Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2004, Síða 27
r 1>V Fókus FÖSTUDAGUR16.APRIL2004 27 (;ii\si\oUHKRrn Það vilja allir vera hún, en hún vil vera "frjáls" eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! ÞtGAR EKKi ERMEIRA PLÁSS í HtlVÍTLMUNU HINIR DAUÐU HRTAKA fÖRÐINA! Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Myndin fór beint á toppinn í Banda- ríkjunum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. S.V. Mbl. ★★★ SÝND kl. 4, 5.45, 8 Og 10.15 SÝND kl. 6.15, 8 og 10.15 B.i. 16 www.sombioin.is SÝND kl. 4, 6 og 8 M/ENSKU TALI SÝND kl. 4 M/ÍSL TALI TWISTED SÝND kl. 10.15 B.i. T6 Taktu þátt i Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is REGnuoGinn Síminn lí ADADRÍ ★★A Skonrokk ★ ★★'/1 kvikmyndir.com PASSION f totíci mfm íl að tryggja réttfn döm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing. En þ^ðwar einn •>emsá við þeimi- *■£ JURY Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gen Hackman, Dustin Hoffman og _ w Rachel Weisz B.i. 16 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10.15 DQ Dolby JDD/ www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 M/ (SL. TALI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 „Þetta verða síðustu tónleikar okkar um tíma vegna þess að við erum að fara að skella okkur á kaf í að gera næstu plötu," segir Viðar Hákon Gíslason einn liðsmanna hljómsveitarinnar Trabant. „Það er búið að vera mikið flakk á okkur og þess vegna er ágætt að enda það flakk héma heima í Reykjavík í góð- um ffling," segir Viðar en Trabant hefur farið víða á síðasta ári og m.a. spilað víða erlendis. Tónleikarnir í kvöld verða þess vegna þeir síðustu með núverandi lagahsta þótt eitt- hvað nýtt eftii muni lflca fá að heyr- ast í kvöld. „Þetta verður vonandi bara fallegt og skemmtilegt en þetta em lfldega síðustu tónleikamir með þessum settlista. Við munum samt spila eitthvað af nýju efni sem verð- ur á næstu plötu," segir Viðar en ásamt Trabant munu Chico Rock- star, Zukakis Mondeyano Project og Margeir koma fram á tónleikunum. „Við ætlum svo að banna okkur sjálfum að spila á tónleikum næstu mánuðina þar sem vinna við plöt- una mun taka mikinn tíma. Svo erum við lflca að undirbúa útkomu smáskífu með laginu Nastyboy sem verður gefinn út hérna heima og í Rretlandi. Tónleikamir í kvöld verða þess vegna ákveðin kaflaskil í sögu Trabant og þess vegna er plan- ið að halda gott lokapartí fyrir gamla góða efnið okkar," segir Við- Tarantino dæmir Idol Leikstjórinn Quentin Tarantino var gestadómari í American Idol fyrir skömmu og gaf Simon Cowell ekkert eftir í gagnrýni sinni á kepp- endurna. Fyrst á svið þetta kvöldið var hin 16 ára gamla Diana DeGar- mo sem söng Celine Dion-lagið My Heart Will Go On. „Þér tókst að syngja þetta - en hvað með það? Þetta er lfldega það lag sem flestir eru orðnir þreyttir á því að heyra. Þú söngst ágætlega en mér er bara alveg sama. Það var eins og það .1 væri gler á milli okkar þegar þú varst að syngja þetta," sagði Tar- antino um Díönu. Það var þó bara upphitun því fleiri áttu eftir að fá álíka skemmtilega gagnrýni það kvöldið. Þeirra á meðal var Jon Peter Lewis sem fékk umsögnina „lúðalegasti rokksöngvari síðan að Freddie and the Dreamers voru upp á sitt besta". Enginn keppend- anna fór að gráta undan leikstjór- anum en áhorfendur voru þó mjög duglegir við að baula á hann. Reykjavikin jiiiji Morgunmatur „Ég fer helst út í bakarí ef ég fer eitthvað og fæ mér morgunmat. Það feralveg eftir þvíhvar ég er að vinna í hvaða bakarí ég fer. Ég hef aldrei farið neitt út að borða á morgnana." Hádegismatur „Égfer oftast á Sólon í hádeginu. Annars koma VegamótogThorvald- sen líka til greina. Oftast fæégmérfiskdagsinsá Sólon og svo kemur fyrir að maður fái sér ruslfæði annars staðar eins og á Kentucky." Kvöldmatur „Ég heffarið oftastá kvöldin að borðaáThor- valdsen og maturinn er mjög fínn. Bestu fínu veitingastaðirnir sem ég hef farið á eru Hereford Steikhús eða Argentína og Óðinsvé þar sem maturinn er mjög góður." Uppáhaldsverlsun „Það er án efa Retro. Það sem ég fíla best við búðina er mikið úrval af fötum. Það eru margar búðir mjög svipaðar en Retro sérhæfir sig í merkjum og er eina búðinsem er með gsus." Heilsan „Ég stunda líkamsrækt í World Class, Laugum á milli þesssem maðureráæf- ingum uppi á Skaga." Djammið „Maðurtekur þennan vanalega hring; Felix, Sólon og Hverfisbarinn. Svo lítur maður við á þessum skyldustöðum eins og Pravda og Thor- valdsen. Ég fíla Felix best út af tónlistinni."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.