömsson, Merkurteig 10. Brynjar Þór Leifsson, Merkigerði 10. Eiður Iielgi Einarsson, Suðurgötu 67. Eðvarð Lárus Árnason, Vesturgötu 109. Einar Guðráður Vestmann Þóroddsson, Bekanst. Geir Marinó Vestmann Danielsson, Merkigerði 8. Guðjón Haraldsson, Mánabraut 9. Gauðlaugur Pétur Brekkan Eliasson, Vesturg. 69. Halldór Magnússon, Kirkjubraut 35. Hallgrímur Viðar Árnason, Skólabraut 18. Hjálmar Loftsson, Skólabraut 4. Höggni Gunnar Gunnlaugsson, Skagabraut 10. Jón Bjami Sigurðsson, Kirkjubraut 7. Jósep Halldór Þorgeirsson, Kirkjubraut 4.. Július Einarsson, Vesturgötu 71. Kristján Ari Guðnmndsson, Másstöðum. Nikulás Már Brynjólfsson, Háteig 8. Ölafur Ágúst Jónsson, Kirkjuhvoli. Ölafur Ingi Jónsson, Laugabraut 3. Páll Gunnar Sigurðsson, Bárugötu 22. Ragnar Ingólfsson, Skagabraut 6. Svanbergur Ólafsson, Krókatún 5. Sveinlijörn Már Guðmundsson, Laugabraut 26. Valur Helgi Jóhannsson, Suðurgötu 51. Ævar Sveinsson, Suðurgötu 4,5. Ævar Ilreinn Þórðarson, Kirkjubraut 16. Stúlkur: Ágústína Hjörleifsdóttir, Mánabraut 6. 69 A K R A N E S

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.