Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Page 15
UV Fréttir
MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ2004 15
Nafni Valerie Plame, leynilegs starfsmanns CIA, var lekið úr Hvíta húsinu í fyrra.
Töldu margir að lekinn væri hefnd vegna þess að eiginmaður Plame, Joseph Wilson,
gagnrýndi stjórnvöld fyrir að ljúga til um vopnakaup Saddams Hussein Rannsókn
á lekanum stendur sem hæst en það er refsivert að gefa upp nafn CIA-starfsmanns.
Ódýrfórn
Tony Blair, forsætisráð-
herra Breta, sagði afsögn
George Tenets, forstjóra
CIA, sem kom mörgum á
óvart, vera af persónulegum
ástæðum. Sama sagði Tenet
en þessi skýring þykir af
mörgum hæpin. Iiklegra
þykir að hin harða gagnrýni
sem leyniþjónustan hefur
þurft að þola vegna upplýs-
inga eða upplýsingaleysis
skömmu fýrir árásirnar 11.
september og svo öll vit-
leysan sem var á borð borin
um gereyðingarvopnaeign
Saddams Husseins sé
ástæða afsagnarinnar. Von
er á ítarlegri skýrslu um
árásirnar 11. september eft-
ir fáeinar vikur og þykir víst
að CIA fái þar harða gagn-
rýni. Fréttaskýrendur í Evr-
ópu segja að Tenet hafi ver-
ið fórnað og um sé að ræða
„ódýra fóm“ af hálfu Bush.
Níu féllu í
sprengju-
árás
Níu manns létu lífið 1
sprengjuárás sem gerð
var á útimarkað 1 borg-
inni Samara í Suður-
Rússlandi. Að minnsta
kosti þrjátíu manns slös-
uðust í árásinni. Ekki er
vitað hverjir stóðu að
árásinni en grunur leikur
á að tsjetsjenskir skæra-
liðar kunni að hafa verið
að verki. Annars munu
sprengingar af þessu tagi
ekki óalgengar á úti-
mörkuðum á þessum
slóðum og er ástæðan þá
gjarna viðskiptalegur
ágreiningur meðal kaup-
mannanna.
Blóðbaðsins
minnst
Fimmtán ár era liðin frá
því þúsundir námsmanna
og óbreyttra
borgara vora
drepnir á Torgi
hins himneska
friðar í Peking í
Kína. Milljónir
Kínverjar höfðu
þyrpst út á götur
og stræti til að
boða frelsi og
mannréttindi í
heimalandi sínu.
Uppreisnin var
snögglega brotin á bak aftur
og skriðdrekar sendir inn á
torgið. Búist er við að mikill
fjöldi fólks muni koma sam-
an á torginu í dag - þrátt
fyrir gríðarlegan viðbúnað
lögreglu og hers. Heimildir
herma að fjöldi lýðræðis-
sinna hafi verið tekinn
höndum undanfama daga
til að forða því að þeir geti
minnst atburðarins.
Bush ræður einkalög-
Ming vegna leka
George Bush hefur ráðið einkalögfræðing vegna rannsóknar
dómsmálaráðuneytisins á leka úr Hvíta húsinu í fyrra.
Lekinn snýr að því að nafn
Valerie Plame birtist skyndilega í
fjölmiðlum en hún var innsti
koppur í búri hjá bandarísku
leyniþjónustunni, CIA, og vann að
ýmsum leynilegum verkefnum -
meðal annars er varða gereyðing-
arvopn.
Það að forsetinn skuli hafa ráð-
ið James Sharp sem einkalögfræð-
ing þykir benda til þess að hann sé
áhyggjnfuUur vegna málsins. Það
er lögbrot að gefa upp nafn starfs-
manns CIA og vitað er að lekinn
kom úr Hvíta húsinu en ákvörðun
Bush nú þykir merki um að bönd-
fölsuð. Þrátt fyrir þessar upplýs-
ingar notaði Bush þetta í stefriu-
ræðu sinni í fyrra sem eina af rök-
semdum þess að irmrás í írak væri
réttlætanleg. Nafni Valerie var lek-
ið eftir að Wilson lét í ljós gagnrýni
og töldu margir fréttaskýrendur að
málið „lyktaði af hefnd".
