Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 2004
Fréttir W
Verðbólgan
á réttu róli
Hagstofa íslands mun í
dag um klukkan 09:00 birta
tölur um vísi-
tölu neyslu-
verðs í apríl.
Greiningardeild
KB banka spáir
0,3% hækkun
vísitölunnar og að tólf
mánaða breyting á vísitölu
neysluverðs verði því 1,9%.
Ef spá greiningardeildar
gengur eftir verður verð-
bólgan því enn vel undir
verðbólgumarkmiði Seðla-
bankans. Ekki er reiknað
með að áhrif nýgerðra
kjarasamninga komi ffam í
vísitölumælingunni að
þessu sinni.
Hass og
heilagtvatn
Hryðjuverkamennirn-
ir sem gerðu árás á jám-
brautalestir í Madrid 11.
mars sl. fjármögnuðu
árásina með því að selja
hass og e-töflur í miklu
magni. Þeir bergðu síðan
á heilögu vatni frá Mekka
áður en þeir frömdu
ódæðisverkið. Þetta sagði
settur innanríkisráðherra
Spánar, Angel Acebes, í
gær. Acebes sagði jafn-
framt sprengiefnið hefði
verið flutt íVolkswagen-
bíl frá Norður-Spáni til
Madridar. Hann sagði
hryðjuverkamennina
hafa haft fjölda smá-
glæpamanna á sínum
snærum sem sáu um að
koma eiturlyfjunum i
verð.
Skátainnrás
Um helgina streyma til
landsins 450 evrópskir skát-
ar á Evrópuþing sem haldið
er á íslandi í annað sinn en
30 ár eru síðan þingið var
haldið hér síðast. Bandalag
íslenskra skáta annast und-
irbúning og framkvæmd
þingsins sem haldið er dag-
ana 17. til 21. apríl. Þingið
verður í Laugardalshöll og
mun Vigdís Finnbogadóttir,
fyrrverandi forseti, ávarpa
skátana útfrá þema þingsins
sem er „verið einstök".
Málflutningi í máli ákæruvaldsins gegn Þórhalli Ölveri Gunnlaugssyrti vegna fals-
aðra skuldabréfa lokið. Framburður Þórhalls um tilurð bréfanna stenst ekki. Bréf-
in að öllum líkindum útbúin á Litla-Hrauni.
Gögn sýna nð VntnsM
Inug til um skuldabréf
um er Jón Pálsson, búsettur í Dan-
mörku, og hefur ekki tekist að hafa
upp á honum til að bera vitni í mál-
inu. Síðast er spurnir höfðust af
Jóni í Danmörku bjó hann á „Fitu-
fatinu" sem er heimili fyrir úti-
gangsmenn á Amager í Kaup-
mannahöfn.
„Bankastjórinn" komst hinsvegar
í fféttimar á síðasta ári er honum
tókst að svíkja 1,3 milljónir króna út
úr Sparisjóðnum í Þorlákshöfn
gegnum kortasímann á Litía-
Hrauni.
Sex milljónir í ríkissjóð
Það var eiginkona Þórhalls sem
gerði kröfuna í dánarbú Agnars fyrir
um tveimur árum á grundvelli
skuldabréfanna. Hjónin munu hafa
borið að Þórhallur hafi framselt
Bettý Hreinsson, hefði aldrei dvalið
á sjúkrahúsi eða öldrunarstofnun.
Þórhallur hafði hinsvegar sagt áður
að hann hefði ekki fengið bréfin frá
Agnari samdægurs þar sem Agnar
hefði sagt honum að hann þyrfti að
heimsækja móður sína á sjúkrahús
til að láta hana skrifa undir. Sak-
sóknari sagði við framhaldsmeð-
ferðina að samkvæmt framburði
Þórhalls hefði Þórhallur séð Agnar
undirrita bréfin og síðan haldið
með þau á spítala til að fá undir-
skrift móður sinnar. Gögnin frá
heilbrigðisyfirvöldum staðfestu að
framburður Þórhalls væri rangur.
„Undirskriftir þeirra beggja, Agnars
og móður hans, eru falsaðar að áliti
sérfræðinga," sagði Guðjón. „Það
er hinsvegar eklci hægt að sanna
hver falsaði þær.“
Verjandi Þórhalls maldaði í mó-
inn og sagðist ekká hafa séð þessi
gögn fyrir réttarhaldið en dórnari
áminnti hann um að hann hefði
vitað að þau myndu verða lögð
fram. Þá mótmælti verjandinn
þeim sem óstaðfestum. Að því
loknu kvað dómari meðferð máls-
ins lokið og að dóms væri að vænta
á næstunni.
Málflutningi í máli ákæruvaldsins gegn Þórhalli ölveri Gunn-
laugssyni vegna falsaðra skuldabréfa er lokið í Héraðsddmi
Reykjavíkur. Við framhaldsmeðferð málsins lagði Guðjón Magn-
ússon saksóknari fram ný gögn
um tilurð bréfanna fyrir dómi.
Málið snýst um þrjú skuldabréf
samtals að upphæð 2,5 milljón kr.
sem voru grundvöllur kröfu Þór-
halls í dánarbú Agnars W. Agnars-
sonar, mannsins sem Þórhallur
myrti 1999. í DV hefur komið fram
að þessi skuldabréf voru að öllum
lílcindum útbúin á Litía-Hrauni eft-
ir að Þórhallur hóf þar 16 ára af-
plánun fyrir morðið.
