Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Side 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090
SKAFTAHLÍÐ 24, 105 REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910 ] SÍMIS50S0Q0
• Forystumenn samtaka
homma og lesbía á íslandi vinna
nú að því að fá danska íslend-
inginn Tómas Þórðarson hingað
til lands á Hinsegin daga - Gay
Pride sem haldnir verða í ágúst.
Tómas sigraði sem kunnugt er
dönsku forkeppnina fyrir
Eurovisionkeppnina með lagi
sínu Sig det’lögn. Heimi Má Pét-
urssyni, framkvæmdastjóra
Hinsegin daga, hefur enn ekki
tekist að ná sambandi við
Tómas í Kaupmannahöfn en
ætlar að reyna til
þrautar. Tómas
myndi þá
syngja sigurlag
sitt í skrúð-
göngu
samkyn-
hneigðra
en hann er
sjálfur
hommi...
Ég kaupi bara
Bingókúlur!
Spákona selur kristalkúlun í 15
pusund Kosta 490 krínur í IKEfl
„Ég skammast mín en get ekki nema 490 krónur stykkið. Mér hef-
orða bundist," segir Anna Árna- ur sjaldan brugðið jafn mikið en
dóttir sölumaður sem fór til spá- kom ekki upp orði fyrir skömm,“
konu í Hafnarfirði um daginn. Þar segir Anna sem hringsnerist á búð-
keypti hún tvær kristalkúlur sem argólfinu í IKEA en lét þó slag
spákonan sagði ómissandi í leit standa og keypti tvær kúlur á staðn-
Önnu að betra og fyllra lífi. „Önnur um. Fór með þær heim og bar sam-
kúlan var blá og átti að tákna pen- an við hamingjukúlurnar úr Hafn-
inga. Hin var rauð og stóð fyrir ást. arfirði. „Þær voru alveg nákvæm-
Spákonan var lfka með þá þriðju lega eins,“ segirhún.
sem var appelsínugul og átti að Eftir þetta hafði Anna samband
opna fyrir tilfinningaflæði en hana við spákonuna í Hafnarfirði sem
keypti ég ekki,“ segir Anna sem spáir og auglýsir undir nafninu
greiddi 15 þúsund krónur fyrir Sirrý: „Spákonan stóð fast á sínu og
hvora kúlu. Fór svo með þær heim sagði kúlurnar ekta. Þær kæmu full-
og setti í saltlög samkvæmt ráði skapaðar upp úr sandinum í Kína.
spákonunnar. Kúlurnar átti að Þá var mér allri lokið og veit það eitt
handíjatla fyrir svefn og þá mátti að í framtíðinni ætla ég mér að eiga
gera ráð fyrir bæði ást og auðævum önnur erindi í Hafnaríjörð en þau
í dagrenningu. að láta spá fyrir mér,“ segir Anna
„Nokkrum dögum síðar fór ég Árnadóttir.
svo í IKEA og geng þar fram á heilu Sirrý spákona í Hafnarfirði, sem
stæðurnar af þessum sömu kúlum. reyndar heitir Sigríður Sigfúsdóttir,
Þar kostuðu þær hins vegar ekki hefur boðist til að endurgreiða
Anna og kúlurnar Bláar og
rauðar, fyrir ást og auðævum.
Verðmunurþó óheyrilegur
þegar öllu er á botninn hvolft.
Önnu mismuninn á verði kúlnanna þeir væru sömu gerðar og aðrar og
sem hún seldi í góðri trú: „Ég keypti betri sem ég á hér heima," segir
þessar kúlur í Tælandi og hélt að hún.
m
*
Föstudaginn 16. apríi
Spilar uppáhalds tónlistina þína!
Mlðvikudaginn 21. aprfl
Síðasti vetrardagur ^
Hljómsveitin
Stórhöfði 17 -110 Reykjavík - Sími 567 3100
Frítt inn fyrir matargesti
Borðapantanir síma 567 3100
Rúmgóðir salir fyrir hópa
-10 til 400 manns.
Frábær
hópmatseðill
Alltaf leikir í beinni
- nánar síðu 668 textavarpinu