Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Page 26
26 FÖSTUDACUR 7 6. APRÍL 2004 Fókus DV David Beckham Þorri bresku þjóðarinnar stendur með hon- um og vill ekki trúa sögum um framhjáhald. Hann hefur ekkert tjáð sig um málið fyrir utanað segja ásakanirnar vera fárán- legar. Enn sem komið er hefur hann ekki neitað sambandinu við Rebeccu formleqa. ,MEISTARAVERK!“ HUGS smfifíR v fíia Hann mun gera allt tíl að verða f>ú T L IVí 8 Hágæða spennutryítir með Angeliriu loiie. Ethan Hawke og Kiefer Sutbfifl&nd j aðalhlntverki Brádfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir besta handrit. Algjör perla! SÝND kl. 4 og 6 iT MEÐ ISL. TALI DAW CfTHE DEA TAKINC LIVES STARSKY & HUTCH kl. 4, 6, 8 og 1Ö7l5j | KÖTTURINN MEÐ HATTINN SÝND kl. 8 og 10.15 m B.i. 16 | BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 M. fSL. TALII www.sambioin.is jCOLD MOUNTAIN kl. 10 8-í- 16 jSOMETHlNG'S GOTTA CIVE 1(1. 5.40 og 8 Mondeyano Project og Dj Margeir. • Hljómsveitimar Æla og Brúðar- bandið verða með sameiginlegt skemmtikvöld á Grand Rokk. Krár&bölU Stuðmenn skemmta á Players. • Handverk spilar fyrir dansi á Rauða ljóninu. • Spilafíklamir skemmta á Celtic Cross á neðri hæðinni. Á efri hæðinni leikur trúbadorinn Ómar Hlynsson. • Buff heldur uppi stemningu langt fram á morgun á Amsterdam. • Lúdó og Stefán skemmta á Kringlukránni. Leikhús. Sorgin klæðir Elektm eftir Eugene O’Neill er sýnt á Smíða- verkstæði Þjóðleikhússins klukkan 19. • Söngleikurinn Chicago er sýndur á stóra sviði Borgarleikhússins klukk- an20. • Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Baltasar Kormáks er sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins kluidcan 20. Opnanir* Sjón er næsta skáld mánaðarins í bókasal Þjóðmenningar- hússins. Sýning á verkum og munum frá fjölbreyttum ferli hans verður opn- uð í dag klukkan 17. Við opnunina les Sjón úr bókum sínum og dansk-ís- lenska kletzmer-hljómsveitin Schpilkas spilar eigin útsetningu á lögum sem komið hafa út með textum eftir Sjón. Sveitin • Hljómsveitin Spútnik spilar í Pakkhúsinu á Selfossi. Síðustu forvöð • Sýningu Bjama Björgvinssonar, „Fyrir allar aldir”, sem er í sal íslenskrar Grafíkur, hafnarmegin í Hafiiarhúsinu, lýkur á sunnudaginn. Rebecca Loos sagði alla Beckham-söguna í viðtali við Sky One í gær. Þar sagðist hún hafa sannanir fyrir framhjáhaldinu. Sugababes bjaraa mannsliium Samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Bretíandi þá eykur það öryggi bílstjóra að hlusta á Suga- babes við aksturinn. Snillingar á borð við Verdi og Wagner em aftur á móti líklegir til að valda bílslysum rétt eins og harðari sveitir á borð við Prodigi og Korn. Rannsóknin sýndi svo ekki verður um villst að rólegur söngur Sugababes-stúlkn- anna veldur öryggiskennd og ró hjá ökumönnum sem leiðir til skjótari viðbragða í umferðinni. Viðbrögðin detta aftur á móti niður um 20% þegar ökumenn hlíða á gömlu meistaraverkin og þungarokk. SYND kl. 3.30, 5.45, 8 Og 10.15 B.i. 16 Enginn trúir þvf að hann muni iifa af þetta vilita og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! SÝND kl. 6, 8 Og 10.45 B.i. 12 SÝND I LLIXUS VIP kl. 4,8 Og 10.45 8 B.i. 12 jSCOQBY DOO 2 - ISL. TAL kl. 6~j SÝND kl. 6 Og 10 jWHALE RIDER kl. 6 Og 8 SÝNDkl. 8 Og 10.15 Til að tryggja réttán döm rcðu þcir utanaðkomandi sérfræðing. En þai^var einn sem sá við þeiip^. mi*. » ‘ * JURY Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gen Hackman, Dustin Hoffman og Racliel Weisz SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 nS í Hi *** Skonrokk ***'/2 kvikinyndir.com p/Ssíöf Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma SÝND kl. 5.20, 8 Og 10.40 B.