Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Side 20
20 MÁNUDAGUR 7. JÚNl2004 Sport DV Staðan í Lands- bankadeild kvenna Staðan: IBV 2 2 0 0 16-1 6 Valur 2 2 0 0 6-1 6 Brelðablik 3 2 0 1 6-10 6 Þór/KA/KS 3 1114-4 4 KR 21013-43 Stjarnan 3 0 2 1 3-5 2 Fjölnir 3 0 1 2 2-5 1 FH 2 0 0 2 0-10 0 Markahæstar Margrét Lára Viðarsdóttir, (BV 7 Olga Færseth, IBV 3 Hildur Einarsdóttir, Breiðabliki 3 Karen Burke, (BV 2 Nína Ósk Kristinsdóttir, Val 2 Guðrún Halla Finnsdóttir, Stjörn. 2 Inga Birna Friðjónsd, Þór/KA/KS 2 KR mætir (BV á morgun f lokaleik þriðju umferöarinnar. STJARNAN-VALUR 1-3 3. umf. - xxxxvöllur -6. Júnf Mörkin: 1-0BjörkGunnarsdóttir 1. Skot úr markteig Lilja Kjalarsd. 1-1 Laufey Ólafsdóttir 51. Skot utan teigs Rakel (frákast) 1-2 Dóra María Lárusdóttir 57. Skalli úr teig Málfrlður Sigurðard. 1-3 Dóra Stefánsdóttir 67. skalli úr markteig Rakel Boltar Stjörnunnar: Lára Björg Einarsdóttir @ Auður Skúladóttir @ Allison Jarrow @ Harpa Þorsteinsdóttir @ Boltar Vals: Laufey Ólafsdóttir @ Rakel Logadóttir @ Kristfn Ýr Bjarnadóttir @ Ásta Árnadóttir @ Pála Marie Einarsdóttir @ Dóra María Lárusdóttir @ Tölfræðin: Skot (á mark): 6-30 (2-14) Varin skot: Lára Björg 8 - Guðbjörg 1 Horn:1-12 Rangstööur: 5-1 Aukaspyrnur fengnar: 11-10. BEST Á VELLINUM: Laufey Ólafsdóttir, Val FH-BREIÐABLIK 0-2 3. umf. - Kaplakrikavöllur -6. júnl Mörkin: 0-1 Hildur Einarsdóttir 10. Skot úr teig Ólína Guðbjörg 0-2 Hildur Einarsdóttir 40. Skot úr markteig Erla Hendriksd. Boltar FH: Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir @ Eva Þórunn Vignisdóttir @ Elín Svavarsdóttir @ Boltar Breiðabliks: Erla Hendriksdóttir @@ Hildur Einarsdóttir @@ Erna Björk Sígurðardóttir @ Björg Ásta Þórðardóttir @ Linda Person @ Bryndís Bjarnadóttir @ Elsa Hlín Einarsdóttlr @ Tölfræðin: Skot (á mark); 9-20 (3-8) Varin skot: Þóra Reyn 4 - Elsa Hlín 3. Horn:1-10 Rangstöður: 0-2 Aukaspyrnur fengnar: 11-9. BEST Á VELLINUM: Erla Hendriksdóttir, Breiðabliki ÞÓR/KA\KS-FJÖLNIR 1-0 3. umf. - Akureyrarvöllur -6. júnf Mörkin: 1 -0 Freydís Anna Jónsdóttir 20. skot úr teig Hulda Frlmannsdóttir Boltar Þórs/KA/KS: Sandra Sigurðardóttir Hulda Frímannsdóttir @® @® Laufey Björnsdóttir ® Boltar Fjölnis: Ratka Zivkovic @@ Anna Rún Sveinsdóttir @® Kristrún Kristjánsdóttir Hrafnhildur Eymunsdóttir ® @ Tölfræðin: Skot (á mark); 9-7 (6-5) Varin skot: Sandra 5 - Anna Rún 5 Horn: 2-9 Rangstöður: 0-6 Aukaspyrnur fengnar: 9-8. BEST Á VELLINUM: Sandra Sigurðard., Þór/KA/KS Mikil barátta Þaö var mikil barátta íleik Stjörnunnar og Vais og hér sjást liðin berjast íeinni af 13 hornspyrnum sem litu dagsins Ijós Ileiknum. DV-mynd Stefán Þriðja umferð Landsbankadeildar kvenna hófst í gær með þremur leikjum. Valur, Breiðablik og Þór/KA/KS fögnuðu sigri í þremur baráttuleikjum. Hildur uitur hetja Blika Hin 19 ára gamla Hildur Einarsdóttir tryggði Breiða- bliki sigur annan leikinn í röð þegar hún skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri á FH. Valur og Þór/KA/KS