Wilson talaði við fjölmiðla í gær
og kvaðst ekki hafa skýringu á
ákvörðun forsetans. Hann er nú á
ferð um Bandaríkin til að kynna
nýja bók sína en hún fjallar um
lygar Bandaríkjastjórnar til að rétt-
læta Íraksstríðið og hvernig eigin-
kona hans var svikin.
Það að forsetinn skuli hafa ráðið James Sharp
sem einkalögfræðing þykir benda tilþess að
hann sé áhyggjufullur vegna málsins.
in séu farin að beinast að æðstu
mönnum. „Ég vil heyra sannleik-
ann og mun leggja mitt af mörkum
til að það takist," segir Bush en
hann kvaðst ekkert vita um upp-
runa lekans.
Lekinn kom í kjölfar þess að
Joseph Wilson, fyrrverandi sendi-
herra, sagði George Bush hafa far-
ið rangt með staðreyndir um
vopnakaup Saddams Hussein í
Níger. Wilson, sem er eiginmaður
Valerie Plame, hafði sjálfur verið
sendur til Níger árið 2002 til að
kanna hvað væri hæft í því að frak-
ar væra að kaupa úran þar í landi.
Niðurstaða hans var sú að skjöl
sem sýndu ffam á að þetta væra
Ákvörðun Bush um að hafa lög-
fræðing til taks hefur vakið upp
spurningar um hugsanlega aðild
hans að málinu.
„Ég varð mjög hissa þegar ég
heyrði þetta," segir Paul Roth-
stein, lagaprófessor við George-
town-háskóla. „Við hljótum að
túlka þetta þannig að það séu ein-
hverjar líkur að forsetinn eigi ein-
hvern hlut að máli.“
Embættismenn í Hvíta húsinu
hafa ekki gefið skýringar á hvers
vegna Bush þarfhast hugsanlega
lögmans. Þá gaf talsmaður vara-
forsetans f skyn að Cheney hefði
haft samband við lögmann vegna
málsins.
George Bush Seg-
istætlaaðleggia
i sitt af mörkum til að
upp komist hver lak
1 upplý5'n9um ur
I Hvíta húsinu.
Reykingabann á almenningsstöðum talið verða eitt af baráttumálum Verkamannaflokksins
England með reykbann í kjölfar Noregs
Tony Blair tilkynnti í viðtali á BBC
sjónvarpsstöðinni að ákvörðunar
um bann við reykingum á enskum
kaffihúsum, veitingastöðum og
skemmtistöðum væri að vænta á
næstu mánuðum. „Það deilir enginn
um skaðsemi reykinga," sagði Blair
sem sjálfur hætti að reykja daginn
sem hann gifti sig. „Ég tel að þeir
sem reykja ekki myndu frekar vilja
vera í reyklausu umhverfi." Þessi
ákvörðun Blairs er vatn á myllur
Rey kingabann Bretar hyggjast nú fylgja
Norðmönnum eftir og banna reykingar.
tóbaksvamarfólks um ailan heim og
kemur í kjölfar banns á reykingum á
almenningsstöðum í Noregi, New
York og Dublin. Ráðherrar í Bret-
landi hafa til þessa verið tregir til að
setja slík lög um reykingar og flestir
hafa talið að það ætti að grípa til
annarra leiða en lögbanns. „Þetta er
mjög viðkvæmt mál,“ sagði Blair
sem hyggst leita stuðnings hjá bæj-
arstjómum og hverfasam-
tökum. Samtök reykinga- ---------
manna segjast ætla að berj-
ast gegn lögbanninu.
Tony Blair fhugarað gera
reykbann að kosningamáli.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
ýV Rafmagnsgítar
_/y magnari poki, ól- snúra -stillir
i og auka
Söngkerfi Trommusett frá
frá 59.900,- 49.900,- stgr.
Gítarðnn ehf.
Stórhöfða 27, sími 552-2125
www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is
Klassískir gítarar
frá 9.900,- stgr.