Í. 16 SÝND I LÚXUS kl. 5.20, 8 Og 10.40 Síminn ADAM5ANDLIR DRWBARRYMORE Sýnd kl 3.40, 5.50, 8 og 10.15 i/intýrið hefur aldrel upplifað það Sýnd kl. 3.20 og 5.40 Sýnd kl. 3 og 8 MEÐ ÍSLENSKU TALI MEÐ ENSKU TALI |CHEAPER BY THE D0ZEN kl. 3.20| | STUCK ON YOU kl. 10.151 □□ Dolby /DD/2 SlMl 564 0000 - www.smarabio.is Lög unga fólksins, gamU Un- unar-srnellurinn í flutningi stelpubandsins Nylon, er nú í spilun á þeim útvarpsstöðv- um sem gefa slg ekld út fyrir að spila eingöngu rokktónlist og myndbandið sömuleiðis á Popptíví og Skjá einum. Ein- ar Bárðarson, skapari bands- insogguðfaðir, segir lagið hafa fengið frá- bærar viðtökur. Meðal ann- ars sé það nú þrittja mest spilaða lagið á TónUst.is á eftir Eurovisonlaginu hans Jónsa ogÁst með Ragnheiði Gröndal. Nylon syngja næst á keppninni um Ungfrú Reykjavfk um næstu helgi. Jæja Aðalfundur Nýlistasafns- ins fór fram á miðvikudag- innogviðþað tilefni voru 15 nýir félagar teknirinnog ný stjóm kosin. Formaður stjórnarinnar er Pétur Már Gunnarsson en aðrir stjóm- armenn þau Hildigunnur Birgisdóttir, Bryndís Ragn- arsdóttir, Ólöf Nordal og Bjaml Þór Sigurbjömsson. í varastjóm sitja Guðný Rún- arsdóttir, Ragnar Jónasson og Elsa Dóróthea Gísladóttir. Tónleikar. Hljómsveitirnar Maus, Olpa og Mammút spila á Gauknum eftir klukkan 22. • fslensk-danska klezmer-hljóm- sveitin Schpilkas leikur í Caffé Kúlt- ure. Hljómsveitina skipa þeir Haukur Gröndal á klarinett, Nicholas Kingo á harmóniku, Peter Jörgensen á bassa og Helgi Svavar Helgason á trommur. Sérstakur gestur hljómsveitarinnar verður danski trompetleikarinn Thomas Caudery. • StuðboltarniríTrabanthaldatón- leika á Kapital. Ásamt þeim kemur fram elektróbandið The Zuckakis, Eitthvaö bogið við litla Hjásvæfa Davids Beckham, hin tvíkynhneigða Rebecca Loos, birtist í gær í viðtali á Sky One-sjónvarps- stöðinni og sagði frá ástarsambandi sínu við David. „Fólk hefur síðustu daga verið að kalla mig lygara. Stað- reyndir málsins eru samt sem áður þær að við áttum í sambandi og ég hef sannanir fyrir því,“ sagði Rebecca um leið og hún sýndi hafði eftir vinnu blaðamanni SMS-skilaboð sem áttu að vera ffá Beckham. „Ég hef sann- anir fyrir þessu ástarsambandi. Ef þau vilja fara fyrir rétt þá er ég til. Ég gæti t.d. upplýst um ákveðin ein- kenni sem David hefur á líkama sín- um og fólk ætti ekki að vita um nema það hafi sofið hjá honum,” sagði Rebecca án þess að vilja fara nánar út í þá sálma. Rebecca gaf það einnig í skyn að hjónaband þeirra Davids og Victoriu væri aðeins sýndarmennska. Jafnframt fullyrtí hún að tilfinningar hefðu verið í sambandi sfiiu við David. Vinir Rebeccu lýsa henni aftur á mótí sem frekri ungri konu sem geri allt til þess að fá athygli og láti ekkert stöðva sig í þeirri iðju. Þannig á Rebecca margsinnis að hafa sagt að hún gætí náð í hvaða karlmann sem er og svo hefur hún víst mikið gaman af því að daðra - jafnt við konur sem karla. „Einu sinni sýndi hún okkur lista yfir það fólk sem hún i sofið hjá. Þarna var mikið af frægum Rebecca Loos Hef- ur gaman afþví að daðra og sýna lik■ ama sinn eins og myndirnar sýna. Hún hefurþegar grætt um milljón pund á frásögnum sínumafsam- bandinu við Beckham þó kannamr i Bret- landi sýna að fáir taka hana trúanlega. nöfrium og ég trúði henni aldrei. Mér fannst listinn frekar vera ein- hvers konar óskalisti yfir hjásvæf- ur,“ sagði einn vinur hennar úr há- skóla við The Mirror. Aðrir kunn- ingjar hennar hafa líka sagt sögur af peningagræðgi hennar og athyglis- sýki í fjölmiðlum. Þess vegna kemur það fáum á óvart að hún hafi farið með framhjáhaldssöguna í sjón- varpið þar sem hún fékk 500 þúsund pund fyrir. Hvort sagan sé sönn verður hins vegar að koma í ljós síðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.