unnu einnig góða sigra og hefur Valsliðið skorað öll sex mörk sín í sumar í seinni hálfleik. Breiðablik var ekki í miklum vandræðum með FH er liðin mætt- ust á Kaplakrikavelli í Landsbanka- deild kvenna í knattspyrnu í gærdag en mörkin þeirra urðu þá aðeins tvö. Breiðablik var með undirtökin frá fyrstu mínútu til þeirrar sfðustu og hefði átt að skora talsvert fleiri mörk. Liðið gerði þó nægjanlega mikið til að innbyrða öll stigin og er hægt og bítandi að jafna sig eftir hræðilegt átta marka tap úti í Eyjum í fyrsta leik. Erla Hendriksdóttir landsliðs- fyrirliði var mjög traust hjá Breiða- bliki. Hún heldur spilinu gangandi og er alltaf hættuleg ef hún fær skot- færi og þá eru sendingarnar oftar en ekki af dýrari gerðinni. Þá var Hildur Einarsdóttir heldur betur að minna á sig en hún gerði bæði mörk leiks- ins. Hildur spilaði með Breiðabliki fyrir tveimur árum en þá var hún á fyrsta ári í öðrum flokki og nú er hún mætt til leiks á ný og virkar í fanta- formi. Hún var ánægð með sigurinn og sagði liðið vera á uppleið eftir Þrjú mikilvæg mörk Hiidur Einarsdóttir hefur skorað 3 mörk fyrir Breiðablik l síðustu 2 leikjum sem eru sex stiga virði. tapið stóra gegn ÍBV: „Við hefðum átt að skora fleiri mörk í seinni hálf- leik en það jákvæðasta var þó að okkur tókst að halda markinu hreinu. Aðalatriðið var að ná sigri og liðið var á köflum að spila vel, hélt boltanum vel innan liðsins en við hefðum mátt vera beittari fram á við og nýta færin betur en þetta kemur allt. Það er að koma mikil stemmn- ing í hópinn og við ædum okkur bara að vinna þá leiki sem eftir eru,“ sagði kokhraust Hildur Einarsdóttir. Hjá FH var það helst markvörð- urinn, Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir, sem stóð fyrir sínu en liðið var ekki nægjanlega ákveðið í sóknarleikn- um og greinilegt er að Eh'n Svavars- dótúr saknar þess að hafa ekki Sif AÚadóttir með sér í framh'nunni. Sigurður Víðisson, þjálfari FH, var heldur fámáll eftir leik en hafði þó þetta að segja: „Við áttum tvö færi í fyrri hálfleik, það var ekki mik- ið meira en það. Þær voru einfald- lega mun betri hér í dag og unnu sanngjarnan sigur. Við misstum Sif AÚadóttur rétt fyrir mót og erum að vinna okkur út úr því núna og liðið er hvergi nærri hætt,“ sagði Sigurður Víðisson. Stjörnumark í fyrstu sókn Stjarnan kom Val í opna skjöldu með marki efúr aðeins 20 sekíndur í leik hðanna í Garðabæ í gær og lengi leit út fyrir að Valsliðið æúaði ekki að brjóta vel skipulagða og grimma vöm Stjörnunnar niður. Þrjú mörk á 15 mínútna í kafla í upphafl seinni hálfleiks tryggðu Val sigurinn, það fyrsta glæsiskot Laufeyjar Ólafs- dóttur og tvö hin síðari lagleg skallamörk. Líkt og gegn KR í fyrsta leik vaknaði Valshðið fyrst eftir hálfleik og hefur Valur nú skorað öh sex mörkin á tímabilinu í seinni hálfleik. Ehsabet Gunnarsdótúr, þjálfari Vals, var ánægð með sínar stelpur í leikslok. „Mér fannst við miklu betri aðfllinn í fyrri hálfleik en það er köld vatnsgusa að fá