Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Qupperneq 32
Pré&a&xoí Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar '^nafnleyndarergætt. r~i rj f I .. i. 550 5099 SKAFTAHLÍÐ 24, WSREYKJAVIK[STOFNAÐ1910 \ SÍMIS505000 • Nú styttist í að bók Davíðs Oddssonar forsætisráðherra um hann sjálfan og aðra forsætisráðherra lýð- veldisins komi út. Það er almenningur á ís- landi sem borgar brús- ann en starfsmaður Við skiptablaðsins, Ólafur Teitur Guðnason.ritstýrir bók- inni. Sá þykir henta einkar vel til starfans enda handgenginn for- sætisráðherra. Miklar vonir eru bundnar við bóldna þótt bókafor- lög landsins botni ekki í sam- keppninni frá þessari nýju bóka- útgáfu lýðveldisins... • Mikið var um það rætt á Sjó- mannadaginn að til skammar sé að höfuðborg landsins rétt svo nái að halda litía hverfishátíð niðri á höfii. Þúsundir manna mættu og áttu að komast fyrir á smá spildu. Fólk hafði á orði að þetta væri sjómannadagurinn, og tekjur þjóðarinnar koma úr haf- inu, og miðað við veðrið í gær hefði mátt gera miklu meira úr þessum hátíðisdegi... Lúðvík fyrsti og hjólbörubyltingin! / Hálfir á hestum Lögreglumenn í Vestmannaeyjum höfðu afskipti af tveimur hestamönn- um við Landakirkju- garð á sunnudags- morgun. Mennirnir reyndust hafa drukkið full mikið af söngvatni áður en farið var í reið- túrinn og því þurfti lög- Hestamennska Löggan i Eyjum þurfti að hafa afskipti aftveim hestamönnum við Landakirkjugarð igser- morgun. Neyðarlínan kann ekki landafræði Bakkfirðingar telja að skipulags- leysi Neyðarlínunnar hafi komið í veg fyrir að þeir gætu bjargað bátn- um Gústa í Papey sem sökk út við Langanes á föstudaginn. Neyðarlín- an virtist ekki nota hefðbundið boð- unarkerfi með því að senda SMS- skeyti eftir fyrirfram ákveðnu kerfi heldur var hringt í einstaklinga og þeir látnir boða útkall með því að hringja mann af manni. Neyðarlín- an byrjaði á að kalla út björgunar- sveitir á Raufarhöfn, Vopnafirði og Þórshöfn, en Bakkfirðingar voru kallaðir út tveimur tímum síðar. Einungis 45 mínútur tekur að sigla frá Bakkafirði að Langanesi, en ijóra tíma frá Vopnafirði. ylting i Hafnarfirði „Við erum bara búin að fá nóg,“ segir Hanna G. Kristinsdóttir, íbúi húss númer 8 við Fálkahraun í Hafn- arfirði, en hún og fleiri íbúar við göt- una hafa nú lokað götunni með bíl- um sínum til að koma í veg fyrir hraðakstur og þunga umferð bíla. „Gatan er þröng og leyfir ekki svona mikla umferð hvað þá hraðann sem er oft hér. Við erum búin að vera að kvarta yfir þessu við bæjaryfirvöld frá því hverfið var byggt og enn hefur ekkert gerst," segir Hanna. Þegar DV heimsótti hverfið í blíð- unni í gær voru íbúar flestir úti við og börn að leik á götunni sem þá hafði verið lokað með bílum íbúanna, hjöl- börur settar framan við þá, og skiiti með skilaboðum til vegfarenda. Eng- inn komst í gegn. „Við höfum orðið vitni að framúr- akstri hér auk þess sem við erum með stöðugar áhyggjur af bömunum sem em að leika sér hér í kring," segir Hanna og undir það taka vinkonur hennar sem búa við götuna. „Við emm eingöngu að fara fram á að deiliskipulagi fýrir þetta svæði frá árinu 1996 verði haldið í heiðri, en þar er gert ráð fyrir því að gatan sé botnlangi," segir Finnur Bjöm Harð- arson, íbúi í húsi númer 7 við Fálka- hraun, og fullyrðir að bæjaryfirvöld vanti hreinlega vilja til að taka á mál- inu. „Við söfnuðum undirskriftum fyrir ári síðan þar sem 90% íbúa hér á svæðinu skrif- uðu undir áskorun um að tekið yrði á þessu máli í eitt skipti fyrir öll en það hefur ekkert verið gert. Við gef- um ekki eftir, látum frekar draga bflana burt.“ Hann segir að lögregl- an hafi komið fjórum sinnum í götuna síðan bylting íbúa hófst þar með lokuninni en alltaf snúið frá aft- ur án þess að grípa til aðgerða. Meðaí íbúa við götuna Fálkahraun er bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Lúðvflc Geirsson, en hann býr í húsinu núm- er 1. Eiginkona Lúðvíks skrifaði að Bæjarstjórinn og íbúinn við Fálka- hraun Lúðvík Geirsson segist skilja áhyggjur Ibúa og vonast til að úr leysist. Nóg boðið Hanna G. Kristinsdóttir, íbúi við Fálkahraun, segir nóg komið afhraðakstri. Með henni á myndinni eru Atli og Daníelsem segjast þreyttir á að geta ekki leikið sér fgöt- unni vegna umferðar. Bn hámarkshraði þar er nú 50 km. sögn Finns undir lista íbúanna fyrir ári en það dugði ekld á bæjaryfir- völd. „Ég defli eðlflega áhyggjum með íbúunum og skfl vel að þau vflji losna við hraðakstur þama í gegn," segir Lúðvík sem vænt- ir þess að hægt verði að gera ráðstaf- anir í götunni, en þó ekki fyrr en nýtt hringtorg verði tflbúið við Reykjavflc- urveginn, skammt frá. Þau svör sætta íbúar sig þó ekki við. Samkvæmt heimfldum blaðsins hafði lögreglan í Hafnarfirði samband við forsvarsmenn hjólbömbyltingar- innar við Fálkahraun seint í gær og boðaði þá ásamt fulltrúum bæjarins á sáttafund í dag. reglan að grípa til aðgerða. En samkvæmt 45. grein umferðarlaga er strang- lega bannað að fara ölvaður á bak. Það vom þó hrossin sem urðu að fara inn í girðingu en hestamennirnir rallhálfu fengu far heim. Bakkfirðingar sýna fram á óánægju sína á vefsvæðinu bakka- íjordur.is. Þar kemur fram að hrað- fiskibátur hafi lagt af stað frá Bakka- firði með áætlaðar 45 mínútur á leið til Gústa í Papey, en Gústi sökk áður en Bakkfirðingarnir komu til að dæla upp úr honum: „Það liðu sennilega tveir tímar frá útkalli þar til Bakkfirðingar fengu kall, þetta er landfræðileg fákunnátta starfs- manna Neyðarlínunnar þar sem einungis 18 sjómflur em frá Bakka- firði að slysstað og þessi bátur siglir 27 mflur á klst, einnig virðast engar upplýsingar vera hjá Neyðarlínunni um búnað slökkviliðsins á staðn- Goðapylsur lyrir gáfaðal .og alla hina líka!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.