Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Blaðsíða 23
DV Fókus MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ2004 23 Hagrid þolir ekki gervið Ov II V1 gervið. Leikarinn \>\M -U segir að hann sé svo málaður og sparslaður að krakkar þekki hann aldrei nema í karakter. Robbie, sem hefur tekið þátt í öllum þremur myndunum, segist hafa tekið eftir mikilli breytingu á krökkunum. „Daniel Radcliffe var út um aiit þegar við byrjuðum. Hann vildi fá að vita allt enda segir hann okkur til núna. Ef hann hefur áhuga þá á hann eftir að slá í gegn í leiklistinni því hann er frábær leikari." Rekin eftirtvær vikur Rebecca Loos, sem staðfast- lega heldur því fram að hafa átt I ástarsambandi við David Beckham, var rekin sem stjórnandi þáttar um fræga og fallega fólkið eftir einung- is tveggja vikna reynslutíma. Rebecca nældi i starfið á sjónvarpsstöð (Holllandi eft- ir að hafa snögglega orðið fræg i framhaldi af meinta framhjáhaldinu. „Hún er al- gjörlega vanhæf í starfið," sagði yfirmaður stöðvarinn- ar. „Hún réð ekki við starfið og hafði nákvæmlega enga kunnáttu," sagði annar. ið viljum ekki bara komast á svið,“ segir Ingibjörg Magnadóttir myndlist- armaður, „við semjum verkin, leik- stýrum þeim, leiktún og búum til leik- myndina. Leikarar mega alvegkoma en bara til aft horfa á okkur." Fyrsta sýning í leildhúsi listamanna var sl. föstudag um öll húsakynni Klink&Bank í Brautarholti, önn- ur sýning verftur 11. júní og sú þriftja 25. júní. „Vift erum fjórtán talsins og hvert okk- ar leikstýrir 15 mín. verki," útskýrir Ingi- björg. „Iistamenn í leikhúsi listamanna eru svo leikarar f verkum allra hinna og er þaft algjört sidlyrfti fyrir uppsetningunni Eigin- lega er þetta leikhús í sínu einfaldasta en jafnframt pönkaftasta formi," segir Ingi- björg Magnadóttir myndlistarmaður. Hún átti verk í leikhúsinu sl. föstudag og einnig uiidirbúningur þau Gísli Galdur, DJ Galdur, og Asdís Slf Gunnarsdóttir myndlistarmaftur. Undirbúningurfyrirtónlistarhá- • • w ^ tlöina lceland Airwaves er nú q # (S, M kominn á fullt skriö en ekki er þó Ijóst hvort einhverjar erlend- ^ ar stórsveitir muni láta sjá sig. ™ Miðaðvið hamaganginn isum- ar og allan þann fjölda hljóm- sveita sem hingað ætla að koma og H SR hafa þegar komið er það ekki talið nauðsynlegt enþaöerþó aidrei að vita. Há- tíðin mun fara fram undir lok októbermánaöar og verða aliir helstu skemmtistaðir landsins undirlagðir I fjóra heila daga yfir hátlðarhöldin. Að venju er von á tugum ef ekki hundruðum erlendra blaðamanna til landsins I tengslum við tónleikana.lslenskar hljómsveitir munu svo troða upp kvöld eftir kvöld til að skemmta tónlistará- hugamönnum á öllum aldri og að sjálfsögðu verða öll ; stærstu P islensku \ H. fialBBgfe' pfjKsíí iSISg? nöfnin ' Jessica Simpson getur ekki beðið eftir að hefja tónleikaferðalag sitt um Banda- ríkin því þá losnar hún við myndavélarnar úr andlitinu á sér. Söngkonan og eig- inmaður hennar gerðu samning við MTV sjónvarpsstöðina um að myndavélar myndu fylgja þeim hvert fótspor. Nú viðurkennir hún að hún sé orðin þreytt á að láta fylgja sér um allt og getur ekki beðið eftir frelsinu. „Þetta er erfitt því maður veit að það er alltaf verið að horfa á rnann."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.