Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Side 17
DV Sport FÖSTUDAGUR 16.APRÍL2004 1 7 Þrautaganga Claudio Ranieri hjá Chelsea ætlar engan enda að taka. Hann hefur ^ver vjg? mátt gera sér að góðu að vinna við ömurlegar aðstæður í allan vetur þar sem Eins og staðaii er í dag er jose Mourinho, stjórnarmenn félagsins hafa unnið að því aö finna nýjan mann í hans stað. stjóri Porto, talinn líklegasti arftaki Ranieris. Hann hefiir gert sitt besta til þess að ná árangri undir þessum aðstæðum og iIann er afar hátt skrifaður eftir að hafa náð gengið furðuvel. Hann fimdaði með yfirmanni knattspyrnumála hjá Chelsea, S^fþ^PoS“fkotSð°í 'fXnihrik Peter Kenyon, á miðvikudag og eftir þann fund er ljóst aö sigur í meistaradeUdar og gæu vel farið alla ieið. meistaradeildinni er hugsanlega ekki nóg til þess að bjarga starfinu. Er von að Hann hefur aftur á móti augastað á maður spyrji sig að því hvort það sé hægt að heilla Roman Abramovich. stjórastarfinu hjá Real Madrid en afar fitlar líkur eru á því að Carlos Queiros verði með Margír héldu að Ranieri heföi bjargað fundurinn skfiaði nákvæmlega engu en þcir Real á næstu leiktíö. Mourinlio er mun starfinu er Chelsea sló Arsenal tit úr ætla að ræðast aftur við er Chelsea hefur spenntari fyrir Real en Chelsea og breytir meistaradeildinni. Það leit líka út fyrir það er mætt Monaco í undanúrsfitum meistara- engu þar um þó hann fái betur borgað hjá Rússinn rfki mætti í búningsklelann eftir deUdarinnar. Chelsea. leikinnogfaðmaðiallaogkyssti.Ranieritrúöi „Það veltur mikið á því hvað gerist í Roma er Ula statt fjárhagslega og hefur þó aldrei að einhver alvara lægi á bak við meistaradeUdinni," sagði Plúl Smith, ekki efiú á að halda Fabio CapeUo áfram sem faðmlagið firá Abramovich. umboösmaður Ranieri, eftir fundinn. „Við knattspyrnustjóra. Heyrst hefur aö Capello sé Eftir gott gengi undanfarið var Ranieri munum ræða málin f hverri viku en ég á ekki þegar búinn að svara Kenyon um það hvað loksins kominn með einhver spil á hendi og von á að það fáist einhver botn í mál Claudio hann vUji há laun, hvaða leikmenn hann vilji því óskaði hann eftir fundi með Kcnyon tU fyrr en eftir rimmuna gegn Monaco." og hvernig vinnuumhverfi hann vUji starfa f. þessaðgeraútummáIin.Kenyonreyndifyrst Tafið er að Chelsea sé tUbúið að bjóða Svo má ekki gleyma gamla refnum að niðurlægja Ranieri etm eina ferðina með Ranieri stöðu hjá félaginu þar sem hann fær MarceUo Lippi sem hefúr marga fjöntna því að afboða fundinn en eftir mikU læti í að hafa einhver áhrif á kaup á leikmönnum sopið og unnið marga glæsta sigra á sínum fjölmiölum hætti Kenyon við, liringdi í en ekki mikið meira eD það. Slíkt starf heUlar ferfi. Hami er að ljúka keppni hjá Juventus og Ranieri og sagði honum að mæta. ítalann lítið. ftafimi kom aftur á móti sfnum hefur að sögn mikinn áhuga á starfinu hjá hugmyndum um hvað hann vUl sjá að gerist Chelsea. Hann yrði ódýrari kostur en Capelío Meístaradeildin ræður miklu hjá félaginu á næstu mánuðum á framfæri. en það breytir eflausl fidu fyrir Abramovich. Það er skeinmst frá þvf að segja að Þær hugmyndir heilla Kenyon lítið því Ranieri Svo er Rússinn einnig líklegur tU þess að ERFITTTÍMABIL Þeir eru eflaust fáir þjálfararnir sem hefðu þolað það sem Claudio Ranieri hefur gengið í gegnum á þessari leiktíð. Stjórnendur Chelsea hafa unnið að því leynt og Ijóst að finna eftirmann hans hjá félaginu og vinnu- aðstæður (talans hafa engan veginn verið ásættanlegar. Hér að neðan stiklum við á stóru í því hvað hefur gerst á bak við tjöldin. 9. júlf 2003: . Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, næst á mynd er hann yfirgefur heimili Romans Abramovich, eiganda Chelsea, í London. 13. júlf 2003: Chelsea neitar að vera í viðræðum við Eriksson. 1. desember 2003: Chelsea neitar að hafa boðið Eriksson samning upp á 18 milljónir punda til þess að taka við liðinu. 18.janúar2004: Abramovich lætur hafa eftir sér að hann sé tilbúinn að gefa Ranieri tíma með liðið. 17. mars 2004: Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Munchen, segir að sér hafi verið boðið að taka við Chelsea sem neita öllu að sjálfsögðu. 27. mars 2004: Enska knattspyrnusambandið kallar Eriksson á fund eftir að myndir nást af honum á fundi með Peter Kenyon, yfirmanni knattspyrnumála hjá Chelsea. 