Hin nýju gögn sem lögð voru
fram voru upplýsingar frá Land-
læknisembættinu og heilbrigðisyf-
irvöldum um að móðir Agnars,
sem sýna að Þórhallur laug til
Vottur í lyfjarúsi
Einn af vottunum á skuldabréf-
unum hefur borið fyrir dómi að Þór-
hallur hafi beðið hann að skrifa upp
á bréfin sem vottur er hann var ný-
kominn í afþlánun á Litía-Hraun:
„Ég var nýkominn á Hraunið og í
miklu lyijarúsi og vissi alls ekki hvað
ég var að skrifa upp á,“ mun vottur-
inn hafa sagt fyrir dóminum.
Viðkomandi vottur heitir
Brynjólfur Jónsson og ber viður-
nefnið „Bankastjórinn" meðal
fanganna. Hinn votturinn á bréfun-
„Ég var nýkominn á
Hraunið og í miklu
lyfjarúsi og vissi alls
ekki hvað ég var að
skrifa upp á".
henni bréfin á árinu 1998. Sam-
kvæmt áritun skuldabréfanna voru
þau gefin út árið 1995 og áttu að
greiðast í einu lagi í apríl 2001.
Talverðar eignir voru í búi Agnars
heitins, fyrst og fremst vegna íbúð-
arinnar sem hann var myrtur í á
Leifsgötu. Hátt f sex milljónir króna
munu verða eftir þegar allar skuldir
búsins eru greiddar. Þar sem Agnar
áttí enga erfingja rennur upphæðin
öll í ríkissjóð.
Einar Garðar Hjaltason
„Ég var að koma frá Litháen
og upplifði það þegar fyrstu
þotur NATO birtust i landinu.
Ég hefverið að vinna þar meö
matvælafyrirtæki sem fram-
leiðir flest milli himins og jarð-
ar,"segir Einar Garöar Hjalta-
son, athafnaskáld á Akureyri.
„Ég er milliliður og kaupi og
sel hráefni fyrir þá sem þiggja
þjónustu mina Fn pr nýknm-
Landsíminn
Odessaí
Úkraínu og er á leiðinni til
Murmansk I Rússlandi. En nú
er ég á Akureyri þar sem er
gott að eiga heima svo lengi
sem snjóar. Þótt ég sé ísfirð-
ingurþá kann ég sæmilega að
meta Akureyringa. Þaö er bá-
bilja aðhér séu eintómir
monthanar. Hér er einn og
einn sllkur en annars opið og
skemmtilegt fólk sem finnur
hæfilega til sín".
Börn og svefnvenjur
Árni Johnsen heldur til Vesturbyggðar
Svefnvandi tengist
sukki síðar
Vísindamenn hafa komist að því að
börn sem eiga við svefnvandamál að
stríða á unga aldri er mun hættara við
að misnota áfengi, tóbak og fíkniefni
þegar þau komst á unglingsár. María
Wong, vísindamaður við sálfræðideild
Michigan-Háskóla, vann úr gamalli
rannsókn þar sem mæður 3-5 ára
drengja vom spurðar um svefnhegðun
drengjanna. Þegar drengirnir vom 12-
13 ára var spurt um neyslu þeirra á
vímuefnum. Niðurstaðan var afger-
andi: Þeir drengir sem áttu við svefn-
vanda að stríða vom miklu líklegri til
að reykja marijúana, drekka áfengi
eða reykja tóbak. „Við teljum að for-
eldrar eigi að bregðast við umlcvört-
unum um þreytu og svefnleysi smá-
Svefninn mikilvægur Smábörn sem sofa
illa eru liklegri til að verða fiklar á unglings-
og fullorðinsárum.
barna og ræða þessi vandamál við
lækna,“ segir Wong. Hún telur að það
sé afar mikilvægt að huga að svefn-
heilsu barnanna og tryggja þeim
reglulegan og góðan svefn en sjálf
leggur hún áherslu á að börnin eigi
ekki að horfa á sjónvarp rétt fyrir
svefninn og að foreldrar leggi sig fram
um að síðustu vökustundir fyrir svefn
séu rólegar og afslappaðar.
Ráðning staðfest
Á fundi bæjarstjórnar Vestur-
byggðar í fyrradag var staðfestur
verksamrúngur við Árna Johnsen,
fyrrverandi alþingismann, um
verkefni til allt að þriggja
mánaða á sviði atvinnu-
og ferðamála í Vestur-
byggð.
Ráðningin gekk
ekki átakalaust.
Samningurinn var
staðfestur með 4 at-
kvæðum sjálfstæðis-
manna í meirihluta bæj
arstjórnar gegn 3 at-
kvæðum Sam-
stöðu sem
situr í
minnihluta bæjarstjórnar. Mirrni-
hlutinn lagði fram eftirfarandi bók-
un: „Greiðum atkvæði á móti ráðn-
ingasamningi við verktaka um
atvinnu- og ferðamál. Við
teljum að ráða eigi ferða-
málafulltrúa til sveita-
félaga í Vestur-Barða-
strandasýslu í sam-
ræmi við nýja at-
vihnumálastefnu
sveitafélaganna. “
Bæjarms besta
greindi frá.
Árni Johnsen Kominn i vinnu i
Vesturbyggö - timobundiö.