Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Qupperneq 30
30 FÖSTUDAGUR I6. APRÍL 2004
Síðast en ekki síst DV
Hasshreiður um allt Austurland
Ha?
Hinir knáu rannsóknarblaða-
menn á tímaritinu Austurglugg-
anum í Neskaupstað, þeir Helgi
Seljan og Jón Knútur Ásmunds-
son, halda ótrauðir sínu striki og
ráðast gegn ósómanum hvar sem
hann er að finna. Þannig
hafa þeir nú uppgötvað
hasshreiður í bæ sínum sem lýsir
sér í því að undir gömlum tog-
hlera fannst álpappír og plast-
flöskur sem búið var að gera á gat.
„Undir þessum toghlera hírast
menn og neyta fíkniefha," segja
þeir og birta mynd af ryðguðum
toghleranum. Það var Steinar
Gunnarsson, varðstjóri í Nes-
kaupstað, sem rakst á „hreiðrið"
þegar hann var úti að viðra hund-
inn sinn. Hundur Steinars er
sannur lögregluhundur og sér-
þjálfaður í að reka trýnið í slíkt.
Austurgluggamenn hafa eftir
Steinari að slík „hreiður" séu að
finna við alla helstu þéttbýlisstaði
á Austurlandi. Steinar telur fjölg-
un „hasshreiðranna" afleiðingu
þess að löggæslumenn hafa verið
mjög duglegir að vakta bíla og
leita í þeim, Því hafi hasshausarn-
ir hreiðrað um sig undir berum
himni víða um völl og Steinar tel-
ur líklegra en ekki að þarna séu
yngri menn á ferð en eldri.
Jón Knútur
Frá höfninni í Neskaupsstaö Samkvæmt tíma-
rítinu Austurglugganum gera hasshausar sér nú
hreiður víða um Austurland og er hasshreiður að
fínna i grennd við aila helstu þéttbýlisstaði á Aust-
urlandi.
Síðast en ekki síst
• Fræga og fína fólkið streymir til
landsins í stríðum straumum og nú
er von á einhverjum vinsælasta rit-
höfundi ítala, nefnilega honum
Niccolö Ammaniti. Það eru full-
hugarnir SnæbjömAmgrímsson
og hans menn hjá bóka- ,
útgáfunni Bjarti sem •/£/3-
bjóðaAmmaniti til
landsins í til-
efnivikubók BTA RTT TJ?
arinnarsem J J u
þeir standa fýrir. Hann mun svo
verða gestur á sérlegu bókmennta-
kvöldi 22. aprfl í Iðnó. Bjartur -
hyggst gefa út bók hans „Ég er ekki
hræddur" á íslensku en hún kom
út árið 2001 og hefur verið linnu-
laust á metsölulistum yfir best
seldu skáldverkin í heimalandi
hans...
• Konur í Fram-
sóknarflokknum
leggjast eindregið
gegn því að Siv
Friðleifsdóttir um-
hverfisráðherra og
* Valgerður Sverris-
dóttir viðskipta-
og iðnaðarráð-
herra missi ráðherrastólana við
uppstokkun í ríkis-
stjórninni í haust.
Framsóknarkonur
hafa af þessu veru-
legar áhyggjur og
boða til málþings í
næsta mánuði til
að ræða málin.
Þeim hefur tekist
að fáHalldórÁs-
grímsson, formann flokksins og
J verðandi forsætis-
ráðherra, til að
ávarpa samkom-
una, en hann mun
leggja tillögu um
ráðherrastólana
fýrir þingflokkinn í
haust. Konurnar
munu þarna brýna
fyrir Halldóri að
halda bæði Siv og
Valgerði innan rík-
isstjórnarinnar og
ef breyta eigi tfl,
þá eigi heldur að
bæta við konum.
Þær vflja þá örugg-
lega sjá Jónínu
Bjartmarz bætast í
ráðherrahópinn...
FLOTT er hún Jóhanna Vilhjálms-
dóttir í Islandi í dag. Vex með hverj-
um þættinum og fáirsem standa
hana afsér I rökræðum. Sló í gegn
þegar hún tók Björn Bjarnason á
beinið í fyrrakvöld.
