Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 16
I500°C I500°C 0 500 1000 Mynd 6b 0 500 1000 I500°C 500 1000 10 15 20 —I 1 1 1 —I—I—I—I— —I—I—I—1 HOLA V-8 BORUD 17-6-73 MÆLD 13-7 -‘73 ■■ - l ■ 1500° C' Mynd 6c ein niður í 35 m dýpi. Bormenn frá Jarðborunum ríkisins fengu þarna einstakt tækifæri til að bora I gló- andi hraun. Hefur það svo vitað sé aðeins verið reynt einu sinni áður, á Hawaii. Byrjað var á að bora í hraunið, þar sem það hafði verið mest kælt, þ.e. fyrir ofan Piskiðjuna. Næsta hola var á svæði, sem var kælt nokkru minna, og hola III á svæði, þar sem engin kæling hafði verið reynd, (mynd 6). Hola IV, sem var uppi við Vilpu, sýndi mjög svipaðar Mynd 6d niðurstöður og hola II, og er hitastig hennar þvi ekki sýnt. Holur V, VI og VII voru boraðar í bæjarlandinu, þar sem hraun hafði ekki runnið, og var það gert vegna mikils hita, sem myndaðist í jarð- veginum vestan við hraunkantinn. 78 TlMARIT V F I 1974

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.