Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Qupperneq 15
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 2004 15
Indíana Ása Hreinsdóttir fylgist
með kóngafólkinu og lætur
blátt blóðið streyma með stll.
Yngsta dóttir hertogaynjunnar af
Wessex hefur verið greind með sjaldgæfan augn-
sjúkdóm. Louise sem fæddist í nóvember eftir
erfiða fæðingu þjáist af þeim kvilla að augu
hennar snúa öfugt. Læknar og sérfræðingar
vonast til að stúlkan jafni sig með tímanum þar
sem ungbörn sem greinast með sjúkdóminn ná
sér í langflestum tilfellum. Hertogaynjan sást í
fyrsta skiptið opinberlega eftir greiningu dóttur
sinnar þegar hún fagnaði páskunum með öðru
tignarfólki.
indiana@dv.is
Leikkonan Elizabeth Hurley lagði
Karli Bretaprinsi lið í baráttu hans gegn at-
vinnuleysi ungs fólks í Bretlandi. Átakinu er
ætlað að kenna unglingum einhverja iðn til
að öðlast atvinnu. Leikkonan og prinsinn
fóru á veitingastað þar sem tveir unglings-
strákar störfuðu í starfsnámi. Ungu kokkarn-
ir matreiddu dýrindis mat fyrir parið eftir að
búið var að fullvissa prinsinn um að öll hrá-
efni væru lífrænt ræktuð en prinsinn hugsar
mikið um hollustuna.
Spencer jarli, bróður Díönu prinsessu, hafa verið
boðnar 50 milljónir punda fyrir landareign fjölskyldunnar.
Yfirvöld vilja byggja 2.500 ný heimili,
stórmarkað, læknamiðstöð og strætó-
stöð á gömlu heimaslóðum
prinsessunnar. Jarlinn hafnaði samn-
ingi sem honum var boðinn fyrir fimm
árum en sérfræðingar segja hann ekki
geta neitað þessum. Fjölskyldubýlið
hefur verið opið almenningi síðan
Díana lést en til að afla jafnmikils fjár
þarf um 120 þúsund gesti á ári en þein
farið fækkandi ár frá ári.
Norski krónprinsinn og
krónprinsessan urðu að
borga svimandi háan síma-
reikning á síðasta ári.Ástæð-
an er að parið bjó í London
þarsem þau
lögðu stund á
nám en það er
dýrt að hringja
á milli landa,
sérstaklega í
farsíma líkt og
þau hafa lagt í
vana sinn.lársuppgjöri kon-
ungsfjölskyldunnar kom í
Ijós að símareikningurinn
hljóðaði upp á rúmar 1,3
milljónir íslenskra króna en
það þýðir símanotkun fyrir
rúmar 100 þúsund krónur á
mánuði. íbúðin sem parið
bjó í var ekki af verra taginu
en konungsfjölskyldan borg-
aði litlar 940 þúsund krónur
á mánuði fyrir leiguna.
Haya prinsessa Jórdaníu,
Abdullah konungur og Mo-
hammed bin Rashid al-Makto-
um Hálfsystir konungs Jórdaníu
mun verða drottning Dubai.
Keyrir trukka og elskar
hesta Hálfsystir Ábdullah
konungs Jórdaníu hefur gifst
krónprinsinum i Dubai. Haya
prinsessa er eldri dóttir
Husseins heitins konungs og
þriðju konu hans. Prinsessan
hefur fetað í spor mágkonu
sinnar, Raníu drottningar,
sem sjálfstæð og nútímaieg
kona. Hún er háskólamennt-
uð og er mikill hestamaður.
Faðir hennar var vanur að
kalla hana„the trucker" enda
var hún fyrsta konan sem
fékk meiraprófið og eyðir
hún miklum tíma akandi um
á vörubílum sér til skemmt-
unar. Sjálf segist hún ekki
hamingjusöm nema hún fái
að njóta áhugamála sinna.
„Ég myndi gera mann minn
brjálaðan ef ég þyrfti að sitja
heima allan daginn."
Ranía Jórdaníudrottning lætur sig málefni barna varða
Hugtakið „réttindi barna“ þekktist varla í landi hennar
áður en hún komst til valda.
Tölvunarfraiiinivli
sem varö droflning
aga Raníu drottningar Jórdaníu er ævintýri lík-
ust. Aldrei hafði henni dottið í hug að einn
daginn yrði hún drottning en þó hafa fáar
drottningar notíð jafn mikilla vinsælda og
hún. Ranía lærði tölvunarfræði og starfaði í
banka í Jórdaníu þegar hún fyrst hlttí Abdullah prins.
Þau urðu strax ástfangin og giftu sig innan hálfs árs.