Grafarþögn í Þýskalandi
Þénar 150 krnnur n mínútu
Grafarþögn, ein bóka Arn-
aldar Indriðasonar, hefur nú
verið níu vikur á metsölulista á
Þýskalandsmarkaði og aUs hafa
selst um 125.000 eintök af bók-
inni. Miðað við að sölustaðir
séu opnir 10 tíma á dag, sex
daga vikunnar, hefur Arnaldur
þénað um 150 krónur á hverri
mínútu sem bókin hefur verið
á metsölulistanum.
Samkvæmt upplýsingum
frá útgáfufélagi Arnaldar fær
hann í sinn vasa um 6% af sölu-
verði hverrar bókar. Um er áð
ræða vasabækur og kosta þær
almennt tæplega 7 evrur eða
um 560 krónur eintakið. Því
fær hann um 37 krónur af hver-
ju seldu eintaki í sinn vasa. Að
jafnaði hafa selst fjórar bækur
af Grafarþögn á hverri mínútu
sem bókin hefur verið á met-
sölulistanum en hæst fór hún
þar í sjöunda sæti fyrir
nokkrum vikum.
Önnur bóka Arnaldar, Mýr-
in, hefur einnig notið mikilla
vinsælda meðal Þjóðverja og
hafa nú selst um 150.000 ein-
tök af henni þar í landi. Miðað
við sömu forsendur má áætla
að Arnaldur hafi þénað hátt í
sex milljónir króna á sölu
hennar.
f haust mun svo þriðja bók-
in koma út á vegum útgáfufé-
lagsins Lubbe í Þýskalandi. Það
er Röddin en hún kémur út í
innbundinni útgáfu. Ef henni
gengur jafnvel á metsölulistan-
um og fyrrgreindum vasabók-
um má búast við að Arnaldur
fari fljótlega að svipast um eftir
sumarhúsi á Bahamaeyjum.
• Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra er nú staddur í
Bandaríkjunum þar sem
hann opnaði Erró-sýningu
og ávarpaði fund íslensk-
ameríska verslunarráðsins.
Ekkert verður af því, eins og
til stóð um tíma, að nýta
þessa ferð til að hitta ráða-
menn í Washington? Margir
eru orðnir langþreyttir á
því að ekkert heyrist um
næstu skref í viðræðum ís-
lendinga og Bandaríkja-
manna um framtíð varna
íslands og voru bundnar
vonir við að Davíð gæti hitt
háttsetta ráðamenn í ferð-
inni vestur. Með honum í
för eru mikilvægustu ráð-
gjafar hans úr ráðuneyt-
inu, Illugi Gunnarsson
aðstoðarmaður hans,
Ólafur Davíðsson ráðu-
neytisstjóri og Albert
Jónsson sérfræðingur
hans í utanríkismálum.
Ekkert hefur gerst í varnarvið-
ræðunum eftir að Davíð sendi
bréf til George Bush og talaði í
síma við Condoleezu Rice.
Málið er á borði Bandaríkja-
forseta en hann er of upptek-
inn til að sinna íslenskum vin-
um sínum, í þetta sinn að
minnsta kosti...
Lárétt: 1 stórgerð, 4
mannsnafn, 7 ósann-
sögla,8 ákafur, 10 bikkja,
12 svelgur, 13 þrjóskur,
14 ólærð, 15 bónda, 16
rausa, 18 fisk, 21 yfirhöfn,
22 andvari, 23 loddara.
Lóðrétt: 1 sjó,2fóðruðu,
3 bannaði, 4 sífellt, 5 haf,
6 vökva, 9 gömlu, 11 hik-
andi, 16 hlýðin, 17 lítils-
virða, 19 hreyfing, 20
ábata.
Lausn á krossgátu
•gje 07 'JEJ 61 '?tus l L '6æcj
91 'ssjAþ 11 'nujoj 6 'BAJtQA 9 'jeiu s '}sne|epua y'gneqjuX) £ 'n|o z 'æ|ð l :u?J0í>-|
'OOJl £7 '0?Jð ZZ 'essnuj t7'esjn8t
'esncj gt 'enq si'^I^IÞl 'J?Jcj £ t 'egt 71 '6ojp 01 'Jnjæ 8'eu6A| 7 jiwg y joj6 t :u?J?n
Veðrið
*
-1
Nokkur
vindur
<Cb’
0
♦ *
Strekkingur
Nokkur
vindur
+*| Nokkur
vindur
+& .,Q1
*4Ö
Strekkingur
Nokkur
vindur
3 * *
Strekkingur
+4^
Nokkur
vindur
+4Q3
,+S<£^
V Strekkingur
Nokkur
vindur
Strekkingur