Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 17

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 17
10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 I20'C Byrjunarskilyrði eru: t = O; T = To = 1050°C, alls staðar. Randskilyrði (t>0) eru: x = o, T = T, 3 T 9 x, ^ 3 x x — x — pi g ^ þar sem h, storknunarvarmi bergs- ins, p, er eðlismassi storknaðs bergs og k, er varmaleiðnistuðull storknaðs bergs. Hin almenna lausn gefur: T — T = Tj — T + A • erf I „ / , o 1 o 1 y 2\Zff» ^ h, = 100 Kcal/kg a, = 0,8 X 10-e m2/sek = 24,6 m2/ár T — T,~ 1050°C fæst útkoma, sem sýnd er á mynd (8), þar sem dýpt hraunsins I metr- um er fall af tímanum I árum. Punktarnir tveir á mynd (8) sýna hitastig í borholu III, þar sem hraun- ið var ekki kælt. Fræðileg kæling á hrauninu er nokkuð hraðari en þessi niðurstaða mælinganna gefur til kynna, þar sem ekki er tekið tillit til áhrifa úrkomu. Meðalúrkoma í Vestmannaeyjum er u.þ.b. 1,5 m á ári, og samsvarar það, að rúmlega einn metri af hrauni sé kældur nið- ur i 100”C á ári, ef allt regnvatn breytist í gufu. Ef litið er á áhrif sjókælingar frá þeim holum, sem boraðar voru, sést, að kælingin hefur verið 50—100 sinn- um hraðari á þeim stöðum en ef mið- að er við sjálfkælt hraun. Voru hús tekin að skemmast af hit- anum á þeim slóðum. 1 holum V og VI, mynd (7), var upp undir 100°C hiti í jarðvegi niður að 10 metrum, sem lækkaði á næstu 5—10 m niður í grunnjarðvegshita. Hola VII, sem var sunnan við nýja sjúkrahúsið, sýndi aftur á móti 4°C hita niður i botn. Síðasta hoian, hola VIII, var bor- uð í hraunið austan við Skans, en það var eina holan, sem boruð var utan við gömlu landamerki eyjarinn- ar. Þarna hafði mikil kæling farið fram á tiltölulega litlu svæði með dælingu frá Sandeynni, og var hita- stig hraunsins við 100°C allt niður í 13 metra. Ef könnuð er fræðileg kæling hraunfláka vegna loftkælingar einn- ar til þess að gera sér grein fyrir, hversu hröð kælingin er, má líta á tiltölulega einfalt líkan af sléttri og þykkri hraunbreiðu, sem upphaflega er fljótandi hraunmassi. 1 byrjun er hitastigið það sama i gegnum hraun- massann, þ.e. 1050°C. Þær hitastigs- mælingar, sem gerðar voru, styðja þetta. Varmaleiðnijafna í storknandi bergi er: cl* T _ 1 3 T 3 x3 a, 3 t þar sem T er hitastigið, x er dýpt mæld frá yfirborði og t er tíminn frá því storknun hefst og a er varma- flakkstuðullinn. Nálgunarlausn á þessari jöfnu gefur : T — Tj T„-T, erf þar sem Cp er eðlisvarmi hrauns og T, er meðallofthiti. Ef notað er eftirfarandi gildi fyrir eðliseinkenni storknaðs bergs:1) cp = 0,25 Kcal/kg °C Áhrif kælingar á hreyfingu hraunsins Eins og skýrt hefur verið frá, var hraunbreiðan alltaf á einhverri >) Guðmundur Pálmason: Kinematics and Heat Flow in a Volcanic Rift Zone with Application to ICELAND, Geophys. J. R. astr. soc, 33, 451— 481, 1973. TlMARIT V F I 1974 — 79

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.