á sig mark í fýrstu sókn,“ sagði Elísabet sem æúar ekkert að fara flytja hálfleiksræðuna sína fyrir leik. „Þetta er mjög góð byrjun en stelpurnar mættu þó stressa mann minna. Fyrsta markið var lengi á leiðinni en við vomm þó ekkert hræddar um að það kæmi ekki. Breytingin að setja Kristínu Ýr gekk upp og skipti miklu máh í dag,“ sagði Elísabet sem setú Krisúnu Ýr Bjarnadóttur inn í hálfleflc og þó að hún hafi ekki náð að skora það bætti hún bitið í sókinni mUdð. „Stjörnuliðið er baráttulið, þær em búnar að vera að bæta sig mikið og þær eiga örugglega eftir að taka einhver stig í sumar," sagði Eh'sabet sátt í leikslok. Freydís tryggði sigurinn Norðanbandalagið í Þór/KA/KS hefur bryjað ágæúega í sumar og í gær unnu þær mikUvægan 1-0 sigur á nýliðum Fjölnis. Hin 16 ára gamla Freydís Anna Jónsdóttir tryggði sigurinn með marki í fyrri hálfleik. Fjölnisstelpur vom líklegri tU að skora í byrjun leUcs og áttu nokkur góð færi en norðanstelpur náðu að koma marki inn nokkuð gegn gangi leiksins og við það opnaðist leikur- inn. Liðin áttu sín færi og átú Sandra Sigurðardóttir góðan leik í marki Þór/KA/KS ásamt því að Ratka Ziv- kovic var hættuleg í sóknarleik Fjölnis. Fjölnisstelpur áttu góðan möguleika á að jafita leUcinn þegar Kristján Sigurðsson dómari leiksins dæmdi vítaspyrnu á 68. mínútu. Eh'n H. Gunnarsdótúr skaut hins vegar yflr markið í spyrnunni. Ratka Ziv- kovic átú svo skot í slá undir lok leUcsins og hrósuðu norðanstelpur happi yfir að það færi ekki illa. sms@dv.is, ooj@dv.is,jj íslenska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik í undankeppni Evrópumótsins Sex marka tap íTékklandi deyddi drauminn íslenska kvennalandsliðið í handbolta er úr leik í Evrópu- keppninni í handbolta eftir sex marka tap gegn Tékkum ytra í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti á Evrópumeistara- mótinu, sem fram fer í Ungverjalandi í desember. Tékkar unnu leUcinn 24-18 og þar með samanlagt 51-44 en hið sterka lið Tékka var komið fimm mörkum yfir í hálfleik, 11-6, og hafði góð tök á leiknum allan tímann. Árangur íslenska liðsins er engu að síður mjög góður þvf vitað var fyrir fram að tékkneska liðið væri mjög sterkt og því yrði við ramman reip að draga. „Þetta var mjög erfiður róður, það var mjög einkennUegt að spUa svona snemma og við byrjuðum mjög Ula. Síðan var húsið fiUlt og þær tékknesku fengu rosalegan stuðning. Þær komust í 6-1 og eftir það var alltaf á brattann að sækja. í raun var liðið einfaldlega ekki að spUa nægUega vel og það gengur ekki á útivelli gegn svo sterkum and- stæðingi," sagði Stefán Arnarsson landsliðsþjálfari eftir leik en það kom íslenska liðinu ekki vel að spUa klukkan hálfru'u á sunnudags- morgni. HrafnhUdur Skúladóttir var atkvæðamest í íslenska liðinu með 7 mörk, Rakel Dögg Bragadótúr gerði 3 og þær Kristín Guðmundsdótúr og Guðrún Hólmgeirsdóttir 2 hvor. Berglind íris Hansdótúr og Helga Torfadóttir vörðu 8 skot. sms@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.