31.mars 2004: Fabio Capello, þjálfari Roma, er orðaður við Chelsea. vill fá einstakling til þess að sjá um leik- bjóða Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger mannamálin eingöngu en með því myndu gull og græna skóga til þess að skipta um fið völd Kenyon minnka og því er frekar ólfldegt en það er eflaust tfinasómi. að það gangi eftir. Losnar Eriksson? Ekki starf fyrir aila Fyrir utan þá þjálfara sem eru nefhdir á Staðan er því einfaldlega þannig að þrátt fistanum hér á opnunni hcfiir einnig verið fyrfr það sem Ranieri hefiir afrekað í vetur nefiidm til sögunnar Carlo Ancelotti, þjálfari nýtm hann enn ekki trausts æðstu manna hjá AC Milan, og svo er einnig taliö að þeir séu félaginu. Það er ekki einu sinni víst aö sigm í ekki búnir að gefa upp alla von um að fá Sven- meistaradeildinni dugi honum til að halda Göran Eriksson þótt hann hafi gert nýjan starfinu. samning við enska knattspymusambandið. Þessi vinnuaðstaða sem Chelsea býðm Ekkivorugefinuppneinsmáatriðiísamningi stjóranum sfitum upp á hefm orðið til þess að Eriksson við sambandið og því telja menn að stærstu nöfnin í bransanum munu hugsa sig hann geli fengið sig lausan eftir EM í sumar tvisvar um áðm en þau semja við Chelsea. kjósi hann svo. Sá sem semm við Chelsea er öruggm Allt umstangið sem hefm verið í kringum með feitan launatékka, nóg af peningum til Chelsea í vetm er einstakt og ekki llkt neinu að eyða í leikmenn, lið sem er lfldegt til sem áðm hefm gengið á. Forkólfar knatt- afreka í deild og meistaradeild. Hljómar eins spymumála í heiminum em elcki hrifnir af því og draumastaða hvers stjóra en þessum sem þar er að gerast og þeir óttast að fiefii fríðindum fylgir ótrúleg pressa um árangm félög muni feta sömu slóð og Chelsea hefm og stjóm sem hefitr sýnt að hún svífst gert. einskis og mun fara á bak við stjórann ef henni sýnist svo. Eins og það sé ekki nóg þá Platini fordæmir Chelsea era Roman og Kenyon einnig lfldegir til þess Einn þeirra sem óttasl þessa þróun mjög að kaupa leikmenn án þess að ráðfæra sig mikið er Frakkinn Michel Platini og hann við stjórann en það hafa þeir gert í hefm verið óspar við að defia skoðunum stjómartíð Ranieris. sínum með heiminum. Platini er á því að það Svo er Chelsea ekki búiö aö gefa upp alla von um aÖ fá Sven-Cöran Eriksson þótt hann hafi gert nýjan samning viö enska knattspyrnusambandið. Ekki voru gefín upp nein smáatriöi í samningi Eriksson viö sambandiö og því telja menn aö hann geti fengið sig lausan eftir EM í sumar kjósi hann svo. verði að smíða ný lög svo félög komist ekki upp með að saftia skuldum. „Það verðm að búa til einhvern ramma utan um knattspymumáfin svo Chelsea verði ekki fyrirmynd annarra knattspyrnufélaga," segir Platini. „Það er ójafiivægi í gangi og mikið svindlað. Það verðm að vera til einhver lfna sem félög geta ekki farið yfir. Það verðm samt að gefa félögunum tfina tíl þess að vinna í sfrnun málum. Þau era með leikmenn sem eru samningsbundnir mörg ár fram í tftnami og það er ekki hægt að kollvarpa rekstrinum með einni hreyfingu. Við verðum að sýna þofinmæði og eftír ákveðinn tfina verðum við svo að taka á málunum og refsa þeirn félögum sem hafa ijármál sín ekki á hreinu. Triiið mér að það er eina leiðin. Annars fer allt til andskotans." henry@dv.is HVER TEKURVIÐ? Menn hafa mikið spáð i það hver muni taka við Chelsea ef Ranieri verður rekinn. Breska blaðið Mirror hefur tekið saman átta þjálfara sem eru taldir líklegir arftakar Ranieris. Fablo Capello AS Roma Byggði upp stórkostlegt lið hjá AC Milan. Talinn einn besti þjálfari sinnar kynslóðar. Líkur á að hann taki við: 8/10 Jose Mourinho Porto Gert ötrúlega hluti með Porto. Unnið UEFA- bikarinn og náði þrennu með Porto í fyrra. Kominn með Porto í undanúrslit meistara- deildar í ár. Líkur á að hann taki við: 9/10 Marcello Llppl Juventus Er að hætta hjá Juventus. Gríðarlega reyndur þjálfari sem hefði áhuga á öðru stóru tækifæri. Líkur á að hann taki við: 5/10 Ottmar Hitzfeld Bayern Munchen Var lengi talinn líklegur en hann segist ekki hafa áhuga. Staða hans hjá Bayern er aftur á móti ekki eins sterk lengur og því er aldrei að vita hvað gerist. Líkuráaðhanntakivið: 6/10 Martln O'Nelll Celtlc Talinn hæfasti þjálfarinn á Bretlandseyjum. Hvort hann er nógu stórt nafn fyrir Chelsea á eftir að koma í Ijós. Líkur á að hann taki við: 5/10 Arsene Wenger Arsenal Hefur byggt upp nýjan kúltur hjá Arsenal og gert það að stórveldi. Hefur ekki fullnægt metnaði sínum þar og lætur ekki peninga stjórna sínu lífi. Líkur á að hann taki við: 1/10 Sir Alex Ferguson Man. Utd Hefur unnið allt sem hægt er að vinna með United. Chelsea gæti boðið honum háar fjárhæðir en ólíklegt að hann þyggi það. Líkur á að hann taki við: 1/10 Jacques Santini Frakkland Hefur gert fína hluti með franska landsliðið. Ef hann gerir þá að Evrópumeisturum gæti Chelsea borið víurnar í hann. Líkur á að hann taki við: 7/10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.