Faðir Abdullah, Hussein konungur, hafði valið
frænda Abdullah sem arftaka sinn en nokkrum dög-
um áður en hann lést breytti kóngurinn áætíun
sinni. Líf Ram'u breyttíst því á nokkrum mánuðum,
áður var hún óþekktur tölvunarfræðingur en ríkir nú
sem drottning í landi sínu. Ranía fæddist í Palestínu
árið 1970 og naut góðs uppeldis í effi stéttar fjöl-
skyldu. Hún hefur verið virk í baráttunni fyrir rétt-
indum barna og segir sjálf að hugtakið „réttíndi
barna“ hafi ekki verið þekkt þar fyrr en hún kom til
sögunnar. Drottning-
in er gullfalleg og
góðmennska hennar
hefur brætt hjörtu
þegnanna auk allra
annarra sem hún
hittír. Árið 2000 kom
drottningin til íslands
í fylgd eiginmanns
síns og kynnti sér
starfsemi Barna-
verndarstofu ásamt
því sem hún heim-
sóttí leikskóla.
Drottningunni leist
svo vel á stefnu ís-
lands í málefnum
Konungsfjölskyldan Abdullah
kóngur, Rania og yngsta dóttir
þeirra, Salma prinsessa.
barna að hún bauð Braga Guð-
brandssyni forstjóra Barnavernd-
arstofu í heimsókn til s£n sem sér-
legum ráðgjafa um fjölskyldumál-
efhi.
Þegar Abdullah prins hittí Ran-
íu breytti hann um lífsstíl en hann
var þekktur fyrir að lifa hratt og
hátt. Hjónin eiga nú saman þrjú
börn. Helsta gagnrýnin sem hún
hefur fengið á sig er hversu nú-
tímaleg og frjálsleg í fasi hún er
en hennar helstu áhugamál eru
sjóskíði, hjólreiðar, að sitja á
netkaffihúsum og aftan á
Harley-Davidson-hjól-
inu hans Abdullah. Hún
heldur góðu sambandi
við báðar tengdamæð-
ur sínar en Hussein
kóngur átti tvær eigin-
konur. Raníu hefur tek-
ist að feta í fótspor
Noor drottningar sem
einnig er þekkt fyrir
góðmennsku sína.
Þetta er í annað skipt-
ið sem tvær drottning-
ar ríkja í Jórdamu en
hitt skiptíð var þegar
móðir Abdullah kon-
ungs riktí áfram eftir
dauða eiginmanns
síns.
Rania Jórdaníudrottning ásamt Dorrit
Moussaieff Forsetafrúin hitti drottning-
unaþegar hun kom hingad tillands
asamt eiginmanni sinum, Abdullah
Jordaniukonungi.
Filipe krónprins Spánar mun ganga í það heilaga í næsta mánuði.
Öryggisgæslan verður gríðaleg vegna ótta við hryðjuverk.
Konunglegir
Nú þegar aðeins sex vikur em í
brúðkaup Filips krónprins Spánar og
Letiziu kæmstu hans reyna margir að
græða á atburðinum. Verslanir á
Spáni em uppfullar af hlutum með
parinu en andlit þeirra prýða fínustu
postulínsdiska, boli, lyklakippur,
penna, bolla, spil og margt fleira. Ein
verslunin selur meira að segja einung-
is hlutí sem minna á væntanlegt brúð-
kaup. Þeir sem búa nálægt höllinni
eða staðnum þar sem giftingin fer
ffam hafa gengið svo langt að leigja
íbúðir sinar þeim sem vilja borga of-
Qár fyrir að geta fylgst náið með at-
höfninni. Letizia mun verða fyrsta
minjagripir
Minjagripir Verslanireru fullarafhlutum
sem minna á væntanlegt brúðkaup.
drottning Spánar sem hvorki státar af
bláu blóði né tígnarlegri ættarsögu.
Hún var þekktur fréttaþulur en hefur
nú látíð af störfum. Parið eyddi pásk-
unum með konungsfjölskyldunni á
Filip og Letizia Hin verðandi drottning
verður sú fyrsta i sögu Spánar sem ekki hefur
blátt blóð i æðum.
Mallorka. Öryggisgæslan á brúð-
kaupsdaginn mun verða gríðarleg
vegna hræðslu við hryðjuverk en
Spánverjum er enn í fersku minni
sprengingamar þann 11. mars þegar
nær 200 manns létust.
Sýslumaðurinn á Akranesi
Stillholti 16-18, 300 Akranes, s: 431 1822
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Þjóðbraut 13,
(lögreglustöðin), föstudaginn 23. apríl 2004 kl. 14:00:
NJ-325
NX-115
PO-526
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
14. apríl 2004.
Esther Hermannsdóttir, ftr.