Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Page 10
10 F0STUDAGUR16.APRlL.2004 Fréttir DV íslandsævin- týri Kenneths Peterson Kenneth Peterson stormaði inn í íslenskt við- skiptalíf árið 1995 og vOdi byggja álver en í áratugi hafði íslenska ríkið reynt án árangurs, og með ærn- um tilkostnaði, að fá er- lenda aðila til stóriðjufram- kvæmda. • Mars 1997 Framkvæmdir við áiverá Grundartanga hefj- ast. • Júní 1998 Álbræðsia hefst í álveri Columbia Venture Cor- poration (CVC). • September 2000 Hlutaféí Halló! Frjáls fjarskipti aukið um 250 milljónir. Peterson set- urinn 140 milljónir sam- kvæmt blaðafregnum. • Júlí 2001 Peterson kaupir hlut í gervihnattasímafyrir- tækinu Globestar. • Mars 2002 Kenneth Peter- son orðinn meirihiutaeigandi í Halló! Frjáls fjarskipti. • Maí 2002 Peterson segir Morgunblaðinu að engin áform séu um að sameina Halló! öðrum fjarskiptafyrir- ækjum. • Október 2002 Íslandssími kaupir 57% hlut Western Wireless ÍTali - síðar allt fyrir- tækið keypt fyrir 4,1 milljarð króna. • Nóvember 2002 íslands- sími og Halló! Frjáls fjarskipti sameinuð. Columbia Venture á 40% í fyrirtækinu. • Febrúar 2003 Sfmafyrir- tækið sameinaða úr Tali, Is- landssíma og Halló! fær nýtt nafn - OgVodafone. Velta árs- ins 6,2 milljarðar. • Apríl 2003 CVC kaupirsæ- streng milli Kanda og írlands. • Mars 2004 Kenneth Peter- son selur Norðurál á Grundar- tanga fyrir 11 milljarða. , Sveinbjörn Krístjánsson Sveinbjörn er kurteis og hjálp- samur, hefur fágaða fram- komu. Hann er mjúkur í lund og vinur vina sinna. Hlýr í framkomu og brosmildur. Ávallt snyrtilegur í klæðaburði en slær þó ekki um sig og læt- ur lítið á sér bera. Guðfræðingurinn Rúnar Gunnarsson segir að forsvarsmenn Halló! frjálsra fjar- skipta hafi svikið af sér á aðra milljón króna með lögbrotum. Þetta gerðist skömmu áður en Halló! var sameinað Íslandssíma - Tal var keypt og OgVodafone stofnað. Málið hefur verið kært til ríkislögreglustjóra. Guðfræðingur sakar símafélag um svik „Ég var tilbúinn til að taka áhættu en það sama verður þá að ganga yfir alla - en þeir hirtu allt," segir Rúnar Gunnarsson guð- fræðingur sem segir farir sínar ekki sléttar af samskiptum við Halló! Frjáls fjarskipti, símafélagið sem síðar var sameinað ís- landssíma, keypti Tal og breytti nafni sínu í OgVodafone. Rúnar keypti hlutafé í Halló-fyr- irtækinu fyrir rúmum þremur árum og greiddi fyrir 1.240 þúsund. Á sama tíma er stjórn félagsins, undir forystu Halls Hallssonar, í mikilli hlutafjáraukningu sem lýkur með því að tilkynnt er í fjölmiölum að innborgað hlutafé sé £ heild 350 milljónir og markaðsvirði félagsins sagt 1,3 milljarður króna. Að eigin sögn vissi Rúnar ekki betur en að hann væri hluthafi í því ævintýri sem síðan fór af stað. Rúnar starfaði hjá Halló árið 2002 og impraði á hlut sínum við Ingvar Garðarsson, þáver- andi framkvæmdastjóra. Ingvar leiðréttir þá Rúnar og segir honum að hann eigi ekkert í fyrirtækinu - Rúnar eigi í allt annarri kennitölu. Renna þá tvær grímur á guðfræðing- inn, kannar hann málið og segir að við sér hafi blasað ólögmæt eignatil- færsla og kennitöluflakk þar sem hagsmunir hans sem lítils hluthafa hafi verið fyrir borð bornir á meðan stóru eigendurnir hafi komið ár sinni fyrir borð £ nýju félagi. Halló! Hvað? Guðfræðingurinn kaupir hlut sinn í Halló! frjáls fjarskipti hf. sem stofnað var 1999. Árið 2000 gerist tvennt; þetta félag kaupir fyrirtækið Heimsnet og stofnar Halló! ehf. en síðamefitda fé- lagið átti að verða móðurfélag yfir heildareignirnar. Síðan þá hafa öll þessi þrjú félög skipt um nafn en hald- ið kennitölum sínum. Rúnar segir að sú hlutafjáraukning sem boðuð hafi verið í Ijölmiðlum sem frágengin hafi síðar verið látin ganga til baka að stór- um hluta. Sér hann ekki betur en menn hafi fært með ólögmætum hætú eignir frá gamla félaginu yfir á annað félag, Heimsnet, sem hafði þá fengið nýtt nafn, Halló! Frjáls fjarskipti ehf. Efir sat Rúnar með eign sína í gamla fé- laginu, verðlausan pappír og íjárútiát upp á ríflega 1.200 þúsund. „Þessi hlutafjáraukn- ing var látin ganga til baka en það var fullkomlega ólögmætur gjörningur," segir Rúnar sem vill að þeir sem þama svikust Kenneth petersson Varð um að standa stóreigandi á fjarskitpa- skil á sínu markaði í gegnum Halló verði látnir standa við sitt, - á sama hátt og hann var knúinn til að leggja fé í fyrirtækið. Kært til lögregu Rúnar hefur með atbeina lög- manns kært þetta athæfi til ríkislög- reglustjóra en þar á bæ var því hafrí- að að taka málið upp á þeirri for- sendu að ekki væri vísað til þess hvaða lagagrein væri brotin. Áftur var því kært og vísað til þess að 350 milljóna króna hlutafé væri horfið og það hlyti að teljast fjár- dráttur. Ekki er enn ljóst hver við- brögð ríkis- lögreglu- stjóra verða en ef lögregla æltar ekki að fylgja málinu eftir er guð- fræðingurinn staðráðinn í því að sækja sinn rétt í einkamáli fyrir dómstól- um. Rúnar telur að þeir sem beri ábyrgð á þessum gerningi séu Ingv- ar Garðarsson, þáverandi fram- kvæmdastjóri, og Gísli Baldur Garð- arsson lögmaður. „Ég hvarf frá Hallur Hallson Min hiutafjáreign er mitt einkamái þessu félagi um haustið 2000 þegar allt var í lukkunar velstandi," segir Hallur Hallsson. Ný stjórn tók þá við með Gísla Baldur Garðarsson í for- sæti en Kenneth Peterson var einnig í stjóm en hann varð, samkvæmt hlutafjáraukningunni, kjölfestufjár- fesúr í félaginu ásamt dótturfyrir- tæki íslandsbanka. Sam- kvæmt fjölmiðlum átti Á Hallur mikilla hags- muna að gæta í hluta- Ijáraukningunni Hallur vill ekkert tjá' sig um hvað varð um hans eign. „Það er mitt^ einkamál," segir Hall- ur. Halló! ehf ”1 nafn J Neton ehf. Halló! Frjáls Nýn\ HallóGSM/ fjarskipti hf. l nafn y Mint GSM Rúnar Gunnarsson Litiu hlut- hafarnir voru skildir eftir. Halló! Frjáls fjarskipti ehf. Fyrrverandi stjórnarformaður Halló vísar á bug ásökunum Það töpuðu allir á Halló - stórir sem smáir hluthafar „Það er af og frá að þama hafi eitthvað ólögmætt verið á ferðinni," segir Gfsli Baldur Garðarsson, hæstaréttarlögmaður og stjómarfor- maður Halló frá haustdögum 2000. „Fjölmargir hluthafer skráðu sig fyr- ir nýju hlutafé, þar á meðal Kenneth Peterson, sem skráði sig fyrir 140 mifljónum. Það var aftur á mótí skil- yrt því að seljandi GSM-búnaðar lánaði 90% af fjárfestingunni en þegar til kom gekk það ekki eftír. Þá var öllum hluthöfum boðið að lækka áskrift sína að nýju hlutafé um tvo þriðju. Þetta nýttu sér feir enda margir enn með mikla trú á framtíð félagsins." Þeir sem lækkuðu áskrift sína voru þó Kenneth Peterson og fjár- festingarhópur undir forystu Gísla Baldurs. Með þessu er ljóst að aldrei varð af hlutaijáraukningunni upp á 250 milljónir króna. Fyrirtækinu var skipt upp í tvö félög, annað um GSM-útrásaráform Halló en hitt fé- lagið sinntí fastlínurekstrinum. Ey- vindur Sólnes lögmaöur Hafló á þessum tfrna segir að þessir geming- ar hafi verið fúflkomlega löglegir. All- ur kraftur hafi verið settur í GSM-æv- intýrið en á örfáum mánuðum hafi það hrunið og fór ekkert ijarskipta- fyrirtæki varhluta af þeim erfiðleik- um sem einkenndu þennan tfrna. „Það sem gerist er einfalldlega að eigið fé fyrirtækisins er að étast upp," segir Gísli Baldur, „auk þess voru teldn lán hjá Talenta-Hátækni- sjóönum og skuldir hlóðust upp." Gísli segir að svo hafi verið komið árið 2002 að lánardrottnar hafi verið reiðubúnir að ganga að fyrirtækinu en Kenneth Peterson hafi verið til- búinn til að leysa til sín lánin og var þar með orðin eigandi að fyrirtæk- inu. Gísli Baldur vísar því alfarið á bug að stórir hluthafar hafi ekki gætt að hagsmunum minni hluthafa. „Það töpuðu allir á þessu, þar á meðal ég.“ Gísli Baldur fyrrverandi stjórnarfor- maður Halló „Það töpuðu allir á þessu, ■ þar á meðal ég."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.